Lifir ekki af klúðrið á móti Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2019 10:00 Ernesto Valverde og Lionel Messi. Getty/Chris Brunskill Ernesto Valverde verður ekki þjálfari Barcelona á næsta tímabili því samkvæmt fréttum frá Spáni þá þarf hann að taka pokann sinn. Barcelona hefur unnið spænsku deildina tvö ár í röð undir stjórn Valverde og tekið gull og silfur í tveimur bikarúrslitaleikjum. Árangurinn í Meistaradeildinni hefur aftur á móti verið mikil vonbrigði. Jordi Basté, fréttamaður á RAC1 útvarpsstöðinni, hefur heimildir um að forráðamenn Barcelona hafi tekið ákvörðun um að enda samstarfið við Ernesto Valverde. „Mínar heimildir herma að Barcelona muni tilkynna það fljótlega að félagið hafi rekið Ernesto Valverde,“ sagði Jordi Basté en þetta sagði hann í beinni í útvarpinu og kemur fram á Twitter-síðu Gerard Romero. Expressen segir frá. OJO! Informa @jordibaste que el Barça anunciará hoy mismo que VALVERDE dejará de ser entrenador azulgrana !!!! #mercato en @elmonarac1@EsportsRAC1 — Gerard Romero (@gerardromero) May 28, 2019Barcelona tapaði bikarúrslitaleiknum á móti Valencia um síðustu helgi og þau úrslit voru ekki að hjálpa Ernesto Valverde. Stuðningsmenn Valencia sungu um það í leikslok að Barcelona þjálfarinn yrði rekinn. Sú spá þeirra er að rætast. Það er þó örugglega klúðrið í Meistaradeildinni sem átti mestan þátt í því að tími Valverde á Nývangi sé á enda. Barcelona mætti á Anfield 3-0 yfir á móti Liverpool en komst samt ekki áfram. Liverpool vann seinni leikinn 4-0 og tryggði sér sæti í úrslitaleiknum. Ernesto Valverde framlengdi samt samning sinn í febrúar síðastliðnum fam yfir 2019-20 tímabilið með möguleika um eitt ár í viðbót. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Sjá meira
Ernesto Valverde verður ekki þjálfari Barcelona á næsta tímabili því samkvæmt fréttum frá Spáni þá þarf hann að taka pokann sinn. Barcelona hefur unnið spænsku deildina tvö ár í röð undir stjórn Valverde og tekið gull og silfur í tveimur bikarúrslitaleikjum. Árangurinn í Meistaradeildinni hefur aftur á móti verið mikil vonbrigði. Jordi Basté, fréttamaður á RAC1 útvarpsstöðinni, hefur heimildir um að forráðamenn Barcelona hafi tekið ákvörðun um að enda samstarfið við Ernesto Valverde. „Mínar heimildir herma að Barcelona muni tilkynna það fljótlega að félagið hafi rekið Ernesto Valverde,“ sagði Jordi Basté en þetta sagði hann í beinni í útvarpinu og kemur fram á Twitter-síðu Gerard Romero. Expressen segir frá. OJO! Informa @jordibaste que el Barça anunciará hoy mismo que VALVERDE dejará de ser entrenador azulgrana !!!! #mercato en @elmonarac1@EsportsRAC1 — Gerard Romero (@gerardromero) May 28, 2019Barcelona tapaði bikarúrslitaleiknum á móti Valencia um síðustu helgi og þau úrslit voru ekki að hjálpa Ernesto Valverde. Stuðningsmenn Valencia sungu um það í leikslok að Barcelona þjálfarinn yrði rekinn. Sú spá þeirra er að rætast. Það er þó örugglega klúðrið í Meistaradeildinni sem átti mestan þátt í því að tími Valverde á Nývangi sé á enda. Barcelona mætti á Anfield 3-0 yfir á móti Liverpool en komst samt ekki áfram. Liverpool vann seinni leikinn 4-0 og tryggði sér sæti í úrslitaleiknum. Ernesto Valverde framlengdi samt samning sinn í febrúar síðastliðnum fam yfir 2019-20 tímabilið með möguleika um eitt ár í viðbót.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Sjá meira