Páskaeggin ódýrust í Bónus Andri Eysteinsson skrifar 13. apríl 2019 11:26 Engin af þeim páskaeggjum sem verðlagseftirlit ASÍ kannaði voru til í Costco. Vísir/Stefán Verðlagseftirlit ASÍ framkvæmdi á dögunum verðkönnun, meðal annars á páskaeggjum. Verslanir Bónus voru í flestum tilfellum með lægstu verðin eða í 28/30 tilfellum. Super 1 var hins vegar oftast með hæstu verðin eða í 13 af 30 tilfellum. Munur á hæsta og lægsta verði nam oft hundruðum króna en mest munaði 1400 krónum á sama páskaegginu milli verslana. Sjö af þrjátíu páskaeggjum sem skoða átti voru til í Kjörbúðinni en engin páskaegg reyndust til í Costco. „Af páskaeggjum var verðmunurinn mestur á litlum rís páskaeggjum frá Freyju, fjórum saman í pakka eða 67% en lægst var verðið í Bónus, 359 kr. en hæst í Hagkaup 599 kr. Í krónum talið var verðmunurinn mestur á Nóa Siríus risa páskaeggi, 1.401 kr. eða 25%. Lægst var verðið í Bónus 5.598 kr. en hæst var verðið 6.999 kr. í Super 1. Þá var 28% munur á hæsta og lægsta verði á Nóa Siríus eggi nr.7. Lægst var verðið í Bónus, 3.579 kr. en hæst, 4.599 kr. í Super 1 en það gerir 1.020 kr. verðmun.“ segir í tilkynningu frá ASÍ.Hér má sjá niðurstöður Nóa Siríus og Freyju páskaeggja rannsóknar ASÍASÍÞá var einnig litið á hilluverð annarar matvöru en páskaeggja. Mikill verðmunur var á matvöru, í 45 tilfellum af 117 var verðmunur yfir 41%. „Þar má nefna 170% verðmun á nautgripahakki sem kostaði minnst 853 kr. í Super 1 á tilboði en mest 2.999 kr. í Hagkaup og nemur verðmunurinn því 1.446 kr. Hamborgarahryggur með beini var 140% dýrari í Fjarðarkaup þar sem verðið var hæst, 2.398 kr. en í Nettó þar sem verðið var lægst, 999 kr. en það gerir 1.399 kr. verðmun. Þá var kílóverðið af frosnu lambalæri 120% hærra í Hagkaup þar sem það kostaði 2.199 kr. en í Bónus þar sem það var á 998 kr,“ segir í könnun ASÍ. Bónus reyndist með lægsta verðið í 69 af 117 tilfellum, verslun Iceland reyndist með það hæsta í 48 tilfellum. Í könnuninni var hilluverð á 117 vörum skráð niður en það er það verð sem neytandinn hefur upplýsingar um þegar hann ákveður hvort hann ætli að kaupa viðkomandi vöru. Ef að afsláttur er tekinn fram á hillu er hann tekinn til greina. Könnunin var framkvæmd á sama tíma í öllum verslunum en þær eru: Bónus Smáratorgi, Krónan Granda, Nettó Granda, Super 1 Faxafeni, Fjarðarkaup, Hagkaup Skeifan, Iceland Engihjalla og Costco. Neytendur Páskar Mest lesið Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Viðskipti innlent „Gróskuhugarfarið hjálpar okkur líka að viðurkenna mistök” Atvinnulíf Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Viðskipti innlent Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira
Verðlagseftirlit ASÍ framkvæmdi á dögunum verðkönnun, meðal annars á páskaeggjum. Verslanir Bónus voru í flestum tilfellum með lægstu verðin eða í 28/30 tilfellum. Super 1 var hins vegar oftast með hæstu verðin eða í 13 af 30 tilfellum. Munur á hæsta og lægsta verði nam oft hundruðum króna en mest munaði 1400 krónum á sama páskaegginu milli verslana. Sjö af þrjátíu páskaeggjum sem skoða átti voru til í Kjörbúðinni en engin páskaegg reyndust til í Costco. „Af páskaeggjum var verðmunurinn mestur á litlum rís páskaeggjum frá Freyju, fjórum saman í pakka eða 67% en lægst var verðið í Bónus, 359 kr. en hæst í Hagkaup 599 kr. Í krónum talið var verðmunurinn mestur á Nóa Siríus risa páskaeggi, 1.401 kr. eða 25%. Lægst var verðið í Bónus 5.598 kr. en hæst var verðið 6.999 kr. í Super 1. Þá var 28% munur á hæsta og lægsta verði á Nóa Siríus eggi nr.7. Lægst var verðið í Bónus, 3.579 kr. en hæst, 4.599 kr. í Super 1 en það gerir 1.020 kr. verðmun.“ segir í tilkynningu frá ASÍ.Hér má sjá niðurstöður Nóa Siríus og Freyju páskaeggja rannsóknar ASÍASÍÞá var einnig litið á hilluverð annarar matvöru en páskaeggja. Mikill verðmunur var á matvöru, í 45 tilfellum af 117 var verðmunur yfir 41%. „Þar má nefna 170% verðmun á nautgripahakki sem kostaði minnst 853 kr. í Super 1 á tilboði en mest 2.999 kr. í Hagkaup og nemur verðmunurinn því 1.446 kr. Hamborgarahryggur með beini var 140% dýrari í Fjarðarkaup þar sem verðið var hæst, 2.398 kr. en í Nettó þar sem verðið var lægst, 999 kr. en það gerir 1.399 kr. verðmun. Þá var kílóverðið af frosnu lambalæri 120% hærra í Hagkaup þar sem það kostaði 2.199 kr. en í Bónus þar sem það var á 998 kr,“ segir í könnun ASÍ. Bónus reyndist með lægsta verðið í 69 af 117 tilfellum, verslun Iceland reyndist með það hæsta í 48 tilfellum. Í könnuninni var hilluverð á 117 vörum skráð niður en það er það verð sem neytandinn hefur upplýsingar um þegar hann ákveður hvort hann ætli að kaupa viðkomandi vöru. Ef að afsláttur er tekinn fram á hillu er hann tekinn til greina. Könnunin var framkvæmd á sama tíma í öllum verslunum en þær eru: Bónus Smáratorgi, Krónan Granda, Nettó Granda, Super 1 Faxafeni, Fjarðarkaup, Hagkaup Skeifan, Iceland Engihjalla og Costco.
Neytendur Páskar Mest lesið Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Viðskipti innlent „Gróskuhugarfarið hjálpar okkur líka að viðurkenna mistök” Atvinnulíf Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Viðskipti innlent Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira