Ólöglegur halli á Hjartagarðinum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. maí 2019 07:30 Hallinn í Hjartagarðinum. Mynd/ÖBÍ Halli frá Laugaveginum inn í Hjartagarðinn er langt yfir leyfilegum mörkum og brýtur gegn ákvæðum byggingarreglugerðar. Samkvæmt henni er mesti leyfilegi hallinn fimm prósent en hallinn í Hjartagarðinn, sem nýlega var endurnýjaður, er 15 prósent. Vakin er athygli á þessu í aðgengisátaki Öryrkjabandalags Íslands (ÖBÍ) og segir Margrét Lilja Aðalsteinsdóttir, aðgengisfulltrúi ÖBÍ, að slík brot séu mun algengari en margur myndi halda. „Við erum að reka okkur á þetta miklu oftar en maður myndi halda. Halli yfir fimm prósent hefur mjög mikil áhrif á hreyfihamlað fólk og fólk sem á erfitt með gang og hvað þá þegar hann er kominn upp í 15 prósent,“ segir Margrét. „Það er svolítið í hið brattasta.“ Hún segir að slík brot á byggingarreglugerðum séu nokkuð algeng en það sé þó ekki oft svo mikill halll eins og raun ber vitni í Hjartagarðinum. Hún segir að það vanti eftirlit með því að byggingarreglugerðum sé fylgt eftir. „Það er ekkert eftirlit með því að reglum sé fylgt eftir og það er eitthvað sem þarf að breytast,“ segir Margrét. „Þetta skerðir aðgengi allra, ekki bara þeirra sem þurfa á aðgengi að halda, heldur bara gangandi vegfarenda og já, allra,“ segir Margrét. Birtist í Fréttablaðinu Félagsmál Reykjavík Skipulag Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira
Halli frá Laugaveginum inn í Hjartagarðinn er langt yfir leyfilegum mörkum og brýtur gegn ákvæðum byggingarreglugerðar. Samkvæmt henni er mesti leyfilegi hallinn fimm prósent en hallinn í Hjartagarðinn, sem nýlega var endurnýjaður, er 15 prósent. Vakin er athygli á þessu í aðgengisátaki Öryrkjabandalags Íslands (ÖBÍ) og segir Margrét Lilja Aðalsteinsdóttir, aðgengisfulltrúi ÖBÍ, að slík brot séu mun algengari en margur myndi halda. „Við erum að reka okkur á þetta miklu oftar en maður myndi halda. Halli yfir fimm prósent hefur mjög mikil áhrif á hreyfihamlað fólk og fólk sem á erfitt með gang og hvað þá þegar hann er kominn upp í 15 prósent,“ segir Margrét. „Það er svolítið í hið brattasta.“ Hún segir að slík brot á byggingarreglugerðum séu nokkuð algeng en það sé þó ekki oft svo mikill halll eins og raun ber vitni í Hjartagarðinum. Hún segir að það vanti eftirlit með því að byggingarreglugerðum sé fylgt eftir. „Það er ekkert eftirlit með því að reglum sé fylgt eftir og það er eitthvað sem þarf að breytast,“ segir Margrét. „Þetta skerðir aðgengi allra, ekki bara þeirra sem þurfa á aðgengi að halda, heldur bara gangandi vegfarenda og já, allra,“ segir Margrét.
Birtist í Fréttablaðinu Félagsmál Reykjavík Skipulag Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira