Íranir gætu rift kjarnorkusamningnum vegna aðgerða Bandaríkjastjórnar Kjartan Kjartansson skrifar 28. apríl 2019 09:46 Zarif, utanríkisráðherra Írans. Vísir/EPA Mohammad Javad Zarif, utanríkisráðherra Írans, segir mögulegt að stjórnvöld í Teheran segi skilið við kjarnorkusamninginn við heimsveldin eftir að Bandaríkjastjórn lagði frekari viðskiptaþvinganir á landið. Donald Trump Bandaríkjaforseti dró Bandaríkin í fyrra út úr kjarnorkusamningnum sem heimsveldin gerðu við Íran árið 2015. Með samningnum féllust heimsveldin á að aflétta refsiaðgerðum gegn Íran gegn því að þarlend stjórnvöld takmörkuðu kjarnorkuáætlun sína og leyfðu alþjóðlegum eftirlitsmönnum að fylgjast með henni. Síðan þá hefur Bandaríkjastjórn lagt refsiaðgerðir aftur á Íran. Fyrr í þessum mánuði setti hún íranska byltingarvörðinn á lista yfir hryðjuverkasamtök og krafðist þess að þeir sem kaupa olíu af Írönum hætti því fyrir maí eða sæti viðskiptaþvingunum ella. Zarif segir að riftun samningsins sé einn þeirra möguleika sem Íransstjórn gæti valið að fara í framhaldinu, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Lýsti hann óánægju með hversu lengi Evrópuríki hafi dregið lappirnar í að gera Írönum kleift að stunda viðskipti við þau. Bandaríkin Íran Tengdar fréttir Trump-stjórnin setur íranska byltingarvörðinn á hryðjuverkalista Aldrei áður hefur Bandaríkjastjórn sett her erlends ríkis á lista yfir hryðjuverkasamtök. Bandarískir her- og leyniþjónustusérfræðingar höfðu varað við því að gera það. 8. apríl 2019 14:47 Olíuverð hækkar vegna deilu Bandaríkjanna og Íran Yfirvöld Íran hótuðu á dögunum að loka fyrir skipaumferð um Hormuzsund, innganginn að Persaflóa. 24. apríl 2019 13:00 Beita þjóðir refsiaðgerðum sem kaupa olíu af Íran Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur ákveðið að binda endi á undanþágur á refsiaðgerðum fyrir ríki sem enn kaupa olíu frá Íran. 22. apríl 2019 15:31 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Sjá meira
Mohammad Javad Zarif, utanríkisráðherra Írans, segir mögulegt að stjórnvöld í Teheran segi skilið við kjarnorkusamninginn við heimsveldin eftir að Bandaríkjastjórn lagði frekari viðskiptaþvinganir á landið. Donald Trump Bandaríkjaforseti dró Bandaríkin í fyrra út úr kjarnorkusamningnum sem heimsveldin gerðu við Íran árið 2015. Með samningnum féllust heimsveldin á að aflétta refsiaðgerðum gegn Íran gegn því að þarlend stjórnvöld takmörkuðu kjarnorkuáætlun sína og leyfðu alþjóðlegum eftirlitsmönnum að fylgjast með henni. Síðan þá hefur Bandaríkjastjórn lagt refsiaðgerðir aftur á Íran. Fyrr í þessum mánuði setti hún íranska byltingarvörðinn á lista yfir hryðjuverkasamtök og krafðist þess að þeir sem kaupa olíu af Írönum hætti því fyrir maí eða sæti viðskiptaþvingunum ella. Zarif segir að riftun samningsins sé einn þeirra möguleika sem Íransstjórn gæti valið að fara í framhaldinu, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Lýsti hann óánægju með hversu lengi Evrópuríki hafi dregið lappirnar í að gera Írönum kleift að stunda viðskipti við þau.
Bandaríkin Íran Tengdar fréttir Trump-stjórnin setur íranska byltingarvörðinn á hryðjuverkalista Aldrei áður hefur Bandaríkjastjórn sett her erlends ríkis á lista yfir hryðjuverkasamtök. Bandarískir her- og leyniþjónustusérfræðingar höfðu varað við því að gera það. 8. apríl 2019 14:47 Olíuverð hækkar vegna deilu Bandaríkjanna og Íran Yfirvöld Íran hótuðu á dögunum að loka fyrir skipaumferð um Hormuzsund, innganginn að Persaflóa. 24. apríl 2019 13:00 Beita þjóðir refsiaðgerðum sem kaupa olíu af Íran Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur ákveðið að binda endi á undanþágur á refsiaðgerðum fyrir ríki sem enn kaupa olíu frá Íran. 22. apríl 2019 15:31 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Sjá meira
Trump-stjórnin setur íranska byltingarvörðinn á hryðjuverkalista Aldrei áður hefur Bandaríkjastjórn sett her erlends ríkis á lista yfir hryðjuverkasamtök. Bandarískir her- og leyniþjónustusérfræðingar höfðu varað við því að gera það. 8. apríl 2019 14:47
Olíuverð hækkar vegna deilu Bandaríkjanna og Íran Yfirvöld Íran hótuðu á dögunum að loka fyrir skipaumferð um Hormuzsund, innganginn að Persaflóa. 24. apríl 2019 13:00
Beita þjóðir refsiaðgerðum sem kaupa olíu af Íran Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur ákveðið að binda endi á undanþágur á refsiaðgerðum fyrir ríki sem enn kaupa olíu frá Íran. 22. apríl 2019 15:31