Casillas segist ekki vera hættur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. maí 2019 08:00 Iker Casillas er ekki hættur vísir/getty Iker Casillas er ekki hættur í fótbolta. Fréttir um það að hann ætli sér að leggja hanskana á hilluna eru rangar segir Spánverjinn. Casillas, sem hefur varið mark portúgalska liðsins Porto síðustu ár, er 38 ára gamall og er einn sigursælasti markvörður sögunnar. Hann fékk hjartaáfall á æfingu Porto í byrjun maímánaðar. Hann var útskrifaður af sjúkrahúsi 6. maí síðastliðinn og var efast um að hann myndi spila fótbolta aftur. Í gær bárust fréttir af því að hann ætlaði sér að hætta. Casillas tók þó til samfélagsmiðla og sagði þetta ekki rétt. „Hæ allir. Að leggja skóna á hilluna, dagurinn mun koma þegar ég þarf þess. Vinsamlegast leyfið mér að tilkynna þá ákvörðun þegar að því kemur. Eins og er þá þarf ég frið. Ég fór í skoðun til dr. Filipe Macedo í gær og allt kom vel út. Það eru stóru fréttirnar sem ég vildi deila með ykkur,“ skrifaði Casillas.Buenas a tod@s: Retirarme, habrá un día que me tenga que retirar. Déjenme anunciar dicha noticia cuando llegue ese momento. Por ahora tranquilidad. Ayer tuve revisión con el Dr.Filipe Macedo. Todo muy bien. Eso sí que es una gran noticia que quería compartir con todos! — Iker Casillas (@IkerCasillas) May 17, 2019 Casillas hefur unnið alla þá titla sem hann hefur átt möguleika á að vinna og spilað yfir þúsund leiki á ferlinum. Hann leiddi spænska landsliðið til heimsmeistaratitils og tveggja Evrópumeistaratila. Með félagsliðum hefur hann unnið Meistaradeildina þrisvar, heimsmeistarakeppni félagsliða einu sinni, orðið Spánarmeistari fimm sinnum með Real Madrid og portúgalskur meistari með Porto. Fótbolti Spánn Tengdar fréttir Iker Casillas leggur skóna á hilluna Spænski markvörðurinn Iker Casillas hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik á ferlinum en þessi sigursæli markvörður hefur ákveðið að hætta. 17. maí 2019 09:30 Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Sjá meira
Iker Casillas er ekki hættur í fótbolta. Fréttir um það að hann ætli sér að leggja hanskana á hilluna eru rangar segir Spánverjinn. Casillas, sem hefur varið mark portúgalska liðsins Porto síðustu ár, er 38 ára gamall og er einn sigursælasti markvörður sögunnar. Hann fékk hjartaáfall á æfingu Porto í byrjun maímánaðar. Hann var útskrifaður af sjúkrahúsi 6. maí síðastliðinn og var efast um að hann myndi spila fótbolta aftur. Í gær bárust fréttir af því að hann ætlaði sér að hætta. Casillas tók þó til samfélagsmiðla og sagði þetta ekki rétt. „Hæ allir. Að leggja skóna á hilluna, dagurinn mun koma þegar ég þarf þess. Vinsamlegast leyfið mér að tilkynna þá ákvörðun þegar að því kemur. Eins og er þá þarf ég frið. Ég fór í skoðun til dr. Filipe Macedo í gær og allt kom vel út. Það eru stóru fréttirnar sem ég vildi deila með ykkur,“ skrifaði Casillas.Buenas a tod@s: Retirarme, habrá un día que me tenga que retirar. Déjenme anunciar dicha noticia cuando llegue ese momento. Por ahora tranquilidad. Ayer tuve revisión con el Dr.Filipe Macedo. Todo muy bien. Eso sí que es una gran noticia que quería compartir con todos! — Iker Casillas (@IkerCasillas) May 17, 2019 Casillas hefur unnið alla þá titla sem hann hefur átt möguleika á að vinna og spilað yfir þúsund leiki á ferlinum. Hann leiddi spænska landsliðið til heimsmeistaratitils og tveggja Evrópumeistaratila. Með félagsliðum hefur hann unnið Meistaradeildina þrisvar, heimsmeistarakeppni félagsliða einu sinni, orðið Spánarmeistari fimm sinnum með Real Madrid og portúgalskur meistari með Porto.
Fótbolti Spánn Tengdar fréttir Iker Casillas leggur skóna á hilluna Spænski markvörðurinn Iker Casillas hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik á ferlinum en þessi sigursæli markvörður hefur ákveðið að hætta. 17. maí 2019 09:30 Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Sjá meira
Iker Casillas leggur skóna á hilluna Spænski markvörðurinn Iker Casillas hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik á ferlinum en þessi sigursæli markvörður hefur ákveðið að hætta. 17. maí 2019 09:30
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti