Aukaframlag annað árið í röð til að opna Hálendisvaktina fyrr Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. maí 2019 14:55 Þórdís Kolbrún og Jón Svanberg Hjartarson, framkvæmdastjóri Slysavarnafélagsins Landsbjargar, skrifuðu undir viðaukasamninginn í gær. Stjórnarráðið Hálendisvaktin fær 900 þúsund krónur í viðbótarframlag frá ferðamálaráðherra til að unnt verði að hefja viðveru á hálendinu hálfum mánuði fyrr en ella. Er þetta annað árið í röð sem Hálendisvaktin fær aukið framlag en með því getur Hálendisvaktin hafist um miðjan júní en ekki í byrjun júlí eins og alla jafna. Hálendisvaktin er hluti af SafeTravel-verkefninu um öryggismál og slysavarnir ferðamanna. Það er samvinnuverkefni Landsbjargar, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins og Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF), segir á vef Stjórnarráðsins. Ráðuneytið styrkir verkefnið árlega um 25 milljónir króna og SAF um 10 milljónir. „Það var eitt af fyrstu verkum mínum í embætti ráðherra fyrir rúmlega tveimur árum að setjast niður með Landsbjörg og fræðast um SafeTravel-verkefnið,“ segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamálaráðherra. „Það fór ekki á milli mála hve gott og mikilvægt starf er unnið á vegum SafeTravel. Fáeinum vikum eftir fundinn renndum við því styrkari fjárhagslegum stoðum undir þetta mikilvæga verkefni með nýjum samningi sem fól í sér aukið fjárframlag. Viðaukasamningurinn núna kemur til af sérstökum aðstæðum en er í rökréttu samhengi við áherslur okkar á málefnið.“ Björgunarsveitir Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Fann hönnunarstól sem talinn var glataður Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Hálendisvaktin fær 900 þúsund krónur í viðbótarframlag frá ferðamálaráðherra til að unnt verði að hefja viðveru á hálendinu hálfum mánuði fyrr en ella. Er þetta annað árið í röð sem Hálendisvaktin fær aukið framlag en með því getur Hálendisvaktin hafist um miðjan júní en ekki í byrjun júlí eins og alla jafna. Hálendisvaktin er hluti af SafeTravel-verkefninu um öryggismál og slysavarnir ferðamanna. Það er samvinnuverkefni Landsbjargar, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins og Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF), segir á vef Stjórnarráðsins. Ráðuneytið styrkir verkefnið árlega um 25 milljónir króna og SAF um 10 milljónir. „Það var eitt af fyrstu verkum mínum í embætti ráðherra fyrir rúmlega tveimur árum að setjast niður með Landsbjörg og fræðast um SafeTravel-verkefnið,“ segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamálaráðherra. „Það fór ekki á milli mála hve gott og mikilvægt starf er unnið á vegum SafeTravel. Fáeinum vikum eftir fundinn renndum við því styrkari fjárhagslegum stoðum undir þetta mikilvæga verkefni með nýjum samningi sem fól í sér aukið fjárframlag. Viðaukasamningurinn núna kemur til af sérstökum aðstæðum en er í rökréttu samhengi við áherslur okkar á málefnið.“
Björgunarsveitir Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Fann hönnunarstól sem talinn var glataður Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira