Fólk í hverfinu kom líka að innbrotsþjófi fyrir nokkrum dögum Sighvatur Jónsson skrifar 12. maí 2019 18:45 Íbúi í Grafarholti kom að innbrotsþjófi í íbúð sinni aðfaranótt laugardags og rak hann á brott. Íbúinn segist hafa lært það að læsa alltaf íbúðinni en þjófurinn braust inn aðeins nokkrum mínútum eftir að húsráðandi fór að heiman. Hjördís Líney býr í fjölbýlishúsi í Grafarholti. Hún skaust út í aðeins 20 mínútur aðfaranótt laugardags. Þegar hún kom til baka var innbrotsþjófur í íbúð hennar. „Ég fattaði að hún var að tína dót ofan í poka hjá sér, dótið mitt. Þá fer ég í einhvern varnarham og geri mig stóra og næ að yfirbuga hana. Ég hélt að þetta væri vinkona mín, þær koma stundum, en síðan vissi ég ekkert hver þessi manneskja var,“ segir Hjördís Líney.Ætlaði að stela lyfjum Hjördís tók eftir lyfjakassanum sínum á gólfinu. Hún segir að innbrotsþjófurinn hafi ætlað að stela lyfseðilsskyldum lyfjum. Hjördís vill koma þýfi frá innbrotsþjófnum til réttra eigenda. Hún segir hluta af því vera úr bíl af gerðinni Toyota Carina, 96 árgerð. Hjördís segir fólk í hverfinu hafa lent í svipuðum aðstæðum. Fyrir nokkrum dögum hafi fólk komið að innbrotsþjófi í íbúð sinni með svipuðum hætti og hún gerði aðfaranótt laugardags. „Ég spurði lögregluna að því hvort þetta væri þekkt og maður þyrfti að vera vakandi yfir þessu og þeir sögðu nei. En síðan heyri ég það eftir á, manna á milli, að þetta er eitthvað sem hefur verið að gerast. Ég veit um eitt atvik sem gerðist á þriðjudaginn þar sem einhver var að reyna að ræna hjá einhverjum, síðan komu þau heim og manneskjan hleypur út,“ segir Hjördís Líney Aðalsteinsdóttir. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Erlent Fleiri fréttir Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Sjá meira
Íbúi í Grafarholti kom að innbrotsþjófi í íbúð sinni aðfaranótt laugardags og rak hann á brott. Íbúinn segist hafa lært það að læsa alltaf íbúðinni en þjófurinn braust inn aðeins nokkrum mínútum eftir að húsráðandi fór að heiman. Hjördís Líney býr í fjölbýlishúsi í Grafarholti. Hún skaust út í aðeins 20 mínútur aðfaranótt laugardags. Þegar hún kom til baka var innbrotsþjófur í íbúð hennar. „Ég fattaði að hún var að tína dót ofan í poka hjá sér, dótið mitt. Þá fer ég í einhvern varnarham og geri mig stóra og næ að yfirbuga hana. Ég hélt að þetta væri vinkona mín, þær koma stundum, en síðan vissi ég ekkert hver þessi manneskja var,“ segir Hjördís Líney.Ætlaði að stela lyfjum Hjördís tók eftir lyfjakassanum sínum á gólfinu. Hún segir að innbrotsþjófurinn hafi ætlað að stela lyfseðilsskyldum lyfjum. Hjördís vill koma þýfi frá innbrotsþjófnum til réttra eigenda. Hún segir hluta af því vera úr bíl af gerðinni Toyota Carina, 96 árgerð. Hjördís segir fólk í hverfinu hafa lent í svipuðum aðstæðum. Fyrir nokkrum dögum hafi fólk komið að innbrotsþjófi í íbúð sinni með svipuðum hætti og hún gerði aðfaranótt laugardags. „Ég spurði lögregluna að því hvort þetta væri þekkt og maður þyrfti að vera vakandi yfir þessu og þeir sögðu nei. En síðan heyri ég það eftir á, manna á milli, að þetta er eitthvað sem hefur verið að gerast. Ég veit um eitt atvik sem gerðist á þriðjudaginn þar sem einhver var að reyna að ræna hjá einhverjum, síðan komu þau heim og manneskjan hleypur út,“ segir Hjördís Líney Aðalsteinsdóttir.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Erlent Fleiri fréttir Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Sjá meira