Anníe Mist: Það er ykkur að þakka að ég fæ að gera þetta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. apríl 2019 12:30 Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Instagram/anniethorisdottir Íslenska CrossFit-drottningin Anníe Mist Þórisdóttir fagnar nú sínu tíunda ári í CrossFit en hún kom öðrum fremur CrossFit á kortið á Íslandi á sínum tíma með frábærum árangri sínum á heimsleikunum. Anníe Mist fór á sína fyrstu heimsleika í CrossFit árið 2009 eða þegar hún var tvítug. Hún tryggði sér á dögunum sæti á sínu tíundu heimsleikum með glæsilegri frammistöðu í opna hluta undankeppninnar. Anníe Mist vann heimsleikana fyrst Íslendinga árið 2011 og árið eftir var hún sú fyrsta í sögunni til að vinna tvö ár í röð. Hún hefur alls komist fimm sinnum á verðlaunapall. Anníe Mist minnist þessara tímamóta í færslu á Instagram síðu sinni um helgina. "Tíu ár eru liðin en markmiðið er alltaf það sama eða að vera besta útgáfan af sjálfri mér,“ skrifaði Anníe Mist. „Það sem gerir mig spennta og keyrir mig áfram alla daga er það að ég haldið áfram að bæta mig og verða betri,“ skrifaði Anníe Mist á ensku. „Þakkir til allra sem hafa staðið á bak við mig, stutt mig og trúað á mig öll þessi ár. Það er ykkur að þakka að ég fæ að gera þetta,“ skrifaði Anníe Mist eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram10 years has passed but the goal remains - become the BEST version of myself! ? ? What makes me excited and drives me every day is that I can continue to improve and get better. ? ? Thank you to everyone that has had my back - followed me - supported and believed in me through all these years ? ? The reason I get to do this is because of YOU! ? @crossfitgames ? @reebok @roguefitness @foodspring_athletics @rpstrength @kingkongapparel @polarglobal @rehband @thetrainingplan A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Apr 25, 2019 at 4:28pm PDT Eins og er þá deilir Anníe Mist metinu yfir flesta sigra á heimsleikum með þeim Katrínu Tönju Davíðsdóttur og Tiu-Clair Toomey frá Ástralíu sem hefur unnið leikana undanfarin tvö ár. Katrín Tanja er stödd á Íslandi þessa dagana og hér fyrir neðan má sjá Anníe Mist fagna þeirra endurfundum. „Sameinaðar á ný og því fylgir svo góð tilfinning. Svo ánægð að þú ert komin heim,“ skrifaði Anníe Mist meðal annars við myndina af þessum tveimur af fremstu CrossFit konum Íslands og heimsins. View this post on InstagramReunited, and it feels sooo good Reunited ‘cause we understood Soooo happy your back home with ME!!! @katrintanja #excited #reunited A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Apr 27, 2019 at 5:53am PDT CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist keppir ekki á CrossFit mótinu í Reykjavík í maí Anníe Mist Þórisdóttir tilkynnti það í gær á kynningu á þriðju æfingunni í CrossFit Games Open í Perlunni að hún muni ekki keppa á stóra alþjóðlega CrossFit mótinu fer fram í Reykjavík í byrjun maí. 8. mars 2019 13:00 Annie Mist gekkst undir hjartaaðgerð Vandamálið var ekki lagað að fullu en Annie segist tilbúin að æfa aftur eftir viku hvíld. 28. nóvember 2018 23:33 Sara vann „The Open“ og Íslendingum fjölgaði á heimsleikunum 2019 Íslenska CrossFit fólkið var að gera góða hluti í opna hluta undankeppninnar fyrir heimsleikana í CrossFit og íslensku þátttakendum fjölgaði um tvo. 2. apríl 2019 09:30 Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira
