Tiger: Peyton fær ruslatal frá mér en engin góð ráð Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. maí 2019 22:30 Það var létt í félögunum. vísir/getty Tvær af stærstu íþróttastjörnum Bandaríkjanna, Tiger Woods og Peyton Manning, spiluðu saman á golfmóti í vikunni og vakti það eðlilega mikla athygli. Tiger og Peyton er ágætlega til vina og hefur verið í þó nokkur ár. Þeir hafa gaman af því að spila saman þó svo þeir fái ekki mörg tæki. Þeir fóru í skemmtilegt viðtal eftir hringinn þar sem þeir ræddu forgjöf og hvort Tiger gæfi Peyton góð ráð á vellinum. Hann sagði það ekki koma til greina. Hann væri meira í því að gera Peyton lífið leitt með ruslatali.Tiger Woods and Peyton Manning. Competitors on the gridiron, golf course AND interviews. pic.twitter.com/X1bggBagi0 — PGA TOUR (@PGATOUR) May 31, 2019 Peyton átti auðvitað frábæran feril í NFL-deildinni og er afar liðtækur golfari. Hann hélt sínu ágætlega gegn Tiger og sýndi oft á tíðum lipur tilþrif.Tiger and Peyton. How's this for a dream pairing?#LiveUnderParpic.twitter.com/Cwwls3DrSK — PGA TOUR (@PGATOUR) May 29, 2019 Golf Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Tvær af stærstu íþróttastjörnum Bandaríkjanna, Tiger Woods og Peyton Manning, spiluðu saman á golfmóti í vikunni og vakti það eðlilega mikla athygli. Tiger og Peyton er ágætlega til vina og hefur verið í þó nokkur ár. Þeir hafa gaman af því að spila saman þó svo þeir fái ekki mörg tæki. Þeir fóru í skemmtilegt viðtal eftir hringinn þar sem þeir ræddu forgjöf og hvort Tiger gæfi Peyton góð ráð á vellinum. Hann sagði það ekki koma til greina. Hann væri meira í því að gera Peyton lífið leitt með ruslatali.Tiger Woods and Peyton Manning. Competitors on the gridiron, golf course AND interviews. pic.twitter.com/X1bggBagi0 — PGA TOUR (@PGATOUR) May 31, 2019 Peyton átti auðvitað frábæran feril í NFL-deildinni og er afar liðtækur golfari. Hann hélt sínu ágætlega gegn Tiger og sýndi oft á tíðum lipur tilþrif.Tiger and Peyton. How's this for a dream pairing?#LiveUnderParpic.twitter.com/Cwwls3DrSK — PGA TOUR (@PGATOUR) May 29, 2019
Golf Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira