Sextán ára drengur lést í umsjá landamærayfirvalda í Bandaríkjunum Sylvía Hall skrifar 1. maí 2019 21:52 Tjaldbúðir fyrir innflytjendabörn sem aðskilin eru frá foreldrum sínum í Tornillo í Texas-fylki. Vísir/Getty Þann 30. apríl síðastliðinn lést sextán ára drengur í umsjá yfirvalda í Bandaríkjunum og er málið nú til rannsóknar hjá yfirvöldum vestanhafs. Drengurinn er frá Gvatemala og hafði verið í umsjá landamærayfirvalda í Texas í miðstöð fyrir innflytjendur frá 20. apríl. Starfsmenn miðstöðvarinnar segja engin heilsufarsvandamál hafa verið til staðar þegar drengurinn kom þangað og hann hafði ekki kennt sér meins. Daginn eftir komuna í miðstöðina varð drengurinn „bersýnilega veikur“ að sögn starfsmanna og kvartaði undan hausverk og skjálfta. Færðu starfsmenn hann á spítala til aðhlynningar þar sem hann var útskrifaður sama dag og færður aftur í miðstöðina. Að sögn starfsmanns landamæragæslunnar batnaði heilsa drengsins ekki við komuna til baka og var hann fluttur að nýju á sjúkrahús og síðar færður á barnaspítala í fylkinu. Var honum haldið á gjörgæslu næstu daga þar sem hann svo lést þann 30. apríl. Ekki er vitað um dánarorsök drengsins en bróðir drengsins heimsótti hann á spítalann og hefur fjölskylda drengsins verið látin vita af dauðsfalli hans. Er þetta þriðja barnið sem deyr í umsjá yfirvalda í Bandaríkjunum síðan í desember á síðasta ári en þá lést sjö ára stúlka vegna ofþornunar og aðeins nokkrum vikum seinna lést átta ára drengur á jólanótt Bandaríkin Gvatemala Tengdar fréttir Framkvæma læknisskoðanir eftir dauða tveggja barna 26. desember 2018 19:12 Annað barn lætur lífið í umsjá landamærayfirvalda Fyrr í mánuðinum lést hin sjö ára gamla Jakelin Caal Maquin vegna ofþornunar í umsjá landamærayfirvalda. 26. desember 2018 14:39 Segir dauðsföll barna við landamærin vera Demókrötum að kenna Donald Trump Bandaríkjaforseti segir það vera Demókrötum að kenna að börn skuli deyja við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó. Þetta fullyrti forsetinn í Twitter-færslu fyrr í kvöld. 29. desember 2018 21:51 Mest lesið Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Sjá meira
Þann 30. apríl síðastliðinn lést sextán ára drengur í umsjá yfirvalda í Bandaríkjunum og er málið nú til rannsóknar hjá yfirvöldum vestanhafs. Drengurinn er frá Gvatemala og hafði verið í umsjá landamærayfirvalda í Texas í miðstöð fyrir innflytjendur frá 20. apríl. Starfsmenn miðstöðvarinnar segja engin heilsufarsvandamál hafa verið til staðar þegar drengurinn kom þangað og hann hafði ekki kennt sér meins. Daginn eftir komuna í miðstöðina varð drengurinn „bersýnilega veikur“ að sögn starfsmanna og kvartaði undan hausverk og skjálfta. Færðu starfsmenn hann á spítala til aðhlynningar þar sem hann var útskrifaður sama dag og færður aftur í miðstöðina. Að sögn starfsmanns landamæragæslunnar batnaði heilsa drengsins ekki við komuna til baka og var hann fluttur að nýju á sjúkrahús og síðar færður á barnaspítala í fylkinu. Var honum haldið á gjörgæslu næstu daga þar sem hann svo lést þann 30. apríl. Ekki er vitað um dánarorsök drengsins en bróðir drengsins heimsótti hann á spítalann og hefur fjölskylda drengsins verið látin vita af dauðsfalli hans. Er þetta þriðja barnið sem deyr í umsjá yfirvalda í Bandaríkjunum síðan í desember á síðasta ári en þá lést sjö ára stúlka vegna ofþornunar og aðeins nokkrum vikum seinna lést átta ára drengur á jólanótt
Bandaríkin Gvatemala Tengdar fréttir Framkvæma læknisskoðanir eftir dauða tveggja barna 26. desember 2018 19:12 Annað barn lætur lífið í umsjá landamærayfirvalda Fyrr í mánuðinum lést hin sjö ára gamla Jakelin Caal Maquin vegna ofþornunar í umsjá landamærayfirvalda. 26. desember 2018 14:39 Segir dauðsföll barna við landamærin vera Demókrötum að kenna Donald Trump Bandaríkjaforseti segir það vera Demókrötum að kenna að börn skuli deyja við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó. Þetta fullyrti forsetinn í Twitter-færslu fyrr í kvöld. 29. desember 2018 21:51 Mest lesið Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Sjá meira
Annað barn lætur lífið í umsjá landamærayfirvalda Fyrr í mánuðinum lést hin sjö ára gamla Jakelin Caal Maquin vegna ofþornunar í umsjá landamærayfirvalda. 26. desember 2018 14:39
Segir dauðsföll barna við landamærin vera Demókrötum að kenna Donald Trump Bandaríkjaforseti segir það vera Demókrötum að kenna að börn skuli deyja við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó. Þetta fullyrti forsetinn í Twitter-færslu fyrr í kvöld. 29. desember 2018 21:51