Evrópuríki krefja tyrknesk stjórnvöld skýringa vegna kosninga Kjartan Kjartansson skrifar 7. maí 2019 17:02 Erdogan hefur verið sakaður um að seilast til æ meiri valda í Tyrklandi. Vísir/EPA Evrópusambandið hefur krafið yfirkjörstjórn Tyrklands um skýringar á ákvörðun sinni um að láta kjósa aftur til borgarstjóra í Istanbúl. Stjórnarandstaðan vann óvæntan sigur í kosningunum en nú hefur verið ákveðið að láta endurtaka þær. Réttlætis- og þróunarflokkur (AKP) Receps Erdogan forseta krafist þess að úrslit borgarstjórakosninganna í Istanbúl í síðasta mánuði væru úrskurðuð ógild vegna meintrar óreglu í framkvæmd þeirra. Yfirkjörstjórnin hefur ákveðið að kosið verði aftur 23. júní. Ákvörðuninni var mótmælt á götum Istanbúl í gær, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Heiko Mass, utanríkisráðherra Þýskalands, segir ákvörðun kjörstjórnarinnar „óskiljanlega“. Guy Verhofstadt, belgískur Evrópuþingmaður, segir að Tyrkland sé „á leiðinni í átt að einræði“. Talsmaður ESB vill að kjörstjórnin skýri ákvörðunina „tafarlaust“. Erdogan hefur sagt að nýjar kosningar séu „besta skrefið“ fyrir Tyrkland. Fulltrúi flokks hans í kjörstjórninni segir að kosningarnar hafi verið ólöglegar vegna þess að sumir starfsmenn kjörstjórnar hafi ekki verið opinberir starfsmenn og að undirskriftir hafi vantað á einhver talningarblöð. Onursal Adiguzel, varaformaður CHP-flokksins sem vann kosningarnar, segir að ákvörðun kjörstjórnarinnar sýni að það sé „ólöglegt að vinna gegn AK-flokkinum“. Hún væri „hreint einræði“. Evrópusambandið Tyrkland Tengdar fréttir Erdogan vill endurtalningu í Istanbúl Forseti Tyrklands, Receep Tayyip Erdogan og flokkur hans AK, hefur óskað eftir því að atkvæði sem greidd voru í sveitastjórnarkosningunum í Istanbúl fyrir viku síðan verði talin að nýju. 7. apríl 2019 16:54 Krefjast nýrra kosninga eftir valdatap Raceep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, og flokkur hans AK, mun krefjast þess að kosið verði að nýju í Istanbúl sagði fulltrúi flokksins eftir að krafa hans um endurtalningu atkvæða í borginni var hafnað. 9. apríl 2019 19:19 Ljóst að Imamoglu mun stýra Istanbúl Atkvæði voru talin aftur í kosningum til sveitarstjórnar í tyrknesku stórborginni Istanbúl. 17. apríl 2019 23:22 Ráðist á leiðtoga stjórnarandstöðu Tyrklands við útför Ráðist var á leiðtoga stjórnarandstöðu Tyrklands, Kemal Kilicdaroglu, þegar hann var við útför hermanns í Ankara, áður en öryggisverðir leiddu hann í burtu. 21. apríl 2019 17:07 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Fleiri fréttir Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Sjá meira
Evrópusambandið hefur krafið yfirkjörstjórn Tyrklands um skýringar á ákvörðun sinni um að láta kjósa aftur til borgarstjóra í Istanbúl. Stjórnarandstaðan vann óvæntan sigur í kosningunum en nú hefur verið ákveðið að láta endurtaka þær. Réttlætis- og þróunarflokkur (AKP) Receps Erdogan forseta krafist þess að úrslit borgarstjórakosninganna í Istanbúl í síðasta mánuði væru úrskurðuð ógild vegna meintrar óreglu í framkvæmd þeirra. Yfirkjörstjórnin hefur ákveðið að kosið verði aftur 23. júní. Ákvörðuninni var mótmælt á götum Istanbúl í gær, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Heiko Mass, utanríkisráðherra Þýskalands, segir ákvörðun kjörstjórnarinnar „óskiljanlega“. Guy Verhofstadt, belgískur Evrópuþingmaður, segir að Tyrkland sé „á leiðinni í átt að einræði“. Talsmaður ESB vill að kjörstjórnin skýri ákvörðunina „tafarlaust“. Erdogan hefur sagt að nýjar kosningar séu „besta skrefið“ fyrir Tyrkland. Fulltrúi flokks hans í kjörstjórninni segir að kosningarnar hafi verið ólöglegar vegna þess að sumir starfsmenn kjörstjórnar hafi ekki verið opinberir starfsmenn og að undirskriftir hafi vantað á einhver talningarblöð. Onursal Adiguzel, varaformaður CHP-flokksins sem vann kosningarnar, segir að ákvörðun kjörstjórnarinnar sýni að það sé „ólöglegt að vinna gegn AK-flokkinum“. Hún væri „hreint einræði“.
Evrópusambandið Tyrkland Tengdar fréttir Erdogan vill endurtalningu í Istanbúl Forseti Tyrklands, Receep Tayyip Erdogan og flokkur hans AK, hefur óskað eftir því að atkvæði sem greidd voru í sveitastjórnarkosningunum í Istanbúl fyrir viku síðan verði talin að nýju. 7. apríl 2019 16:54 Krefjast nýrra kosninga eftir valdatap Raceep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, og flokkur hans AK, mun krefjast þess að kosið verði að nýju í Istanbúl sagði fulltrúi flokksins eftir að krafa hans um endurtalningu atkvæða í borginni var hafnað. 9. apríl 2019 19:19 Ljóst að Imamoglu mun stýra Istanbúl Atkvæði voru talin aftur í kosningum til sveitarstjórnar í tyrknesku stórborginni Istanbúl. 17. apríl 2019 23:22 Ráðist á leiðtoga stjórnarandstöðu Tyrklands við útför Ráðist var á leiðtoga stjórnarandstöðu Tyrklands, Kemal Kilicdaroglu, þegar hann var við útför hermanns í Ankara, áður en öryggisverðir leiddu hann í burtu. 21. apríl 2019 17:07 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Fleiri fréttir Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Sjá meira
Erdogan vill endurtalningu í Istanbúl Forseti Tyrklands, Receep Tayyip Erdogan og flokkur hans AK, hefur óskað eftir því að atkvæði sem greidd voru í sveitastjórnarkosningunum í Istanbúl fyrir viku síðan verði talin að nýju. 7. apríl 2019 16:54
Krefjast nýrra kosninga eftir valdatap Raceep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, og flokkur hans AK, mun krefjast þess að kosið verði að nýju í Istanbúl sagði fulltrúi flokksins eftir að krafa hans um endurtalningu atkvæða í borginni var hafnað. 9. apríl 2019 19:19
Ljóst að Imamoglu mun stýra Istanbúl Atkvæði voru talin aftur í kosningum til sveitarstjórnar í tyrknesku stórborginni Istanbúl. 17. apríl 2019 23:22
Ráðist á leiðtoga stjórnarandstöðu Tyrklands við útför Ráðist var á leiðtoga stjórnarandstöðu Tyrklands, Kemal Kilicdaroglu, þegar hann var við útför hermanns í Ankara, áður en öryggisverðir leiddu hann í burtu. 21. apríl 2019 17:07