Flugfargjöld hækkuðu um fimmtung Stefán Ó. Jónsson skrifar 29. apríl 2019 11:47 Gjaldþrot WOW air spilaði inn í flugfargjaldahækkunina. WOW air Gjaldþrot WOW air og árstíðabundin verðsveifla eru sagðar útskýringar þess að flugfargjöld til útgjalda hækkuðu um rúmlega fimmtung á milli mánaða. Í úttekt Hagstofunnar segir jafnframt að brotthvarf WOW hafi haft áhrif á vísitölu neysluverðs, sem hækkaði um 0,37 prósent frá fyrri mánuði. Hagstofan áréttar þó að algengt sé að sjá hærri flugfargjöld í kringum páska. „Mælingin tekur tillit verðs á helstu flugleiðum milli Íslands og Evrópu annars vegar og Íslands og Norður-Ameríku hins vegar. Mælt er verð hjá helstu þjónustuveitendum á hverri leið og gert ráð fyrir að ferðast sé frá Íslandi og aftur til baka,“ segir á vef Hagstofunnar.Síðast hækkuðu flugfargjöld svona skarpt milli síðastliðinna nóvember- og desembermánaða. Þá nam hækkunin rúmlega 25 prósentum á milli mánaða og var sú hækkun alfarið skrifuð á árstíðarbundna sveiflu á miðaverði.Af öðrum verðhækkunum má nefna að bensín- og olíuverð hækkaði um 2,5 prósent frá fyrri mánuði. Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 3,3% en vísitalan án húsnæðis hefur hækkað um 2,8%. Nánar á vef Hagstofunnar. Efnahagsmál Fréttir af flugi Neytendur Tengdar fréttir Flugfargjöld, bensín, húsaleiga og matur hækka Dregur úr hækkun fasteignaverðs. 12. apríl 2019 14:13 Flugfargjöld hækkuð um fjórðung milli mánaða Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,74 prósent á milli mánaða og stendur nú í 463,9 stigum. 20. desember 2018 10:05 Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Sjá meira
Gjaldþrot WOW air og árstíðabundin verðsveifla eru sagðar útskýringar þess að flugfargjöld til útgjalda hækkuðu um rúmlega fimmtung á milli mánaða. Í úttekt Hagstofunnar segir jafnframt að brotthvarf WOW hafi haft áhrif á vísitölu neysluverðs, sem hækkaði um 0,37 prósent frá fyrri mánuði. Hagstofan áréttar þó að algengt sé að sjá hærri flugfargjöld í kringum páska. „Mælingin tekur tillit verðs á helstu flugleiðum milli Íslands og Evrópu annars vegar og Íslands og Norður-Ameríku hins vegar. Mælt er verð hjá helstu þjónustuveitendum á hverri leið og gert ráð fyrir að ferðast sé frá Íslandi og aftur til baka,“ segir á vef Hagstofunnar.Síðast hækkuðu flugfargjöld svona skarpt milli síðastliðinna nóvember- og desembermánaða. Þá nam hækkunin rúmlega 25 prósentum á milli mánaða og var sú hækkun alfarið skrifuð á árstíðarbundna sveiflu á miðaverði.Af öðrum verðhækkunum má nefna að bensín- og olíuverð hækkaði um 2,5 prósent frá fyrri mánuði. Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 3,3% en vísitalan án húsnæðis hefur hækkað um 2,8%. Nánar á vef Hagstofunnar.
Efnahagsmál Fréttir af flugi Neytendur Tengdar fréttir Flugfargjöld, bensín, húsaleiga og matur hækka Dregur úr hækkun fasteignaverðs. 12. apríl 2019 14:13 Flugfargjöld hækkuð um fjórðung milli mánaða Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,74 prósent á milli mánaða og stendur nú í 463,9 stigum. 20. desember 2018 10:05 Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Sjá meira
Flugfargjöld hækkuð um fjórðung milli mánaða Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,74 prósent á milli mánaða og stendur nú í 463,9 stigum. 20. desember 2018 10:05