Grófu snjógöng til þess að komast að dýrunum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. mars 2019 10:15 Á Brúnagerði er starfræktur húsdýragarðurinn Daladýrð Mynd/Guðbergur Egill Eyjólfsson Það hefur snjóað duglega í Fnjóskadal undanfarna daga. Heimilisfólkið á Brúnagerði fór ekki varhluta af því eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.Á Brúnagerði er starfræktur húsdýragarðurinn Daladýrð þar sem gefur að líta öll helstu húsdýr, kinda, hesta, geitur og grísi svo dæmi séu tekin. Þegar komið var út í gærmorgun hafði hins vegar snjóað svo mikið að inngangnum að útihúsinu að ekki var hægt að komast inn húsið til þess að fóðra dýrin.Guðbergur Egill Eyjólfsson, bóndi á Brúnagerði og félagar, brugðu það á það ráð að grafa snjógöng til þess að komast að dýrunum. Þeir létu ekki þar við sitja og útbjuggu einnig laglegt snjóhús, líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum. Í samtali við Vísi segir Guðbergur að ekki hafi verið neitt annað í stöðunni en að moka sig inn í húsið, enda þurfti að fóðra dýrin. Hann og kona hans, Birna Friðriksdóttir, hafi hins vegar gengið aftur í barndóm við moksturinn og gert forláta snjóhús í leiðinni, á tveimur hæðum, hvorki meira né minna. Hér að neðan má sjá myndir af göngunum og snjóhúsinu.Mynd/Guðbergur Egill EyjólfssonMynd/Guðbergur Egill EyjólfssonMynd/Guðbergur Egill EyjólfssonMynd/Guðbergur Egill EyjólfssonMynd/Guðbergur Egill Eyjólfsson Dýr Veður Þingeyjarsveit Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Sjá meira
Það hefur snjóað duglega í Fnjóskadal undanfarna daga. Heimilisfólkið á Brúnagerði fór ekki varhluta af því eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.Á Brúnagerði er starfræktur húsdýragarðurinn Daladýrð þar sem gefur að líta öll helstu húsdýr, kinda, hesta, geitur og grísi svo dæmi séu tekin. Þegar komið var út í gærmorgun hafði hins vegar snjóað svo mikið að inngangnum að útihúsinu að ekki var hægt að komast inn húsið til þess að fóðra dýrin.Guðbergur Egill Eyjólfsson, bóndi á Brúnagerði og félagar, brugðu það á það ráð að grafa snjógöng til þess að komast að dýrunum. Þeir létu ekki þar við sitja og útbjuggu einnig laglegt snjóhús, líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum. Í samtali við Vísi segir Guðbergur að ekki hafi verið neitt annað í stöðunni en að moka sig inn í húsið, enda þurfti að fóðra dýrin. Hann og kona hans, Birna Friðriksdóttir, hafi hins vegar gengið aftur í barndóm við moksturinn og gert forláta snjóhús í leiðinni, á tveimur hæðum, hvorki meira né minna. Hér að neðan má sjá myndir af göngunum og snjóhúsinu.Mynd/Guðbergur Egill EyjólfssonMynd/Guðbergur Egill EyjólfssonMynd/Guðbergur Egill EyjólfssonMynd/Guðbergur Egill EyjólfssonMynd/Guðbergur Egill Eyjólfsson
Dýr Veður Þingeyjarsveit Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Sjá meira