„Allir misstu andlitið nema amma“ Andri Eysteinsson skrifar 28. maí 2019 08:30 Birna Filippía Steinarsdóttir ásamt eldri bróður sínum, sem útskrifaðist sem þjónn, tvíburabróður sínum og föður á útskriftardaginn. Aðsend/Birna „Skipuleggja sig, læra jafnt og þétt og fylgjast með, það er miklu mikilvægara en fólk gerir sér grein fyrir.“ segir Birna Filippía Steinarsdóttir, dúx Fjölbrautaskólans í Garðabæ vorið 2019 um hvað þurfi til að standa sig vel í framhaldsskóla. Birna var í hópi stúdenta sem útskrifuðust frá Fjölbrautaskólanum í Garðabæ við hátíðlega athöfn í hátíðarsal FG laugardaginn 25.maí. Birna sem útskrifaðist með aðaleinkunn upp á 8,9 segir það hafa komið sér á óvart að hafa dúxað. „Ég bjóst alls ekki við því að dúxa og var ekkert að stefna á það heldur, þetta kom mér mjög á óvart, segir Birna sem segir sig og fjölskylduna hafa misst andlitið þegar þau heyrðu tíðindin. „Ég missti andlitið og var í sjokki, fjölskyldan líka og eiginlega allir nema amma mín.“ Undanfarin ár hefur þriggja ára kerfið svokallaða verið við lýði í framhaldsskólum landsins og segir Birna að vegna þess hafi álagið verið mikið. „ Þetta var rosalega mikið álag, maður er lengur í skólanum og það er meiri heimavinna“ Birna segist í samtali við Vísi ekki hafa ákveðið hvað taki við „Ég er enn þá að skoða málið, ég er ekki alveg búin að ákveða mig. Ég veit bara að mig langar til Danmerkur.“ Áður en að því komi ætli Birna að eyða sumrinu við vinnu og slökun í sveitinni. Aðspurð hvaða heilræði hún hafi til handa þeim sem láta sig dreyma um að dúxa í framhaldsskóla, stendur ekki á svörunum. „Mættu í skólann, það er mjög mikilvægt í náminu. Mætingin gildir og þú færð heilmikið út úr tímanum, segir Birna Filippía Steinarsdóttir, dúx Fjölbrautaskólans í Garðabæ vorið 2019. Garðabær Skóla - og menntamál Tímamót Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
„Skipuleggja sig, læra jafnt og þétt og fylgjast með, það er miklu mikilvægara en fólk gerir sér grein fyrir.“ segir Birna Filippía Steinarsdóttir, dúx Fjölbrautaskólans í Garðabæ vorið 2019 um hvað þurfi til að standa sig vel í framhaldsskóla. Birna var í hópi stúdenta sem útskrifuðust frá Fjölbrautaskólanum í Garðabæ við hátíðlega athöfn í hátíðarsal FG laugardaginn 25.maí. Birna sem útskrifaðist með aðaleinkunn upp á 8,9 segir það hafa komið sér á óvart að hafa dúxað. „Ég bjóst alls ekki við því að dúxa og var ekkert að stefna á það heldur, þetta kom mér mjög á óvart, segir Birna sem segir sig og fjölskylduna hafa misst andlitið þegar þau heyrðu tíðindin. „Ég missti andlitið og var í sjokki, fjölskyldan líka og eiginlega allir nema amma mín.“ Undanfarin ár hefur þriggja ára kerfið svokallaða verið við lýði í framhaldsskólum landsins og segir Birna að vegna þess hafi álagið verið mikið. „ Þetta var rosalega mikið álag, maður er lengur í skólanum og það er meiri heimavinna“ Birna segist í samtali við Vísi ekki hafa ákveðið hvað taki við „Ég er enn þá að skoða málið, ég er ekki alveg búin að ákveða mig. Ég veit bara að mig langar til Danmerkur.“ Áður en að því komi ætli Birna að eyða sumrinu við vinnu og slökun í sveitinni. Aðspurð hvaða heilræði hún hafi til handa þeim sem láta sig dreyma um að dúxa í framhaldsskóla, stendur ekki á svörunum. „Mættu í skólann, það er mjög mikilvægt í náminu. Mætingin gildir og þú færð heilmikið út úr tímanum, segir Birna Filippía Steinarsdóttir, dúx Fjölbrautaskólans í Garðabæ vorið 2019.
Garðabær Skóla - og menntamál Tímamót Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira