Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás í Grafarvogi Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. maí 2019 15:22 Árásin var gerð í íbúðarhúsi í Grafarvogi í morgun. Vísir/vilhelm Einn var fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir líkamsárás í heimahúsi í Grafarvogi á tíunda tímanum í dag. Gerandi var handtekinn og verður hann yfirheyrður síðar í dag. Ekki fengust upplýsingar um meiðsl þolanda í dagbók lögreglu þar sem greint er frá málinu. Þá er greint frá tveimur útköllum sem lögregla sinnti ásamt slökkviliði höfuðborgarsvæðisins í dag. Um hádegisbil var tilkynnt um mikla brunalykt í sameign fjölbýlishúss í Kópavogi. Við athugun lögreglu kom í ljós að pottur hafði gleymst á eldavél. Slökkvilið reykræsti. Klukkan tíu mínútur í tvö var tilkynnt um eld í fyrirtæki í Hafnarfirði. Slökkvilið kom og slökkti eldinn. Lögregla vinnur að rannsókn málsins en hefur ekki upplýsingar um tjón á húsnæðinu. Á níunda tímanum var tilkynnt um innbrot á vinnusvæði í austurbæ Reykjavíkur. Stuttu síðar var einn aðili handtekinn grunaður um aðild að málinu. Viðkomandi bíður viðtals síðar í dag. Þá voru tveir ökumenn handteknir á höfuðborgarsvæðinu vegna gruns um ölvunar- eða fíkniefnaakstur. Í öðru tilvikinu reyndist bifreiðin jafnframt ótryggð og voru skráningarnúmer því fjarlægð. Einnig hefur lögregla þurft að koma ölvuðu fólki til aðstoðar það sem af er degi. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira
Einn var fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir líkamsárás í heimahúsi í Grafarvogi á tíunda tímanum í dag. Gerandi var handtekinn og verður hann yfirheyrður síðar í dag. Ekki fengust upplýsingar um meiðsl þolanda í dagbók lögreglu þar sem greint er frá málinu. Þá er greint frá tveimur útköllum sem lögregla sinnti ásamt slökkviliði höfuðborgarsvæðisins í dag. Um hádegisbil var tilkynnt um mikla brunalykt í sameign fjölbýlishúss í Kópavogi. Við athugun lögreglu kom í ljós að pottur hafði gleymst á eldavél. Slökkvilið reykræsti. Klukkan tíu mínútur í tvö var tilkynnt um eld í fyrirtæki í Hafnarfirði. Slökkvilið kom og slökkti eldinn. Lögregla vinnur að rannsókn málsins en hefur ekki upplýsingar um tjón á húsnæðinu. Á níunda tímanum var tilkynnt um innbrot á vinnusvæði í austurbæ Reykjavíkur. Stuttu síðar var einn aðili handtekinn grunaður um aðild að málinu. Viðkomandi bíður viðtals síðar í dag. Þá voru tveir ökumenn handteknir á höfuðborgarsvæðinu vegna gruns um ölvunar- eða fíkniefnaakstur. Í öðru tilvikinu reyndist bifreiðin jafnframt ótryggð og voru skráningarnúmer því fjarlægð. Einnig hefur lögregla þurft að koma ölvuðu fólki til aðstoðar það sem af er degi.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira