Jákvæðni skilaði Guðbjörgu 100 ára aldri Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. apríl 2019 21:00 Fimmti Íslendingurinn, sem nær hundrað ára aldri á þessu ári fagnaði afmælinu sínu í dag en það er Guðbjörg Eiríksdóttir, húsfreyja í Steinsholti í Skeiða og Gnúpverjahreppi. Guðbjörg er mjög ern, býr heima og nýtur hvers dags brosandi og hress. Það var fjölmenni, vinir og ættingjar, sem heimsóttu Guðbjörgu, eða Böggu eins og hún er alltaf kölluð, á heimili hennar í Steinsholti í dag þegar hún fagnaði 100 ára afmæli sínu. Systkinin voru sex en eru aðeins tvö á lífi í dag, hún og Margrét, sem er 93 ára. Bagga hefur alltaf búið ein og notið lífsins í sveitinni, hún er lífsglöð og alltaf hress. „Ég hef verið frekar geðgóð, ég held að það sé óhætt að hafa það eftir mér en ég hef nú ekkert verið sérstaklega hraust eða dugleg en ég náði þessu þó“, segir Bagga og hlær. Að sjálfsögðu var afmælissöngurin sunginn í tilefni dagsins. Systurnar, Margrét 93 ára og Bagga (t.v.) 100 ára í afmælinu í dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Margrét systir Böggu, sem býr í Eystra – Geldingaholti í Skeiða og Gnúpverjahreppisegir segir þær alltaf hafa verið mjög góðar vinkonur. „Við vorum ansi duglegar í ungmennafélaginu enda í miðri sveitinni svoleiðis að það var hægara að ná fólkinu saman heldur en upp í Þjórsárdal og fram á Sandlæk“. Afmælisbarnið fékks heillaskeyti frá forseta Íslands eins og allir Íslendingar sem ná 100 ára aldri. En hverju má þakka háum aldri Böggu, Þórir Haraldsson, uppeldissonur hennar á svar við því. „Ég er eiginlega viss um það að það er vegna þess hvað hún hefur alltaf verið jákvæð og svo náttúrulega sveitaloftið og holt mataræði og reyndar mikil vinna en ég held að jákvæðni skipti höfuð máli“. Skeiða- og Gnúpverjahreppur Tímamót Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Fleiri fréttir Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Sjá meira
Fimmti Íslendingurinn, sem nær hundrað ára aldri á þessu ári fagnaði afmælinu sínu í dag en það er Guðbjörg Eiríksdóttir, húsfreyja í Steinsholti í Skeiða og Gnúpverjahreppi. Guðbjörg er mjög ern, býr heima og nýtur hvers dags brosandi og hress. Það var fjölmenni, vinir og ættingjar, sem heimsóttu Guðbjörgu, eða Böggu eins og hún er alltaf kölluð, á heimili hennar í Steinsholti í dag þegar hún fagnaði 100 ára afmæli sínu. Systkinin voru sex en eru aðeins tvö á lífi í dag, hún og Margrét, sem er 93 ára. Bagga hefur alltaf búið ein og notið lífsins í sveitinni, hún er lífsglöð og alltaf hress. „Ég hef verið frekar geðgóð, ég held að það sé óhætt að hafa það eftir mér en ég hef nú ekkert verið sérstaklega hraust eða dugleg en ég náði þessu þó“, segir Bagga og hlær. Að sjálfsögðu var afmælissöngurin sunginn í tilefni dagsins. Systurnar, Margrét 93 ára og Bagga (t.v.) 100 ára í afmælinu í dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Margrét systir Böggu, sem býr í Eystra – Geldingaholti í Skeiða og Gnúpverjahreppisegir segir þær alltaf hafa verið mjög góðar vinkonur. „Við vorum ansi duglegar í ungmennafélaginu enda í miðri sveitinni svoleiðis að það var hægara að ná fólkinu saman heldur en upp í Þjórsárdal og fram á Sandlæk“. Afmælisbarnið fékks heillaskeyti frá forseta Íslands eins og allir Íslendingar sem ná 100 ára aldri. En hverju má þakka háum aldri Böggu, Þórir Haraldsson, uppeldissonur hennar á svar við því. „Ég er eiginlega viss um það að það er vegna þess hvað hún hefur alltaf verið jákvæð og svo náttúrulega sveitaloftið og holt mataræði og reyndar mikil vinna en ég held að jákvæðni skipti höfuð máli“.
Skeiða- og Gnúpverjahreppur Tímamót Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Fleiri fréttir Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Sjá meira