Tiger í rosalegum ráshóp á US Open Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. júní 2019 15:45 Tiger verður undir smásjánni á Pebble Beach. vísir/getty Það er vika í dag að US Open hefjist á Pebble Beach og ljóst að allra augu verða á Tiger Woods og hollinu hans. Tiger mun spila með Jordan Spieth og Justin Rose fyrstu tvo dagana. Afar skemmtilegt og áhugvert holl. Það eru komin 19 ár síðan Tiger vann þetta mót með heilum 15 högga mun og hann mætir fullur sjálfstrausts eftir að hafa unnið Masters í apríl. Tiger hefur aðeins tekið þátt í tveimur mótum eftir það. Tiger komst ekki í gegnum niðurskurðinn á PGA-meistaramótinu í síðasta mánuði og leyndi sér ekki að hann var að glíma við meiðsli í því móti. Hvort hann sé búinn að jafna sig verður að koma í ljós. Líkami Tigers virðist þó ekki þola mikið álag lengur. Brooks Koepka á titil að verja á US Open en hann hefur reyndar unnið mótið síðustu tvö árin og það væri einstakur árangur ef hann vinnur þriðja árið í röð. Mótið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf. Golf Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Það er vika í dag að US Open hefjist á Pebble Beach og ljóst að allra augu verða á Tiger Woods og hollinu hans. Tiger mun spila með Jordan Spieth og Justin Rose fyrstu tvo dagana. Afar skemmtilegt og áhugvert holl. Það eru komin 19 ár síðan Tiger vann þetta mót með heilum 15 högga mun og hann mætir fullur sjálfstrausts eftir að hafa unnið Masters í apríl. Tiger hefur aðeins tekið þátt í tveimur mótum eftir það. Tiger komst ekki í gegnum niðurskurðinn á PGA-meistaramótinu í síðasta mánuði og leyndi sér ekki að hann var að glíma við meiðsli í því móti. Hvort hann sé búinn að jafna sig verður að koma í ljós. Líkami Tigers virðist þó ekki þola mikið álag lengur. Brooks Koepka á titil að verja á US Open en hann hefur reyndar unnið mótið síðustu tvö árin og það væri einstakur árangur ef hann vinnur þriðja árið í röð. Mótið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf.
Golf Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira