Búið að gera ráð fyrir tveimur sigurskrúðgöngum í Liverpool Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. maí 2019 08:00 Það verður kannski fagnað í Liverpool næstu daga og vikur. vísir/getty Allt er klárt í Liverpool-borg fyrir sigurskrúðgöngur ef svo fer að Liverpool vinni ensku úrvalsdeildina eða Meistaradeildina eða báðar keppnir. Þetta má sjá á vefsíðunni Visit Liverpool. Liverpool komst í vikunni í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu með ótrúlegum 4-0 sigri á Barcelona og sneri þannig einvíginu eftir að tapa 3-0 á útvelli. Þá getur Liverpool orðið enskur meistari um helgina en þarf að treysta á að Manchester City tapi stigum. Borgaryfirvöld í Liverpool ætla allavega að vera með allt klárt og er búið að gera ráð fyrir tveimur skrúðgöngum. Ef Liverpool vinnur ensku úrvalsdeildina verður farið á opinni rútu um borgina á mánudaginn kemur og fari svo að Liverpool fagni sigri í Meistaradeildinni verður skrúðganga sunnudaginn 2. júní. Báðar skrúðgöngurnar eiga að hefjast klukkan 16.00 að staðartíma og er reiknað með því að leikmenn liðsins verði á opinni rútu með bikarinn og keyri um götur og stræti borgarinnar. Fyrir þá sem að þekkja til eiga skrúðgöngurnar að hefjast við Allerton Maze en þaðan verður haldið norður á Queens Drive og endað verður við Blundell Street. Liverpool á tvo leiki eftir á tímabilinu og getur annað hvort klárað það tómhent eða með einn bikar eða tvo. England Enski boltinn Tengdar fréttir Sagan á bak við sönginn sem hefur slegið í gegn hjá Liverpool-samfélaginu Nú er það ekki bara YNWA-söngurinn á Anfield heldur syngja stuðningsmennirnir líka aftur og aftur stemmningsönginn Allez, Allez, Allez. 8. maí 2019 13:00 Origi verðlaunaður með nýjum samningi Belginn uppsker eftir að skora tvö mörk í sigrinum ótrúlega. 9. maí 2019 09:30 Íslendingar á Anfield í sjokki eftir sigur Liverpool á Barcelona Liverpool vann ótrúlegan 4-0 sigur á Barcelona í síðari viðureign liðanna í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi. Fyrri leikurinn fór fram á Spáni og vann Barcelona þann leik 3-0. 8. maí 2019 15:30 Vill að úrræðagóði boltastrákurinn á Anfield fái miða á úrslitaleikinn Boltastrákur á Anfield fékk mikið hrós fyrir sinn þátt í 4-0 sigri Liverpool á Barcelona í gær. 8. maí 2019 10:00 Þetta gerist með Meistaradeildarsætin ef ensk lið vinna báðar Evrópukeppnirnar England fær aldrei sex lið inn í Meistaradeildina á næstu leiktíð þótt að ensku liðin vinni bæði Meistaradeildina og Evrópudeildina í vor. 8. maí 2019 12:30 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Fleiri fréttir Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Sjá meira
Allt er klárt í Liverpool-borg fyrir sigurskrúðgöngur ef svo fer að Liverpool vinni ensku úrvalsdeildina eða Meistaradeildina eða báðar keppnir. Þetta má sjá á vefsíðunni Visit Liverpool. Liverpool komst í vikunni í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu með ótrúlegum 4-0 sigri á Barcelona og sneri þannig einvíginu eftir að tapa 3-0 á útvelli. Þá getur Liverpool orðið enskur meistari um helgina en þarf að treysta á að Manchester City tapi stigum. Borgaryfirvöld í Liverpool ætla allavega að vera með allt klárt og er búið að gera ráð fyrir tveimur skrúðgöngum. Ef Liverpool vinnur ensku úrvalsdeildina verður farið á opinni rútu um borgina á mánudaginn kemur og fari svo að Liverpool fagni sigri í Meistaradeildinni verður skrúðganga sunnudaginn 2. júní. Báðar skrúðgöngurnar eiga að hefjast klukkan 16.00 að staðartíma og er reiknað með því að leikmenn liðsins verði á opinni rútu með bikarinn og keyri um götur og stræti borgarinnar. Fyrir þá sem að þekkja til eiga skrúðgöngurnar að hefjast við Allerton Maze en þaðan verður haldið norður á Queens Drive og endað verður við Blundell Street. Liverpool á tvo leiki eftir á tímabilinu og getur annað hvort klárað það tómhent eða með einn bikar eða tvo.
England Enski boltinn Tengdar fréttir Sagan á bak við sönginn sem hefur slegið í gegn hjá Liverpool-samfélaginu Nú er það ekki bara YNWA-söngurinn á Anfield heldur syngja stuðningsmennirnir líka aftur og aftur stemmningsönginn Allez, Allez, Allez. 8. maí 2019 13:00 Origi verðlaunaður með nýjum samningi Belginn uppsker eftir að skora tvö mörk í sigrinum ótrúlega. 9. maí 2019 09:30 Íslendingar á Anfield í sjokki eftir sigur Liverpool á Barcelona Liverpool vann ótrúlegan 4-0 sigur á Barcelona í síðari viðureign liðanna í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi. Fyrri leikurinn fór fram á Spáni og vann Barcelona þann leik 3-0. 8. maí 2019 15:30 Vill að úrræðagóði boltastrákurinn á Anfield fái miða á úrslitaleikinn Boltastrákur á Anfield fékk mikið hrós fyrir sinn þátt í 4-0 sigri Liverpool á Barcelona í gær. 8. maí 2019 10:00 Þetta gerist með Meistaradeildarsætin ef ensk lið vinna báðar Evrópukeppnirnar England fær aldrei sex lið inn í Meistaradeildina á næstu leiktíð þótt að ensku liðin vinni bæði Meistaradeildina og Evrópudeildina í vor. 8. maí 2019 12:30 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Fleiri fréttir Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Sjá meira
Sagan á bak við sönginn sem hefur slegið í gegn hjá Liverpool-samfélaginu Nú er það ekki bara YNWA-söngurinn á Anfield heldur syngja stuðningsmennirnir líka aftur og aftur stemmningsönginn Allez, Allez, Allez. 8. maí 2019 13:00
Origi verðlaunaður með nýjum samningi Belginn uppsker eftir að skora tvö mörk í sigrinum ótrúlega. 9. maí 2019 09:30
Íslendingar á Anfield í sjokki eftir sigur Liverpool á Barcelona Liverpool vann ótrúlegan 4-0 sigur á Barcelona í síðari viðureign liðanna í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi. Fyrri leikurinn fór fram á Spáni og vann Barcelona þann leik 3-0. 8. maí 2019 15:30
Vill að úrræðagóði boltastrákurinn á Anfield fái miða á úrslitaleikinn Boltastrákur á Anfield fékk mikið hrós fyrir sinn þátt í 4-0 sigri Liverpool á Barcelona í gær. 8. maí 2019 10:00
Þetta gerist með Meistaradeildarsætin ef ensk lið vinna báðar Evrópukeppnirnar England fær aldrei sex lið inn í Meistaradeildina á næstu leiktíð þótt að ensku liðin vinni bæði Meistaradeildina og Evrópudeildina í vor. 8. maí 2019 12:30