Til skoðunar að halda Secret Solstice í Ölfusi Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 10. apríl 2019 17:30 Secret Solstice verður mögulega haldin í Ölfusi þetta árið. Vísir/vilhelm Til skoðunar er að halda tónlistarhátíðina Secret Solstice í Fákaseli á Ingolfshvoli í sumar en viðræður eru hafnar á milli forsvarsmanna tónlistarhátíðarinnar og rekstraraðila Fákasels. Þetta kemur fram í tilkynningu frá framkvæmdastjóra Fákasels. Vísir greindi frá því í gær að forsvarsmenn Live Events, fyrirtækisins sem fer nú með rekstur Secret Solstice, hyggjast halda hátíðina í sumar óháð stuðningi Reykjavíkurborgar. Það kemur síðan í ljós á morgun hvað Reykjavíkurborg hyggst gera í málinu en í kvöldfréttum RÚV kom fram að tónlistarhátíðin skuldi borginni um tíu milljónir. Bæjarstjóri Ölfuss hefur áður sagt að áhugi sé fyrir hendi að halda Secret Solstice í bæjarfélaginu. Elliði Vignisson sagði í viðtali við fréttastofu í gær að hann væri áhugasamur og vildi styðja við menningu og listir í bæjarfélaginu.Vill finna leiðir til að snúa vandamálum í verkefni Elliði skrifar í stöðuuppfærslu á Facebook að á fundi með forsvarsmönnum tónlistarhátíðarinnar hefðu nokkrir staðir verið ræddir í þessu samhengi. „Hér í hamingjunni höfum við það fyrir reglu að segja ekki „nei“ áður en við höfum sagt „kannski“. Við skoðum málin yfirvegað, reynum að finna leiðir til að styðja við hugmyndir og snúa vandamálum í verkefni,“ skrifar Elliði. „Við sem funduðum ákváðum að halda samtalinu áfram. Við vorum líka allir sammála um að ef ákveðnum forsendum er mætt þá er Ölfusið hér í útjaðri borgarinnar einkar heppilegt til þessa að hýsa hátíð sem þessa,“ skrifar Elliði. Secret Solstice Tónlist Ölfus Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Innlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Rosalega íslensk umræða“ Innlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman Innlent Fleiri fréttir Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sjá meira
Til skoðunar er að halda tónlistarhátíðina Secret Solstice í Fákaseli á Ingolfshvoli í sumar en viðræður eru hafnar á milli forsvarsmanna tónlistarhátíðarinnar og rekstraraðila Fákasels. Þetta kemur fram í tilkynningu frá framkvæmdastjóra Fákasels. Vísir greindi frá því í gær að forsvarsmenn Live Events, fyrirtækisins sem fer nú með rekstur Secret Solstice, hyggjast halda hátíðina í sumar óháð stuðningi Reykjavíkurborgar. Það kemur síðan í ljós á morgun hvað Reykjavíkurborg hyggst gera í málinu en í kvöldfréttum RÚV kom fram að tónlistarhátíðin skuldi borginni um tíu milljónir. Bæjarstjóri Ölfuss hefur áður sagt að áhugi sé fyrir hendi að halda Secret Solstice í bæjarfélaginu. Elliði Vignisson sagði í viðtali við fréttastofu í gær að hann væri áhugasamur og vildi styðja við menningu og listir í bæjarfélaginu.Vill finna leiðir til að snúa vandamálum í verkefni Elliði skrifar í stöðuuppfærslu á Facebook að á fundi með forsvarsmönnum tónlistarhátíðarinnar hefðu nokkrir staðir verið ræddir í þessu samhengi. „Hér í hamingjunni höfum við það fyrir reglu að segja ekki „nei“ áður en við höfum sagt „kannski“. Við skoðum málin yfirvegað, reynum að finna leiðir til að styðja við hugmyndir og snúa vandamálum í verkefni,“ skrifar Elliði. „Við sem funduðum ákváðum að halda samtalinu áfram. Við vorum líka allir sammála um að ef ákveðnum forsendum er mætt þá er Ölfusið hér í útjaðri borgarinnar einkar heppilegt til þessa að hýsa hátíð sem þessa,“ skrifar Elliði.
Secret Solstice Tónlist Ölfus Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Innlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Rosalega íslensk umræða“ Innlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman Innlent Fleiri fréttir Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sjá meira