Landsbankinn og Arion innkalla endurskinsmerki vegna hættulegra efna Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 28. maí 2019 14:38 Í tilkynningu sem Arion banki og Landsbankinn sendu frá sér eru viðskiptavinir beðnir afsökunar. Landsbankinn Landsbankinn og Arion banki hafa innkallað endurskinsmerki að beiðni Umhverfisstofnunar vegna þess að þau innihalda hættuleg efni í meiri styrk sen leyfilegt er. Foreldrar og forráðamenn barna sem fengu endurskinsmerkin að gjöf eru beðnir um að hætta notkun þeirra.Þetta kemur fram á vef Umhverfisstofnunar. Efnagreiningar sem UST lét gera á ýmsum endurskinsmerkjum leiddu í ljós að efnin kadmíum, bis(2-ethylhexyl), phthalate (DEHP) og keðjustutt klóruð paraffín (SCCP) mældust yfir leyfilegum mörkum. Á meðal kynningarvara Arion banka voru sambærileg merki frá sama framleiðanda sem ekki voru send til efnagreiningar. Þegar niðurstöður lágu fyrir hafði Umhverfisstofnun samband við bankana og sameiginlegan framleiðanda þeirra, Trix vöruþróun. Öll fyrirtækin brugðust við með innköllun á merkjunum sem um ræðir. Foreldrar og forráðamenn barna sem fengið hafa endurskinsmerkin afhent eru beðin um að hætta notkun vörunnar og skila þeim sem plasti í næstu endurvinnslustöð eða í næsta útibú bankans. Efnagreiningarnar eru liður í samnorrænu eftirlitsverkefni um efnainnihald kynningarvara. Val Umhverfisstofnunar á rannsóknarefni miðaðist við aðila sem næðu til fólks um land allt en sérstaklega var horft til kynningarvara fyrir yngri kynslóðir. Umhverfisstofnun fékk sýni af kynningarvörunum frá bönkunum og skimaði hluta varanna fyrir tilteknum áhættuþáttum. Skimunin var unnin með aðstoð starfsfólks Tollstjóra og tækjabúnaði í eigu þess embættis. Í kjölfar skimunarinnar voru valdar fjórar vörur sem sendar voru til efnagreininga. Í tilkynningu frá bæði Arionbanka og Landsbankanum eru viðskiptavinir beðnir afsökunar á óþægindunum. Börn og uppeldi Innköllun Íslenskir bankar Neytendur Umhverfismál Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Landsbankinn og Arion banki hafa innkallað endurskinsmerki að beiðni Umhverfisstofnunar vegna þess að þau innihalda hættuleg efni í meiri styrk sen leyfilegt er. Foreldrar og forráðamenn barna sem fengu endurskinsmerkin að gjöf eru beðnir um að hætta notkun þeirra.Þetta kemur fram á vef Umhverfisstofnunar. Efnagreiningar sem UST lét gera á ýmsum endurskinsmerkjum leiddu í ljós að efnin kadmíum, bis(2-ethylhexyl), phthalate (DEHP) og keðjustutt klóruð paraffín (SCCP) mældust yfir leyfilegum mörkum. Á meðal kynningarvara Arion banka voru sambærileg merki frá sama framleiðanda sem ekki voru send til efnagreiningar. Þegar niðurstöður lágu fyrir hafði Umhverfisstofnun samband við bankana og sameiginlegan framleiðanda þeirra, Trix vöruþróun. Öll fyrirtækin brugðust við með innköllun á merkjunum sem um ræðir. Foreldrar og forráðamenn barna sem fengið hafa endurskinsmerkin afhent eru beðin um að hætta notkun vörunnar og skila þeim sem plasti í næstu endurvinnslustöð eða í næsta útibú bankans. Efnagreiningarnar eru liður í samnorrænu eftirlitsverkefni um efnainnihald kynningarvara. Val Umhverfisstofnunar á rannsóknarefni miðaðist við aðila sem næðu til fólks um land allt en sérstaklega var horft til kynningarvara fyrir yngri kynslóðir. Umhverfisstofnun fékk sýni af kynningarvörunum frá bönkunum og skimaði hluta varanna fyrir tilteknum áhættuþáttum. Skimunin var unnin með aðstoð starfsfólks Tollstjóra og tækjabúnaði í eigu þess embættis. Í kjölfar skimunarinnar voru valdar fjórar vörur sem sendar voru til efnagreininga. Í tilkynningu frá bæði Arionbanka og Landsbankanum eru viðskiptavinir beðnir afsökunar á óþægindunum.
Börn og uppeldi Innköllun Íslenskir bankar Neytendur Umhverfismál Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira