Auka þarf trjárækt innan borgarmarkanna Jóhann K. Jóhannsson skrifar 22. apríl 2019 13:06 Skipuleggja þarf græn svæði í borginni betur samkvæmt borgarhönnuði. Vísir Reykjavíkurborg stendur fyrir málþingi á morgun um lofslagsmál og er það liður úr fundarröðinni Liggur lífið á. Borgarhönnuður segir að auka þurfi skógrækt innan borgarinnar. Á fundinum eru rædd tengsl náttúruverndar og loftslagsmála. Hvað náttúrulausnir séu og hverju máli þær skipta og þá hvernig borgir geta verið náttúruvænni. Gísli Rafn Guðmundsson, borgarhönnuður tekur þátt í umræðum. „Nú, við ætlum að skoða sérstaklega þessa náttúrulegu ferla sem við getum notað til að snúa við þessari þróun sem hefur orðið af mannavöldum meðal annars, en þarna taka til máls Snorri Sigurðsson, líffræðingur og Íris Þórarinsdóttir sem er verkfræðingur hjá Veitum og Veitur hafa einmitt verið að vinna að því að koma með blágrænar ofvatnslausnir sem er einmitt aðferð til að nota líffræðilega ferla til að hreinsa ofvatn af götum.“ Gísli segir að binda kolefni betur með skógrækt sé einn af þessum líffræðilegu ferlum sem nota þarf og að náttúran sé svarið við okkar vanda. „Í raun og veru fjallar þessi fundur um það hvernig við getum komið náttúrunni aftur inn í borgina að sem mestu leiti.“ Gísli segir að farið hafi verið að vissu leyti gegn þessu með fækkun grænna svæða í borginni „Að vissu leyti en á móti erum við kannski að spara land í upplandinu sem við þyrftum annars að brjóta undir nýja byggð. Ég held að þetta þurfi að vera í jafnvægi og mjög mikilvægt að þau svæði sem eftir verða við þéttingu byggðar séu í góðum gæðum og það sé vandað vel til verka og það sé sett svolítið fjármagn í að þau séu vel úr garði gerð því að mörg grænu svæðin okkar eru í rauninni bara eins og hús sem á eftir að innrétta, það þarf að setja marga fleiri innviði í garðana okkar til þess að þeir geti notið sín betur og verið áhugaverðari.“ Sagði Gísli Rafn Guðmundsson, borgarhönnuður. Fundur Reykjavíkurborgar um loftslagsmál verður haldinn á Kjarvalsstöðum klukkan átta annað kvöld. Loftslagsmál Reykjavík Skógrækt og landgræðsla Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Fleiri fréttir Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Sjá meira
Reykjavíkurborg stendur fyrir málþingi á morgun um lofslagsmál og er það liður úr fundarröðinni Liggur lífið á. Borgarhönnuður segir að auka þurfi skógrækt innan borgarinnar. Á fundinum eru rædd tengsl náttúruverndar og loftslagsmála. Hvað náttúrulausnir séu og hverju máli þær skipta og þá hvernig borgir geta verið náttúruvænni. Gísli Rafn Guðmundsson, borgarhönnuður tekur þátt í umræðum. „Nú, við ætlum að skoða sérstaklega þessa náttúrulegu ferla sem við getum notað til að snúa við þessari þróun sem hefur orðið af mannavöldum meðal annars, en þarna taka til máls Snorri Sigurðsson, líffræðingur og Íris Þórarinsdóttir sem er verkfræðingur hjá Veitum og Veitur hafa einmitt verið að vinna að því að koma með blágrænar ofvatnslausnir sem er einmitt aðferð til að nota líffræðilega ferla til að hreinsa ofvatn af götum.“ Gísli segir að binda kolefni betur með skógrækt sé einn af þessum líffræðilegu ferlum sem nota þarf og að náttúran sé svarið við okkar vanda. „Í raun og veru fjallar þessi fundur um það hvernig við getum komið náttúrunni aftur inn í borgina að sem mestu leiti.“ Gísli segir að farið hafi verið að vissu leyti gegn þessu með fækkun grænna svæða í borginni „Að vissu leyti en á móti erum við kannski að spara land í upplandinu sem við þyrftum annars að brjóta undir nýja byggð. Ég held að þetta þurfi að vera í jafnvægi og mjög mikilvægt að þau svæði sem eftir verða við þéttingu byggðar séu í góðum gæðum og það sé vandað vel til verka og það sé sett svolítið fjármagn í að þau séu vel úr garði gerð því að mörg grænu svæðin okkar eru í rauninni bara eins og hús sem á eftir að innrétta, það þarf að setja marga fleiri innviði í garðana okkar til þess að þeir geti notið sín betur og verið áhugaverðari.“ Sagði Gísli Rafn Guðmundsson, borgarhönnuður. Fundur Reykjavíkurborgar um loftslagsmál verður haldinn á Kjarvalsstöðum klukkan átta annað kvöld.
Loftslagsmál Reykjavík Skógrækt og landgræðsla Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Fleiri fréttir Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Sjá meira