Eik tryggði sig inn á CrossFit leikana 2019 og náði því í Sjanghæ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. apríl 2019 13:49 Oddrún Eik Gylfadóttir, Mynd/Instagram/eikgylfadottir Oddrún Eik Gylfadóttir bætist í hóp íslenskra keppenda á heimsleikunum í CrossFit í dag þegar hún náði öðru sæti á Asia CrossFit Championship. Asia CrossFit Championship fór fram í Sjanghæ í Kína frá 27. til 29. apil og var eitt að mótunum sem gaf þátttökurétt á heimsleikunum í ágúst. Oddrún Eik varð í öðru sæti á eftir Kristinu Holte fór Noregi sem var þegar búin að tryggja sig inn á leikana. Eik fékk því sætið á heimsleikana næsta haust. Oddrún Eik náði ekki að vinna grein í keppninni en var í öðru sæti í fjórum fyrstu greinum og þriðja í þeirri fimmtu. View this post on Instagram#acc2019 women’s podium @holtekristin @eikgylfadottir @alethea_boon @supercleary #acc2019 #ACC #accmoments #asiacrossfitchampionship #chinainvitational # #crossfitgames #CrossFit #Sanctionals Programmed by @hamplan @reebok @cluster.ltd @concept2china @competitioncorner @wodproof @bearkomplex @wodproof @theclinic.international @precor @assaultairbike A post shared by Asia CrossFit Championship (@asiacrossfitchampionship) on Apr 29, 2019 at 3:28am PDT Þær Kristin Holte og Oddrún Eik voru í nokkrum sérflokki enda í efstu tveimur sætunum í fjórum fyrstu greinunum. Oddrún Eik fékk ekki bara sæti á heimsleikunum því hún vann sér einnig inn tvö þúsund dollara í verðlaunafé eða rúmlega 244 þúsund íslenskar krónur. Katrín Tanja Davíðsdóttir, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, Anníe Mist Þórisdóttir og Þuríður Erla Helgadóttur hafa allar tryggt sér sæti á heimsleikunum og Ísland á því að minnsta kosti fimm dætur á leikunum í ár. Allar þessar fimm voru með á heimsleikunum í fyrra. CrossFit Tengdar fréttir Segja Söru gefa hugtakinu „no pain, no gain“ nýja merkingu Sara Sigmundsdóttir fær mikið hrós frá CNN fyrir hörkuna sem hún hefur sýnt undanfarin ár við að berjast í gegnum sársaukafull meiðsli. Meiðslin hafa ekki aðeins reynt á hana líkamlega heldur líka andlega. 5. apríl 2019 09:30 Anníe Mist: Það er ykkur að þakka að ég fæ að gera þetta Íslenska CrossFit-drottningin Anníe Mist Þórisdóttir fagnar nú sínu tíunda ári í CrossFit en hún kom öðrum fremur CrossFit á kortið á Íslandi á sínum tíma með frábærum árangri sínum á heimsleikunum. 29. apríl 2019 12:30 Sleðahundurinn Katrín Tanja ætlaði að verða lögfræðingur og sendiherra Katrín Tanja Davíðsdóttir er eitt stærsta nafnið í CrossFit-heiminum. 9. apríl 2019 12:00 Esjan og „Steinninn“ bjóða CrossFit fólkið velkomið til Íslands Keppendur á alþjóðlega CrossFit mótinu sem fram fer á Íslandi um komandi helgi er ráðlagt að koma vel útbúin til Íslands. Ein af ástæðunum er fyrsta grein mótsins á föstudaginn kemur. 29. apríl 2019 09:00 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Í beinni: Barcelona - Real Sociedad | Börsungar gegn Böskum Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Sjá meira
