Fréttir af andláti Benedorm stórlega ýktar Kristín Ólafsdóttir skrifar 1. apríl 2019 11:35 Benedorm opnaði í Pósthússtræti 9 í nóvember síðastliðnum. Vísir/vilhelm Skemmtistaðnum Benedorm Pósthússtræti í miðbæ Reykjavíkur hefur aðeins verið lokað tímabundið en ekki fyrir fullt og allt, að sögn eiganda staðarins. Umræða um meinta lokun hefur sprottið upp á samfélagsmiðlum en áhyggjufullir djammarar geta nú tekið gleði sína á ný – Benedorm opnar aftur. Töluverð aðsókn hefur verið á Benedorm síðan staðurinn opnaði í nóvember síðastliðnum og því hefur fyrirvaralaust hlé á starfseminni vakið athygli, líkt og sjá má af tístunum hér að neðan, en því var jafnvel slegið föstu að staðurinn hefði farið á hausinn.skil ekki benedorm hate1. ódýr bjór2. aldrei trúbador3. tónlistin aldrei það há að maður þurfti að garga til að spjalla við fólk4. opið til 3 um helgar5. ekki morandi í fimmtugum köllum í jakkafötum að reyna við tvítugar gellurég er allavega að syrgja https://t.co/oDD6LIXtre— Ída Logadóttir (@idaloga) March 31, 2019 Jæja, þetta fór á hausinn á tveimur mánuðum. Sýnir bara að konsept getur verið svo slæmt að 600 kr. bjór getur ekki einu sinni bjargað því. https://t.co/LS9XyozsxI— Arnór B. Svarfdal (@arnorbs) March 31, 2019 Róbert Óskar Sigurvaldason eigandi Benedorm segir í samtali við Vísi að ástæða lokunarinnar sé einföld. Staðnum hafi verið lokað á meðan gerðar eru úrbætur á eldvörnum í eldhúsi. Þegar það komist í lag verði staðurinn opnaður aftur. „Það er enginn bilbugur á okkur,“ segir Róbert. Benedorm er rekinn í húsnæði hinnar sálugu Nóru magasín, sem skellti í lás í ágúst í fyrra eftir sólarlítið sumar. Kaffi Nora ehf., félagið utan um rekstur Nóru magasín, var svo tekið til gjaldþrotaskipta í september. Veitingastaður og bar undir merkjum Nóru Magasin opnaði fyrst í Pósthússtræti 9 við Austurvöll árið 2013. Síðan þá hefur staðurinn gengið í gegnum eigendaskipti og breytingar en honum var til að mynda lokað í nokkra mánuði í fyrra vegna framkvæmda þar sem allt innanhúss var tekið í gegn. Þá gekk staðurinn enn og aftur í gegnum miklar breytingar áður en Benedorm opnaði í haust. Næturlíf Reykjavík Veitingastaðir Tengdar fréttir Erfiðleikar fá veitingamenn til að naga neglur Umtalsverður samdráttur var hjá mörgum veitingastöðum í miðborginni í fyrra. Fjöldi veitingastaða sem eru innan við eins árs eru til sölu. Eigendur Osushi hafa brugðið á það ráð að loka veitingastaðnum í Borgar 27. febrúar 2019 07:45 B5 lokað tímabundið vegna vatnstjóns Ofnlagnir gáfu sig á Þorláksmessu. 9. janúar 2019 19:15 Nora Magasin skellir í lás eftir sólarlítið sumar Veitingastaðnum Noru Magasin við Austurvöll var lokað í byrjun ágúst og hefur núverandi eigendahópur sagt sig frá rekstrinum. 30. ágúst 2018 15:45 Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Sjá meira
Skemmtistaðnum Benedorm Pósthússtræti í miðbæ Reykjavíkur hefur aðeins verið lokað tímabundið en ekki fyrir fullt og allt, að sögn eiganda staðarins. Umræða um meinta lokun hefur sprottið upp á samfélagsmiðlum en áhyggjufullir djammarar geta nú tekið gleði sína á ný – Benedorm opnar aftur. Töluverð aðsókn hefur verið á Benedorm síðan staðurinn opnaði í nóvember síðastliðnum og því hefur fyrirvaralaust hlé á starfseminni vakið athygli, líkt og sjá má af tístunum hér að neðan, en því var jafnvel slegið föstu að staðurinn hefði farið á hausinn.skil ekki benedorm hate1. ódýr bjór2. aldrei trúbador3. tónlistin aldrei það há að maður þurfti að garga til að spjalla við fólk4. opið til 3 um helgar5. ekki morandi í fimmtugum köllum í jakkafötum að reyna við tvítugar gellurég er allavega að syrgja https://t.co/oDD6LIXtre— Ída Logadóttir (@idaloga) March 31, 2019 Jæja, þetta fór á hausinn á tveimur mánuðum. Sýnir bara að konsept getur verið svo slæmt að 600 kr. bjór getur ekki einu sinni bjargað því. https://t.co/LS9XyozsxI— Arnór B. Svarfdal (@arnorbs) March 31, 2019 Róbert Óskar Sigurvaldason eigandi Benedorm segir í samtali við Vísi að ástæða lokunarinnar sé einföld. Staðnum hafi verið lokað á meðan gerðar eru úrbætur á eldvörnum í eldhúsi. Þegar það komist í lag verði staðurinn opnaður aftur. „Það er enginn bilbugur á okkur,“ segir Róbert. Benedorm er rekinn í húsnæði hinnar sálugu Nóru magasín, sem skellti í lás í ágúst í fyrra eftir sólarlítið sumar. Kaffi Nora ehf., félagið utan um rekstur Nóru magasín, var svo tekið til gjaldþrotaskipta í september. Veitingastaður og bar undir merkjum Nóru Magasin opnaði fyrst í Pósthússtræti 9 við Austurvöll árið 2013. Síðan þá hefur staðurinn gengið í gegnum eigendaskipti og breytingar en honum var til að mynda lokað í nokkra mánuði í fyrra vegna framkvæmda þar sem allt innanhúss var tekið í gegn. Þá gekk staðurinn enn og aftur í gegnum miklar breytingar áður en Benedorm opnaði í haust.
Næturlíf Reykjavík Veitingastaðir Tengdar fréttir Erfiðleikar fá veitingamenn til að naga neglur Umtalsverður samdráttur var hjá mörgum veitingastöðum í miðborginni í fyrra. Fjöldi veitingastaða sem eru innan við eins árs eru til sölu. Eigendur Osushi hafa brugðið á það ráð að loka veitingastaðnum í Borgar 27. febrúar 2019 07:45 B5 lokað tímabundið vegna vatnstjóns Ofnlagnir gáfu sig á Þorláksmessu. 9. janúar 2019 19:15 Nora Magasin skellir í lás eftir sólarlítið sumar Veitingastaðnum Noru Magasin við Austurvöll var lokað í byrjun ágúst og hefur núverandi eigendahópur sagt sig frá rekstrinum. 30. ágúst 2018 15:45 Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Sjá meira
Erfiðleikar fá veitingamenn til að naga neglur Umtalsverður samdráttur var hjá mörgum veitingastöðum í miðborginni í fyrra. Fjöldi veitingastaða sem eru innan við eins árs eru til sölu. Eigendur Osushi hafa brugðið á það ráð að loka veitingastaðnum í Borgar 27. febrúar 2019 07:45
Nora Magasin skellir í lás eftir sólarlítið sumar Veitingastaðnum Noru Magasin við Austurvöll var lokað í byrjun ágúst og hefur núverandi eigendahópur sagt sig frá rekstrinum. 30. ágúst 2018 15:45
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent