Lilja Katrín ráðin ritstjóri DV Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. maí 2019 11:07 Lilja Katrín Gunnarsdóttir, nýráðinn ritstjóri DV. Mynd/DV Lilja Katrín Gunnarsdóttir hefur verið ráðin ritstjóri Frjálsrar fjölmiðlunar ehf., sem m.a. á og rekur DV og dv.is. Lilja er annar tveggja ritstjóra sem ráðnir verða til félagsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá DV en aðalritstjóri DV sagði upp störfum fyrir rúmum mánuði. Lilja Katrín hefur starfað í fjölmiðlum síðustu fimmtán árin. Hún hóf feril sinn á Fréttablaðinu og hefur meðal annars verið ritstjóri Séð og Heyrt, umsjónarmaður innblaðs Fréttablaðsins og Lífsins á Vísi og vefstjóri Mannlífs. Þá hefur hún einnig unnið sem dagskrárgerðarkona í Íslandi í dag og starfað sem kynningarstjóri framleiðslufyrirtækisins Sagafilm. Hún er með BA-gráðu í leiklist fyrir sjónvarp og kvikmyndir og hefur leikið í sjónvarpi, talsett auglýsingar, skrifað handrit að gamanþáttum og samið einleik. Lilja mun vinna náið með Guðmundi Ragnari Einarssyni, markaðs- og þróunarstjóra DV, að þróun DV og undirmiðla. Einar Þór Sigurðsson verður áfram aðstoðarritstjóri Frjálsrar fjölmiðlunar ehf. Þá er haft eftir Karli Garðarssyni framkvæmdastjóra Frjálsrar fjölmiðlunar í tilkynningu að það sé mikill fengur fyrir félagið að fá Lilju Katrínu í ritstjórastólinn. „Við bjóðum hana velkomna til starfa, en framundan eru spennandi tímar hjá félaginu,“ segir Karl. Rúmur mánuður er nú síðan Kristján Kormákur Guðjónsson sagði upp störfum sem aðalritstjóri DV. Hann gekk í kjölfarið til liðs við fjölmiðilinn Hringbraut. Fjölmiðlar Vistaskipti Tengdar fréttir Ritstjóri DV segir upp Gengur til liðs við Hringbraut þar sem honum er ætlað að rífa upp aðsókn á vefinn. 1. apríl 2019 11:37 DV bauð flokkunum kostaða umfjöllun um orkupakkann Heilsíða fyrir 70 þúsund krónur auk vasks. 17. apríl 2019 14:23 Mest lesið Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Sjá meira
Lilja Katrín Gunnarsdóttir hefur verið ráðin ritstjóri Frjálsrar fjölmiðlunar ehf., sem m.a. á og rekur DV og dv.is. Lilja er annar tveggja ritstjóra sem ráðnir verða til félagsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá DV en aðalritstjóri DV sagði upp störfum fyrir rúmum mánuði. Lilja Katrín hefur starfað í fjölmiðlum síðustu fimmtán árin. Hún hóf feril sinn á Fréttablaðinu og hefur meðal annars verið ritstjóri Séð og Heyrt, umsjónarmaður innblaðs Fréttablaðsins og Lífsins á Vísi og vefstjóri Mannlífs. Þá hefur hún einnig unnið sem dagskrárgerðarkona í Íslandi í dag og starfað sem kynningarstjóri framleiðslufyrirtækisins Sagafilm. Hún er með BA-gráðu í leiklist fyrir sjónvarp og kvikmyndir og hefur leikið í sjónvarpi, talsett auglýsingar, skrifað handrit að gamanþáttum og samið einleik. Lilja mun vinna náið með Guðmundi Ragnari Einarssyni, markaðs- og þróunarstjóra DV, að þróun DV og undirmiðla. Einar Þór Sigurðsson verður áfram aðstoðarritstjóri Frjálsrar fjölmiðlunar ehf. Þá er haft eftir Karli Garðarssyni framkvæmdastjóra Frjálsrar fjölmiðlunar í tilkynningu að það sé mikill fengur fyrir félagið að fá Lilju Katrínu í ritstjórastólinn. „Við bjóðum hana velkomna til starfa, en framundan eru spennandi tímar hjá félaginu,“ segir Karl. Rúmur mánuður er nú síðan Kristján Kormákur Guðjónsson sagði upp störfum sem aðalritstjóri DV. Hann gekk í kjölfarið til liðs við fjölmiðilinn Hringbraut.
Fjölmiðlar Vistaskipti Tengdar fréttir Ritstjóri DV segir upp Gengur til liðs við Hringbraut þar sem honum er ætlað að rífa upp aðsókn á vefinn. 1. apríl 2019 11:37 DV bauð flokkunum kostaða umfjöllun um orkupakkann Heilsíða fyrir 70 þúsund krónur auk vasks. 17. apríl 2019 14:23 Mest lesið Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Sjá meira
Ritstjóri DV segir upp Gengur til liðs við Hringbraut þar sem honum er ætlað að rífa upp aðsókn á vefinn. 1. apríl 2019 11:37
DV bauð flokkunum kostaða umfjöllun um orkupakkann Heilsíða fyrir 70 þúsund krónur auk vasks. 17. apríl 2019 14:23