Oddrún Eik Gylfadóttir bætist í hóp íslenskra keppenda á heimsleikunum í CrossFit í dag þegar hún náði öðru sæti á Asia CrossFit Championship. Asia CrossFit Championship fór fram í Sjanghæ í Kína frá 27. til 29. apil og var eitt að mótunum sem gaf þátttökurétt á heimsleikunum í ágúst. Oddrún Eik varð í öðru sæti á eftir Kristinu Holte fór Noregi sem var þegar búin að tryggja sig inn á leikana. Eik fékk því sætið á heimsleikana næsta haust. Oddrún Eik náði ekki að vinna grein í keppninni en var í öðru sæti í fjórum fyrstu greinum og þriðja í þeirri fimmtu. View this post on Instagram#acc2019 women’s podium @holtekristin @eikgylfadottir @alethea_boon @supercleary #acc2019 #ACC #accmoments #asiacrossfitchampionship #chinainvitational # #crossfitgames #CrossFit #Sanctionals Programmed by @hamplan @reebok @cluster.ltd @concept2china @competitioncorner @wodproof @bearkomplex @wodproof @theclinic.international @precor @assaultairbike A post shared by Asia CrossFit Championship (@asiacrossfitchampionship) on Apr 29, 2019 at 3:28am PDT Þær Kristin Holte og Oddrún Eik voru í nokkrum sérflokki enda í efstu tveimur sætunum í fjórum fyrstu greinunum. Oddrún Eik fékk ekki bara sæti á heimsleikunum því hún vann sér einnig inn tvö þúsund dollara í verðlaunafé eða rúmlega 244 þúsund íslenskar krónur. Katrín Tanja Davíðsdóttir, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, Anníe Mist Þórisdóttir og Þuríður Erla Helgadóttur hafa allar tryggt sér sæti á heimsleikunum og Ísland á því að minnsta kosti fimm dætur á leikunum í ár. Allar þessar fimm voru með á heimsleikunum í fyrra.
CrossFit Tengdar fréttir Segja Söru gefa hugtakinu „no pain, no gain“ nýja merkingu Sara Sigmundsdóttir fær mikið hrós frá CNN fyrir hörkuna sem hún hefur sýnt undanfarin ár við að berjast í gegnum sársaukafull meiðsli. Meiðslin hafa ekki aðeins reynt á hana líkamlega heldur líka andlega. 5. apríl 2019 09:30 Anníe Mist: Það er ykkur að þakka að ég fæ að gera þetta Íslenska CrossFit-drottningin Anníe Mist Þórisdóttir fagnar nú sínu tíunda ári í CrossFit en hún kom öðrum fremur CrossFit á kortið á Íslandi á sínum tíma með frábærum árangri sínum á heimsleikunum. 29. apríl 2019 12:30 Sleðahundurinn Katrín Tanja ætlaði að verða lögfræðingur og sendiherra Katrín Tanja Davíðsdóttir er eitt stærsta nafnið í CrossFit-heiminum. 9. apríl 2019 12:00 Esjan og „Steinninn“ bjóða CrossFit fólkið velkomið til Íslands Keppendur á alþjóðlega CrossFit mótinu sem fram fer á Íslandi um komandi helgi er ráðlagt að koma vel útbúin til Íslands. Ein af ástæðunum er fyrsta grein mótsins á föstudaginn kemur. 29. apríl 2019 09:00 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Í beinni: Barcelona - Real Sociedad | Börsungar gegn Böskum Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Sjá meira
Segja Söru gefa hugtakinu „no pain, no gain“ nýja merkingu Sara Sigmundsdóttir fær mikið hrós frá CNN fyrir hörkuna sem hún hefur sýnt undanfarin ár við að berjast í gegnum sársaukafull meiðsli. Meiðslin hafa ekki aðeins reynt á hana líkamlega heldur líka andlega. 5. apríl 2019 09:30
Anníe Mist: Það er ykkur að þakka að ég fæ að gera þetta Íslenska CrossFit-drottningin Anníe Mist Þórisdóttir fagnar nú sínu tíunda ári í CrossFit en hún kom öðrum fremur CrossFit á kortið á Íslandi á sínum tíma með frábærum árangri sínum á heimsleikunum. 29. apríl 2019 12:30
Sleðahundurinn Katrín Tanja ætlaði að verða lögfræðingur og sendiherra Katrín Tanja Davíðsdóttir er eitt stærsta nafnið í CrossFit-heiminum. 9. apríl 2019 12:00
Esjan og „Steinninn“ bjóða CrossFit fólkið velkomið til Íslands Keppendur á alþjóðlega CrossFit mótinu sem fram fer á Íslandi um komandi helgi er ráðlagt að koma vel útbúin til Íslands. Ein af ástæðunum er fyrsta grein mótsins á föstudaginn kemur. 29. apríl 2019 09:00