Íslenska CrossFit-drottningin Anníe Mist Þórisdóttir fagnar nú sínu tíunda ári í CrossFit en hún kom öðrum fremur CrossFit á kortið á Íslandi á sínum tíma með frábærum árangri sínum á heimsleikunum. Anníe Mist fór á sína fyrstu heimsleika í CrossFit árið 2009 eða þegar hún var tvítug. Hún tryggði sér á dögunum sæti á sínu tíundu heimsleikum með glæsilegri frammistöðu í opna hluta undankeppninnar. Anníe Mist vann heimsleikana fyrst Íslendinga árið 2011 og árið eftir var hún sú fyrsta í sögunni til að vinna tvö ár í röð. Hún hefur alls komist fimm sinnum á verðlaunapall. Anníe Mist minnist þessara tímamóta í færslu á Instagram síðu sinni um helgina. "Tíu ár eru liðin en markmiðið er alltaf það sama eða að vera besta útgáfan af sjálfri mér,“ skrifaði Anníe Mist. „Það sem gerir mig spennta og keyrir mig áfram alla daga er það að ég haldið áfram að bæta mig og verða betri,“ skrifaði Anníe Mist á ensku. „Þakkir til allra sem hafa staðið á bak við mig, stutt mig og trúað á mig öll þessi ár. Það er ykkur að þakka að ég fæ að gera þetta,“ skrifaði Anníe Mist eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram10 years has passed but the goal remains - become the BEST version of myself! ? ? What makes me excited and drives me every day is that I can continue to improve and get better. ? ? Thank you to everyone that has had my back - followed me - supported and believed in me through all these years ? ? The reason I get to do this is because of YOU! ? @crossfitgames ? @reebok @roguefitness @foodspring_athletics @rpstrength @kingkongapparel @polarglobal @rehband @thetrainingplan A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Apr 25, 2019 at 4:28pm PDT Eins og er þá deilir Anníe Mist metinu yfir flesta sigra á heimsleikum með þeim Katrínu Tönju Davíðsdóttur og Tiu-Clair Toomey frá Ástralíu sem hefur unnið leikana undanfarin tvö ár. Katrín Tanja er stödd á Íslandi þessa dagana og hér fyrir neðan má sjá Anníe Mist fagna þeirra endurfundum. „Sameinaðar á ný og því fylgir svo góð tilfinning. Svo ánægð að þú ert komin heim,“ skrifaði Anníe Mist meðal annars við myndina af þessum tveimur af fremstu CrossFit konum Íslands og heimsins. View this post on InstagramReunited, and it feels sooo good Reunited ‘cause we understood Soooo happy your back home with ME!!! @katrintanja #excited #reunited A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Apr 27, 2019 at 5:53am PDT
CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist keppir ekki á CrossFit mótinu í Reykjavík í maí Anníe Mist Þórisdóttir tilkynnti það í gær á kynningu á þriðju æfingunni í CrossFit Games Open í Perlunni að hún muni ekki keppa á stóra alþjóðlega CrossFit mótinu fer fram í Reykjavík í byrjun maí. 8. mars 2019 13:00 Annie Mist gekkst undir hjartaaðgerð Vandamálið var ekki lagað að fullu en Annie segist tilbúin að æfa aftur eftir viku hvíld. 28. nóvember 2018 23:33 Sara vann „The Open“ og Íslendingum fjölgaði á heimsleikunum 2019 Íslenska CrossFit fólkið var að gera góða hluti í opna hluta undankeppninnar fyrir heimsleikana í CrossFit og íslensku þátttakendum fjölgaði um tvo. 2. apríl 2019 09:30 Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira
Anníe Mist keppir ekki á CrossFit mótinu í Reykjavík í maí Anníe Mist Þórisdóttir tilkynnti það í gær á kynningu á þriðju æfingunni í CrossFit Games Open í Perlunni að hún muni ekki keppa á stóra alþjóðlega CrossFit mótinu fer fram í Reykjavík í byrjun maí. 8. mars 2019 13:00
Annie Mist gekkst undir hjartaaðgerð Vandamálið var ekki lagað að fullu en Annie segist tilbúin að æfa aftur eftir viku hvíld. 28. nóvember 2018 23:33
Sara vann „The Open“ og Íslendingum fjölgaði á heimsleikunum 2019 Íslenska CrossFit fólkið var að gera góða hluti í opna hluta undankeppninnar fyrir heimsleikana í CrossFit og íslensku þátttakendum fjölgaði um tvo. 2. apríl 2019 09:30