„Ísrael er gegnsýrt af ofbeldi“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 20. maí 2019 09:04 Egill lýstu sinni upplifun af flugvallareftirlitinu í Ísrael. Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason, sem er annar tveggja umsjónarmanna stjórnmálaþáttarins Silfursins segist hafa lent í langri yfirheyrslu á flugvelli í Ísrael með þeim afleiðingum að hann hafi misst af fluginu sínu. Egill skrifaði um sína reynslu af eftirlitinu þegar hann deildi frétt RÚV um norska danskarann Monu Berntsen, dansara Madonnu sem bar fána Palestínu í atriði Madonnu í Eurovision og uppskar tæplega tveggja klukkustunda yfirheyrslu á flugvellinum í Tel Aviv á heimleiðinni. „Ég lenti í langri yfirheyrslu þegar ég fór frá Ísrael fyrir margt löngu, hafandi ferðast um herteknu svæðin. Missti af flugvél fyrir vikið. Þetta var algjörlega tilgangslaus yfirheyrsla, það var einungis verið að kunngjöra hver hefði valdið. Ísrael er gegnsýrt af ofbeldi,“ skrifaði Egill. Með hliðsjón af reynslu Berntsens höfðu margir áhyggjur af því hvernig flugvallareftirlitinu yrði hagað gagnvart íslenska Eurovision-hópnum eftir að þeir sýndu fána Palestínu í stigagjöfinni og kölluðu eftir því að stjórnvöld í Ísrael myndu binda enda á hernámið. Meðlimir hljómsveitarinnar reyndust þó ekki eiga í neinum vandræðum með að komast í gegnum eftirlitið á Ben-Gurion-flugvellinum í Tel Aviv í morgun og eru þeir haldnir heim á leið. Eurovision Ísrael Palestína Tengdar fréttir Komust vandræðalaust í gegnum flugvallareftirlit Með hliðsjón af reynslu Berntsen höfðu margir áhyggjur af því hvernig flugvallareftirlitinu yrði hagað gagnvart liðsmönnum Hatara eftir að þeir sýndu fána Palestínu í stigagjöfinni á Eurovision. 20. maí 2019 08:30 Eiga Hatarar tveggja tíma yfirheyrslu í vændum? Dansari í atriði bandarísku söngkonunnar Madonnu á Eurovision í gærkvöldi segist hafa verið stöðvuð á flugvellinum í Tel Aviv og yfirheyrð í næstum tvo klukkutíma áður en hún fékk að yfirgefa landið. 19. maí 2019 19:00 Dansari Madonnu skreyttur fána Palestínu Tveir dansarar Madonnu vöktu töluverða athygli áhorfenda þegar þau stigu á svið í Tel Aviv í kvöld. 19. maí 2019 00:16 Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Innlent Fleiri fréttir Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Sjá meira
Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason, sem er annar tveggja umsjónarmanna stjórnmálaþáttarins Silfursins segist hafa lent í langri yfirheyrslu á flugvelli í Ísrael með þeim afleiðingum að hann hafi misst af fluginu sínu. Egill skrifaði um sína reynslu af eftirlitinu þegar hann deildi frétt RÚV um norska danskarann Monu Berntsen, dansara Madonnu sem bar fána Palestínu í atriði Madonnu í Eurovision og uppskar tæplega tveggja klukkustunda yfirheyrslu á flugvellinum í Tel Aviv á heimleiðinni. „Ég lenti í langri yfirheyrslu þegar ég fór frá Ísrael fyrir margt löngu, hafandi ferðast um herteknu svæðin. Missti af flugvél fyrir vikið. Þetta var algjörlega tilgangslaus yfirheyrsla, það var einungis verið að kunngjöra hver hefði valdið. Ísrael er gegnsýrt af ofbeldi,“ skrifaði Egill. Með hliðsjón af reynslu Berntsens höfðu margir áhyggjur af því hvernig flugvallareftirlitinu yrði hagað gagnvart íslenska Eurovision-hópnum eftir að þeir sýndu fána Palestínu í stigagjöfinni og kölluðu eftir því að stjórnvöld í Ísrael myndu binda enda á hernámið. Meðlimir hljómsveitarinnar reyndust þó ekki eiga í neinum vandræðum með að komast í gegnum eftirlitið á Ben-Gurion-flugvellinum í Tel Aviv í morgun og eru þeir haldnir heim á leið.
Eurovision Ísrael Palestína Tengdar fréttir Komust vandræðalaust í gegnum flugvallareftirlit Með hliðsjón af reynslu Berntsen höfðu margir áhyggjur af því hvernig flugvallareftirlitinu yrði hagað gagnvart liðsmönnum Hatara eftir að þeir sýndu fána Palestínu í stigagjöfinni á Eurovision. 20. maí 2019 08:30 Eiga Hatarar tveggja tíma yfirheyrslu í vændum? Dansari í atriði bandarísku söngkonunnar Madonnu á Eurovision í gærkvöldi segist hafa verið stöðvuð á flugvellinum í Tel Aviv og yfirheyrð í næstum tvo klukkutíma áður en hún fékk að yfirgefa landið. 19. maí 2019 19:00 Dansari Madonnu skreyttur fána Palestínu Tveir dansarar Madonnu vöktu töluverða athygli áhorfenda þegar þau stigu á svið í Tel Aviv í kvöld. 19. maí 2019 00:16 Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Innlent Fleiri fréttir Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Sjá meira
Komust vandræðalaust í gegnum flugvallareftirlit Með hliðsjón af reynslu Berntsen höfðu margir áhyggjur af því hvernig flugvallareftirlitinu yrði hagað gagnvart liðsmönnum Hatara eftir að þeir sýndu fána Palestínu í stigagjöfinni á Eurovision. 20. maí 2019 08:30
Eiga Hatarar tveggja tíma yfirheyrslu í vændum? Dansari í atriði bandarísku söngkonunnar Madonnu á Eurovision í gærkvöldi segist hafa verið stöðvuð á flugvellinum í Tel Aviv og yfirheyrð í næstum tvo klukkutíma áður en hún fékk að yfirgefa landið. 19. maí 2019 19:00
Dansari Madonnu skreyttur fána Palestínu Tveir dansarar Madonnu vöktu töluverða athygli áhorfenda þegar þau stigu á svið í Tel Aviv í kvöld. 19. maí 2019 00:16