Leeds þarf að fara í umspil Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. apríl 2019 12:56 Það voru læti á Elland Road í dag vísir/getty Leeds United á ekki lengur möguleika á einu af tveimur efstu sætum Championship deildarinnar og þarf því að fara í umspil um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Þetta varð endanlega ljóst eftir 1-1 jafntefli Leeds og Aston Villa á Elland Road í dag en leikurinn breyttist í eins konar sirkus þegar rúmur stundarfjórðungur var til leiksloka. Mateusz Klich kom Leeds í 1-0 á 73.mínútu. Markið skoraði hann á meðan leikmaður Villa lá meiddur á vellinum og vildu Villa menn meina að Leeds ætti að setja boltann útaf. Í kjölfarið ætlaði allt um koll að keyra en fór að lokum svo að leikmenn Leeds leyfðu Albert Adomah jafna metin á 77.mínútu. Í öllum æsingnum á milli markanna fékk Anwar El-Ghazi, leikmaður Aston Villa, að líta rauða spjaldið. Birkir Bjarnason sat allan tímann á varamannabekk Villa sem er sömuleiðis á leið í umspilið. Sheffield United er því búið að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð líkt og topplið Norwich.Maybe I’m the insensitive one but if the ref doesn’t blow his whistle, there is no mandatory stoppage of play. Why did the @AVFCOfficial players stop playing?! @LUFC give the goal back after this but I’m not sure they were in the wrong. pic.twitter.com/Ga1sPfkUKz— Taylor Twellman (@TaylorTwellman) April 28, 2019 Enski boltinn Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Sjá meira
Leeds United á ekki lengur möguleika á einu af tveimur efstu sætum Championship deildarinnar og þarf því að fara í umspil um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Þetta varð endanlega ljóst eftir 1-1 jafntefli Leeds og Aston Villa á Elland Road í dag en leikurinn breyttist í eins konar sirkus þegar rúmur stundarfjórðungur var til leiksloka. Mateusz Klich kom Leeds í 1-0 á 73.mínútu. Markið skoraði hann á meðan leikmaður Villa lá meiddur á vellinum og vildu Villa menn meina að Leeds ætti að setja boltann útaf. Í kjölfarið ætlaði allt um koll að keyra en fór að lokum svo að leikmenn Leeds leyfðu Albert Adomah jafna metin á 77.mínútu. Í öllum æsingnum á milli markanna fékk Anwar El-Ghazi, leikmaður Aston Villa, að líta rauða spjaldið. Birkir Bjarnason sat allan tímann á varamannabekk Villa sem er sömuleiðis á leið í umspilið. Sheffield United er því búið að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð líkt og topplið Norwich.Maybe I’m the insensitive one but if the ref doesn’t blow his whistle, there is no mandatory stoppage of play. Why did the @AVFCOfficial players stop playing?! @LUFC give the goal back after this but I’m not sure they were in the wrong. pic.twitter.com/Ga1sPfkUKz— Taylor Twellman (@TaylorTwellman) April 28, 2019
Enski boltinn Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Sjá meira