Rapparinn Nipsey Hussle skotinn til bana Samúel Karl Ólason skrifar 1. apríl 2019 08:16 Hussle hét í rauninni Ermia Asghedom. AP/Marcio Jose Sanchez Lögreglan í Los Angeles segir að rapparinn Nipsey Hussle, sem tilnefndur var til Grammy verðlauna á árinu, hafi verið skotinn til bana í suðurhluta borgarinnar. Hann var 33 ára gamall og mun hafa verið skotinn ásamt tveimur öðrum fyrir utan fataverslun sem hann átti. Hann einn lét lífið og hinir mennirnir tveir eru sagðir í stöðugu ástandi. Hussle hét í rauninni Ermia Asghedom. AP fréttaveitan segir stóran hóp aðdáenda og íbúa hafa safnast saman við vettvang skotárásarinnar á meðan lögregluþjónar leituðu vitna og vísbendinga.LA Times hefur heimildir fyrir því innan lögreglunnar að Hussle og hinir mennirnir tveir hafi verið skotnir af ungum manni sem hafi stokkið upp í bíl sem beið hans. Talið er að árásarmaðurinn sé meðlimur glæpagengis. Hann hefur ekki fundist enn.Hussle átti nokkur fyrirtæki í hverfinu sem hann var skotinn í, sem er sama hverfi og hann ólst upp í. Hann var þekktur fyrir að veita fólki sem átti erfitt uppdráttar vinnu. Hann gaf öllum börnum grunnskóla í hverfinu eitt sinn skó og fjármagnaði endurbætur á leiktækjum og körfuboltavelli skólans. Þá átti hann það til að greiða fyrir jarðarfarir íbúa sem létust vegna átaka glæpagengja. Hussle hefur viðurkennt að hafa verið meðlimur Rollin’ 60s gengisins sem táningur. Í gömlu viðtali við LA Times í fyrra lýsti hann þeim tíma sem stríði. Það hafi verið eins og að búa við stöðugt stríðsástand. Andlát Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Lögreglan í Los Angeles segir að rapparinn Nipsey Hussle, sem tilnefndur var til Grammy verðlauna á árinu, hafi verið skotinn til bana í suðurhluta borgarinnar. Hann var 33 ára gamall og mun hafa verið skotinn ásamt tveimur öðrum fyrir utan fataverslun sem hann átti. Hann einn lét lífið og hinir mennirnir tveir eru sagðir í stöðugu ástandi. Hussle hét í rauninni Ermia Asghedom. AP fréttaveitan segir stóran hóp aðdáenda og íbúa hafa safnast saman við vettvang skotárásarinnar á meðan lögregluþjónar leituðu vitna og vísbendinga.LA Times hefur heimildir fyrir því innan lögreglunnar að Hussle og hinir mennirnir tveir hafi verið skotnir af ungum manni sem hafi stokkið upp í bíl sem beið hans. Talið er að árásarmaðurinn sé meðlimur glæpagengis. Hann hefur ekki fundist enn.Hussle átti nokkur fyrirtæki í hverfinu sem hann var skotinn í, sem er sama hverfi og hann ólst upp í. Hann var þekktur fyrir að veita fólki sem átti erfitt uppdráttar vinnu. Hann gaf öllum börnum grunnskóla í hverfinu eitt sinn skó og fjármagnaði endurbætur á leiktækjum og körfuboltavelli skólans. Þá átti hann það til að greiða fyrir jarðarfarir íbúa sem létust vegna átaka glæpagengja. Hussle hefur viðurkennt að hafa verið meðlimur Rollin’ 60s gengisins sem táningur. Í gömlu viðtali við LA Times í fyrra lýsti hann þeim tíma sem stríði. Það hafi verið eins og að búa við stöðugt stríðsástand.
Andlát Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira