Nigel Farage stofnar Brexit-flokkinn Atli Ísleifsson skrifar 12. apríl 2019 12:46 Nigel Farage vill áfram eiga sæti á Evrópuþinginu. EPA Nigel Farage, fyrrverandi formaður Breska sjálfstæðisflokksins (UKIP), hefur stofnað nýjan stjórnmálaflokk, Brexit-flokkinn, og segist hann vilja sjá „lýðræðisbyltingu“ eiga sér stað í Bretlandi. Farage greindi frá stofnun flokksins í Coventry fyrr í dag og sagði hann fyrirhugaðar Evrópuþingskosningar vera fyrsta mál á dagskrá flokksins, en að fyrsta „verkefni“ hans væri að „breyta stjórnmálunum“.Í frétt BBC segir að fulltrúar UKIP hafi lýst nýstofnuðum flokki Farage sem engu nema tæki fyrir Farage sjálfan. Tilkynnt er um Brexitflokkinn eftir að Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, samþykkti að fresta útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu til 31. október, með þeim fyrirvara að hægt verði að ganga út fyrr, samþykki breska þingið útgöngusamninginn. Frestunin þýðir að kosningar til Evrópuþingsins fara einnig fram í Bretlandi í lok næsta mánaðar. Farage sagði Brexitflokkinn vera með tilkomumikinn sjötíu manna framboðslista, en í hópi þeirra er meðal annars að finna Annunziata Rees-Mogg, systur þingmanns Íhaldsflokksins, Jacob Rees-Mogg, sem var einn helsti talsmaður útgöngusinna Íhaldsflokksins í þjóðaratkvæðagreiðslunni 2016. Farage var formaður UKIP með hléum á árunum 2006 til 2016. Hann hefur átt sæti á Evrópuþinginu frá 1999. Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Brexit frestað til 31. október Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hafði farið fram á frest til 30. júní en leiðtogar ESB ræddu málið langt fram á kvöld. 10. apríl 2019 23:38 Tusk: „Vinsamlegast sóið ekki tímanum til einskis“ Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins biðlaði í gær til Breta að sóa ekki frestinum til einskis. Theresa May ávarpar neðri deild þingsins í dag. 11. apríl 2019 12:15 Brexit: Þingmenn farnir í páskafrí og óljóst hvernig sögunni endalausu lýkur Það ætlar að reynast Bretum þrautin þyngri að ganga úr Evrópusambandinu. 12. apríl 2019 12:15 Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira
Nigel Farage, fyrrverandi formaður Breska sjálfstæðisflokksins (UKIP), hefur stofnað nýjan stjórnmálaflokk, Brexit-flokkinn, og segist hann vilja sjá „lýðræðisbyltingu“ eiga sér stað í Bretlandi. Farage greindi frá stofnun flokksins í Coventry fyrr í dag og sagði hann fyrirhugaðar Evrópuþingskosningar vera fyrsta mál á dagskrá flokksins, en að fyrsta „verkefni“ hans væri að „breyta stjórnmálunum“.Í frétt BBC segir að fulltrúar UKIP hafi lýst nýstofnuðum flokki Farage sem engu nema tæki fyrir Farage sjálfan. Tilkynnt er um Brexitflokkinn eftir að Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, samþykkti að fresta útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu til 31. október, með þeim fyrirvara að hægt verði að ganga út fyrr, samþykki breska þingið útgöngusamninginn. Frestunin þýðir að kosningar til Evrópuþingsins fara einnig fram í Bretlandi í lok næsta mánaðar. Farage sagði Brexitflokkinn vera með tilkomumikinn sjötíu manna framboðslista, en í hópi þeirra er meðal annars að finna Annunziata Rees-Mogg, systur þingmanns Íhaldsflokksins, Jacob Rees-Mogg, sem var einn helsti talsmaður útgöngusinna Íhaldsflokksins í þjóðaratkvæðagreiðslunni 2016. Farage var formaður UKIP með hléum á árunum 2006 til 2016. Hann hefur átt sæti á Evrópuþinginu frá 1999.
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Brexit frestað til 31. október Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hafði farið fram á frest til 30. júní en leiðtogar ESB ræddu málið langt fram á kvöld. 10. apríl 2019 23:38 Tusk: „Vinsamlegast sóið ekki tímanum til einskis“ Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins biðlaði í gær til Breta að sóa ekki frestinum til einskis. Theresa May ávarpar neðri deild þingsins í dag. 11. apríl 2019 12:15 Brexit: Þingmenn farnir í páskafrí og óljóst hvernig sögunni endalausu lýkur Það ætlar að reynast Bretum þrautin þyngri að ganga úr Evrópusambandinu. 12. apríl 2019 12:15 Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira
Brexit frestað til 31. október Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hafði farið fram á frest til 30. júní en leiðtogar ESB ræddu málið langt fram á kvöld. 10. apríl 2019 23:38
Tusk: „Vinsamlegast sóið ekki tímanum til einskis“ Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins biðlaði í gær til Breta að sóa ekki frestinum til einskis. Theresa May ávarpar neðri deild þingsins í dag. 11. apríl 2019 12:15
Brexit: Þingmenn farnir í páskafrí og óljóst hvernig sögunni endalausu lýkur Það ætlar að reynast Bretum þrautin þyngri að ganga úr Evrópusambandinu. 12. apríl 2019 12:15