Sá sem bar mislinga til Íslands finnur ekki til samviskubits enda taldi hann sig bólusettan Birgir Olgeirsson skrifar 22. mars 2019 10:40 Eiríkur kom til Íslands með vél Icelandair 14. febrúar síðastliðinn. Vísir/vilhelm Maðurinn sem bar mislinga til Íslands segist ekki finna fyrir samviskubiti því hann taldi sig bólusettan. Rætt er við Eirík Brynjólfsson í Mannlífi en hann var í fríi á Filippseyjum þegar hann smitaðist af mislingum. Grunlaus flaug hann heim til Íslands með farþegaþotu Icelandair frá London til Keflavíkur 14. febrúar og til Egilsstaða daginn eftir með Air Iceland Connect þar sem nokkrir farþegar smituðust. Eiríkur segist hafa fundið fyrir slappleika á leiðinni heim sem lýsti sér í frekar „meinleysislegum vindverkjum“ sem voru þó öllu meiri en hann á að venjast. Daginn eftir að hann kom til Íslands var hann orðinn enn slappari en degi eftir að hann kom til Egilsstaða fór að bera á útbrotum. „Mér fannst ég satt best að segja vera alveg að drepast,“ segir Eiríkur þegar hann lýsir veikindunum. Hann bjóst við að vera bólusettur en við nánari eftirgrennslan kom í ljós að svo var ekki. Hann segir föður sinn hafa stundað nám í Noregi þegar hann var barn og flakkað á milli Noregs og Íslands þar sem móðir hans var. Eitthvað virðist hafa misfarist á því flakki. Eiríkur segir að bólusetningar virðast hafa verið lausar í reipunum á þessum tíma því sumir jafnaldrar hans voru bólusettir við tólf ára aldur en ekki allir. Sjö einstaklingar hafa smitast í heildina á Íslandi frá því Eiríkur kom til landsins. Bólusetningar Heilbrigðismál Mest lesið „Fólk er að deyja út af þessu“ Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Fleiri fréttir Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu „Fólk er að deyja út af þessu“ Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Sjá meira
Maðurinn sem bar mislinga til Íslands segist ekki finna fyrir samviskubiti því hann taldi sig bólusettan. Rætt er við Eirík Brynjólfsson í Mannlífi en hann var í fríi á Filippseyjum þegar hann smitaðist af mislingum. Grunlaus flaug hann heim til Íslands með farþegaþotu Icelandair frá London til Keflavíkur 14. febrúar og til Egilsstaða daginn eftir með Air Iceland Connect þar sem nokkrir farþegar smituðust. Eiríkur segist hafa fundið fyrir slappleika á leiðinni heim sem lýsti sér í frekar „meinleysislegum vindverkjum“ sem voru þó öllu meiri en hann á að venjast. Daginn eftir að hann kom til Íslands var hann orðinn enn slappari en degi eftir að hann kom til Egilsstaða fór að bera á útbrotum. „Mér fannst ég satt best að segja vera alveg að drepast,“ segir Eiríkur þegar hann lýsir veikindunum. Hann bjóst við að vera bólusettur en við nánari eftirgrennslan kom í ljós að svo var ekki. Hann segir föður sinn hafa stundað nám í Noregi þegar hann var barn og flakkað á milli Noregs og Íslands þar sem móðir hans var. Eitthvað virðist hafa misfarist á því flakki. Eiríkur segir að bólusetningar virðast hafa verið lausar í reipunum á þessum tíma því sumir jafnaldrar hans voru bólusettir við tólf ára aldur en ekki allir. Sjö einstaklingar hafa smitast í heildina á Íslandi frá því Eiríkur kom til landsins.
Bólusetningar Heilbrigðismál Mest lesið „Fólk er að deyja út af þessu“ Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Fleiri fréttir Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu „Fólk er að deyja út af þessu“ Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Sjá meira