Catalina lendir á þriðja tímanum Kristján Már Unnarsson skrifar 30. maí 2019 11:02 Þessi Catalina, smíðuð árið 1943, kom til Reykjavíkur árið 2012. Mynd/Friðrik Þór Halldórsson Catalina-flugbáturinn, sem væntanlegur er til Íslands, hóf sig til flugs frá flugvellinum í Wick í Skotlandi um níuleytið í morgun áleiðis til Reykjavíkur. Þar sem flugbáturinn er í sjónflugi og hægfleygur er erfitt að fá uppgefinn nákvæman komutíma fyrr en nær dregur lendingu. Uppfært kl. 11.50: Lending áætluð klukkan 14.23. Samkvæmt upplýsingum frá flugþjónustunni Reykjavik FBO, sem annast móttöku vélarinnar, fær hún væntanlega flugstæði norðan við Loftleiðahótelið, þar sem þristaveislan hefur staðið yfir undanfarna tíu daga. Þessi tiltekna Catalina, smíðuð árið 1941, er sú elsta í heiminum sem enn er eftir í flughæfu ástandi en jafnframt einhver sú merkasta í sögunni. Hún var staðsett á Reykjavíkurflugvelli á stríðsárunum og tókst þá að sökkva þremur þýskum kafbátum. Fyrir það er hún talin sú flugvél herja Bandamanna sem náði mestum árangri í baráttunni gegn stríðsvél nasista í síðari heimsstyrjöld. Katalínan verður einn af hápunktum flugsýningarinnar í Reykjavík á laugardag, sem er liður í hátíðarhöldum vegna 100 ára afmælis flugs á Íslandi. Sýningarsvæðið á flugvellinum verður opið almenningi milli klukkan 12 og 16 en flugatriðin í lofti verða milli klukkan 13 og 15, samkvæmt upplýsingum Matthíasar Sveinbjörnssonar, forseta Flugmálafélags Íslands. Catalina kom síðast árið 2012 en þá gafst landsmönnum í fyrsta sinn í áratugi tækifæri til að sjá þennan sögufræga flugbát í Reykjavík. Fjallað var um komu hennar í þessari frétt Stöðvar 2: Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugkappar í útsýnisflugi með Catalina flugbáti Þrír flugkappar fengu að fara í útsýnisflug með Catalina flugbáti yfir Reykjavík í dag. Kapparnir eiga það sameiginlegt að hafa flogið slíkum vélum þegar þær voru notaðar til farþegaflugs hér á landi á árunum eftir stríð. 27. maí 2012 20:30 Elsta flughæfa Katalínan væntanleg til Reykjavíkur Flugveislan í Reykjavík heldur áfram. Á morgun er væntanlegur enn einn dýrgripurinn, Catalina-flugbátur, sem staðsettur var á Íslandi í síðari heimsstyrjöld. 29. maí 2019 22:38 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Aðstoðaði mann sem festi tvo bíla á hálendinu Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Sjá meira
Catalina-flugbáturinn, sem væntanlegur er til Íslands, hóf sig til flugs frá flugvellinum í Wick í Skotlandi um níuleytið í morgun áleiðis til Reykjavíkur. Þar sem flugbáturinn er í sjónflugi og hægfleygur er erfitt að fá uppgefinn nákvæman komutíma fyrr en nær dregur lendingu. Uppfært kl. 11.50: Lending áætluð klukkan 14.23. Samkvæmt upplýsingum frá flugþjónustunni Reykjavik FBO, sem annast móttöku vélarinnar, fær hún væntanlega flugstæði norðan við Loftleiðahótelið, þar sem þristaveislan hefur staðið yfir undanfarna tíu daga. Þessi tiltekna Catalina, smíðuð árið 1941, er sú elsta í heiminum sem enn er eftir í flughæfu ástandi en jafnframt einhver sú merkasta í sögunni. Hún var staðsett á Reykjavíkurflugvelli á stríðsárunum og tókst þá að sökkva þremur þýskum kafbátum. Fyrir það er hún talin sú flugvél herja Bandamanna sem náði mestum árangri í baráttunni gegn stríðsvél nasista í síðari heimsstyrjöld. Katalínan verður einn af hápunktum flugsýningarinnar í Reykjavík á laugardag, sem er liður í hátíðarhöldum vegna 100 ára afmælis flugs á Íslandi. Sýningarsvæðið á flugvellinum verður opið almenningi milli klukkan 12 og 16 en flugatriðin í lofti verða milli klukkan 13 og 15, samkvæmt upplýsingum Matthíasar Sveinbjörnssonar, forseta Flugmálafélags Íslands. Catalina kom síðast árið 2012 en þá gafst landsmönnum í fyrsta sinn í áratugi tækifæri til að sjá þennan sögufræga flugbát í Reykjavík. Fjallað var um komu hennar í þessari frétt Stöðvar 2:
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugkappar í útsýnisflugi með Catalina flugbáti Þrír flugkappar fengu að fara í útsýnisflug með Catalina flugbáti yfir Reykjavík í dag. Kapparnir eiga það sameiginlegt að hafa flogið slíkum vélum þegar þær voru notaðar til farþegaflugs hér á landi á árunum eftir stríð. 27. maí 2012 20:30 Elsta flughæfa Katalínan væntanleg til Reykjavíkur Flugveislan í Reykjavík heldur áfram. Á morgun er væntanlegur enn einn dýrgripurinn, Catalina-flugbátur, sem staðsettur var á Íslandi í síðari heimsstyrjöld. 29. maí 2019 22:38 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Aðstoðaði mann sem festi tvo bíla á hálendinu Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Sjá meira
Flugkappar í útsýnisflugi með Catalina flugbáti Þrír flugkappar fengu að fara í útsýnisflug með Catalina flugbáti yfir Reykjavík í dag. Kapparnir eiga það sameiginlegt að hafa flogið slíkum vélum þegar þær voru notaðar til farþegaflugs hér á landi á árunum eftir stríð. 27. maí 2012 20:30
Elsta flughæfa Katalínan væntanleg til Reykjavíkur Flugveislan í Reykjavík heldur áfram. Á morgun er væntanlegur enn einn dýrgripurinn, Catalina-flugbátur, sem staðsettur var á Íslandi í síðari heimsstyrjöld. 29. maí 2019 22:38