Andstæðingar orkupakkans afhentu varaforseta undirskriftir Kjartan Kjartansson skrifar 14. maí 2019 20:00 Frosti Sigurjónsson (t.v.) afhendir Guðjóni Brjánssyni, varaforseta þingsins, undirskriftirnar. Guðjón tók við þeim í fjarveru Steingríms J. Sigfússonar, þingforseta. Orkan okkar Fulltrúar hópsins Orkunnar okkar afhentu varaforseta Alþingis undirskriftalista gegn þriðja orkupakkanum. Hópurinn segist hafa safnað rúmlega þrettán þúsund undirskriftum gegn samþykkt breytingarinnar á EES-samningnum. Síðari umræða um þriðja orkupakkann svonefnda hefur staðið yfir á Alþingi í dag. Í kvöld afhenti Frosti Sigurjónsson, einn talsmanna Orkunnar okkar, Guðjóni S. Brjánssyni, fyrsta varaforseta þingsins, lista með nöfnum sem hópurinn safnaði í rafrænni undirskriftarsöfnun. „Ekki reyndist unnt að safna öllum eiginhandarundirritunum saman en tæplega 14.000 undirskriftir (nákvæm tala 13.480) voru afhentar þingforseta í dag . Undirskriftarsöfnunin heldur áfram þar til atkvæðagreiðsla um málið hefur farið fram,“ segir í tilkynningu frá Orkunni okkar. Með undirskriftunum krefst hópurinn þess að Alþingi hafni staðfestingu á ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á fjórða viðaukanum við EES-samninginn sem fjallar um orkumál sem í daglegu tali hefur verið nefnd þriðji orkupakkinn. Þá krefst hópurinn þess að Ísland verði undanþegið innleiðingu þriðja orkupakkans á þeim forsendum að landið sé ekki tengt raforkumarkaði Evrópusambandsins. Síðari umræða um breytingarnar á viðaukanum við EES-samninginn stendur enn yfir. Klukkan átta í kvöld voru enn um tuttugu þingmenn á mælendaskrá. Alþingi Orkumál Þriðji orkupakkinn Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Sjá meira
Fulltrúar hópsins Orkunnar okkar afhentu varaforseta Alþingis undirskriftalista gegn þriðja orkupakkanum. Hópurinn segist hafa safnað rúmlega þrettán þúsund undirskriftum gegn samþykkt breytingarinnar á EES-samningnum. Síðari umræða um þriðja orkupakkann svonefnda hefur staðið yfir á Alþingi í dag. Í kvöld afhenti Frosti Sigurjónsson, einn talsmanna Orkunnar okkar, Guðjóni S. Brjánssyni, fyrsta varaforseta þingsins, lista með nöfnum sem hópurinn safnaði í rafrænni undirskriftarsöfnun. „Ekki reyndist unnt að safna öllum eiginhandarundirritunum saman en tæplega 14.000 undirskriftir (nákvæm tala 13.480) voru afhentar þingforseta í dag . Undirskriftarsöfnunin heldur áfram þar til atkvæðagreiðsla um málið hefur farið fram,“ segir í tilkynningu frá Orkunni okkar. Með undirskriftunum krefst hópurinn þess að Alþingi hafni staðfestingu á ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á fjórða viðaukanum við EES-samninginn sem fjallar um orkumál sem í daglegu tali hefur verið nefnd þriðji orkupakkinn. Þá krefst hópurinn þess að Ísland verði undanþegið innleiðingu þriðja orkupakkans á þeim forsendum að landið sé ekki tengt raforkumarkaði Evrópusambandsins. Síðari umræða um breytingarnar á viðaukanum við EES-samninginn stendur enn yfir. Klukkan átta í kvöld voru enn um tuttugu þingmenn á mælendaskrá.
Alþingi Orkumál Þriðji orkupakkinn Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Sjá meira