Fyrsta stiklan úr kvikmyndinni um Downton Abbey Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. maí 2019 22:37 Rómantíkin svífur yfir vötnum í Downton Abbey. Skjáskot/Youtube Fyrsta stiklan úr væntanlegri kvikmynd byggðri á sjónvarpsþáttunum Downton Abbey kom út í dag. Aðdáendur þáttanna hafa beðið myndarinnar með eftirvæntingu og fá nú loksins nasasjón af því sem Crawley-fjölskyldan bardúsar um þessar mundir. Svo virðist sem fjölskyldan taki á móti konunglegum gestum og þá er velta lykilpersónur upp áætlunum um að flytja burt af herragarðinum. Sýningum á þáttaröðinni var hætt árið 2015 og í fyrra var svo loksins staðfest að ráðast ætti í gerð kvikmyndar um sömu persónur. Stikluna má sjá hér að neðan en myndin er væntanleg í kvikmyndahús í september. Menning Tengdar fréttir Myndirnar sem beðið er eftir árið 2019 Stefnir í nokkuð gott bíóár. 19. janúar 2019 22:45 Lafðin sviptir hulunni af tökum á Downton Abbey-kvikmyndinni Tökur á nýrri kvikmynd byggðri á hinni vinsælu þáttaröð Downton Abbey eru hafnar. 10. september 2018 18:46 Birta kitlu fyrir kvikmyndina um Downton Abbey Framleiðendur bíómyndar sem byggir á hinni vinsælu þáttaröð Downton Abbey birtu í dag svokallaða kitlu fyrir myndina og boða í henni að myndin komi í kvikmyndahús á næsta ári. 14. desember 2018 17:24 Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Fyrsta stiklan úr væntanlegri kvikmynd byggðri á sjónvarpsþáttunum Downton Abbey kom út í dag. Aðdáendur þáttanna hafa beðið myndarinnar með eftirvæntingu og fá nú loksins nasasjón af því sem Crawley-fjölskyldan bardúsar um þessar mundir. Svo virðist sem fjölskyldan taki á móti konunglegum gestum og þá er velta lykilpersónur upp áætlunum um að flytja burt af herragarðinum. Sýningum á þáttaröðinni var hætt árið 2015 og í fyrra var svo loksins staðfest að ráðast ætti í gerð kvikmyndar um sömu persónur. Stikluna má sjá hér að neðan en myndin er væntanleg í kvikmyndahús í september.
Menning Tengdar fréttir Myndirnar sem beðið er eftir árið 2019 Stefnir í nokkuð gott bíóár. 19. janúar 2019 22:45 Lafðin sviptir hulunni af tökum á Downton Abbey-kvikmyndinni Tökur á nýrri kvikmynd byggðri á hinni vinsælu þáttaröð Downton Abbey eru hafnar. 10. september 2018 18:46 Birta kitlu fyrir kvikmyndina um Downton Abbey Framleiðendur bíómyndar sem byggir á hinni vinsælu þáttaröð Downton Abbey birtu í dag svokallaða kitlu fyrir myndina og boða í henni að myndin komi í kvikmyndahús á næsta ári. 14. desember 2018 17:24 Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Lafðin sviptir hulunni af tökum á Downton Abbey-kvikmyndinni Tökur á nýrri kvikmynd byggðri á hinni vinsælu þáttaröð Downton Abbey eru hafnar. 10. september 2018 18:46
Birta kitlu fyrir kvikmyndina um Downton Abbey Framleiðendur bíómyndar sem byggir á hinni vinsælu þáttaröð Downton Abbey birtu í dag svokallaða kitlu fyrir myndina og boða í henni að myndin komi í kvikmyndahús á næsta ári. 14. desember 2018 17:24
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein