Arkítektar HR sýknaðir af 250 milljóna bótakröfu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. júní 2019 13:03 Byggingin sem deilt var um. vísir/vilhelm Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað Arkís arkitekta og dönsku arkitektastofuna Henning Larsen Architects af 250 milljóna krónu bótakröfu Grunnstoða ehf, fasteignafélags Háskólans í Reykjavík. Háskólinn taldi að rekja mætti galla á loftræstikerfi, galla á hitakerfi og sprungur í gólfi í húsnæði Háskólans til ófullnægjandi hönnunar Arkís og Henning Larsen Architects.Í dómi héraðsdóms segir að nokkru eftir að húsið var tekið í notkun fyrir um áratug síðan hafi farið að bera á kvörtunum frá nemendum og starfsmönnum háskólans vegna hitastigs í ýmsum rýmum og hávaða frá loftræsikerfi. Auk þess hafi fljótlega komið í ljós vandamál með ofnakerfi hússins, ofnar hafi ekki hitnað og stíflur verið í stillitéum og ofnlokum sem raktar voru til óhreininda í kerfinu. Loks hafi komið í ljós miklar sprungur í sýnilegum steyptum gólfflötum húsnæðisins, það er á stærstum hluta jarðhæðar byggingarinnar. Sprungumyndun þessi mun hafa hafist skömmu eftir að gólfið var steypt. Þá hafi meðal annars þurft að fresta kennslu eða láta hana falla niður vegna annmarka á loftræstikerfi hússins, krafðist fasteignafélagið þess að fá 123 milljónir í bætur vegna annmarka á loftræstikerfinu, 57 milljónir vegna annmarka á hitakerfi og 67 milljónir vegna lagfæringa á gólfi en krafan var byggð á áætluðum kostnaði við að leggja dúk á gólfið ásamt kostnaði því tengdum. Arkítektastofurnar Arkís og Henning Larsen Architects voru hins vegar sýknaðar af kröfum félagsins þar sem þær voru að mati dómsins fyrndar, kröfurnar hafi ekki verið lagðar fram innan tilskilins fyrningarfrests. Þarf fasteignafélagið að greiða arkítektastofunum 2,8 milljónir hvorri í málskostnað, samtals 5,6 milljónir. Dómsmál Skóla - og menntamál Mest lesið „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Tveir alvarlega slasaðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Innlent Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Innlent Fleiri fréttir Ógnaði fólki við nærri Hallgrímskirkju Tveir alvarlega slasaðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Nokkura bíla árekstur á Vatnaleið Flestir ánægðir með Kristrúnu en mest óánægja með Bjarna Táningspiltur mögulega með reykeitrun eftir flugeldafikt Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Samfélag í sárum, ný könnun og kíkt á bak við tjöldin Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík 3,7 milljónir fiska drápust eða var fargað Gæsluvarðhald í stóru fíkniefnamáli framlengt Laun hjúkrunarfræðinga nú sambærileg við BHM Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað Arkís arkitekta og dönsku arkitektastofuna Henning Larsen Architects af 250 milljóna krónu bótakröfu Grunnstoða ehf, fasteignafélags Háskólans í Reykjavík. Háskólinn taldi að rekja mætti galla á loftræstikerfi, galla á hitakerfi og sprungur í gólfi í húsnæði Háskólans til ófullnægjandi hönnunar Arkís og Henning Larsen Architects.Í dómi héraðsdóms segir að nokkru eftir að húsið var tekið í notkun fyrir um áratug síðan hafi farið að bera á kvörtunum frá nemendum og starfsmönnum háskólans vegna hitastigs í ýmsum rýmum og hávaða frá loftræsikerfi. Auk þess hafi fljótlega komið í ljós vandamál með ofnakerfi hússins, ofnar hafi ekki hitnað og stíflur verið í stillitéum og ofnlokum sem raktar voru til óhreininda í kerfinu. Loks hafi komið í ljós miklar sprungur í sýnilegum steyptum gólfflötum húsnæðisins, það er á stærstum hluta jarðhæðar byggingarinnar. Sprungumyndun þessi mun hafa hafist skömmu eftir að gólfið var steypt. Þá hafi meðal annars þurft að fresta kennslu eða láta hana falla niður vegna annmarka á loftræstikerfi hússins, krafðist fasteignafélagið þess að fá 123 milljónir í bætur vegna annmarka á loftræstikerfinu, 57 milljónir vegna annmarka á hitakerfi og 67 milljónir vegna lagfæringa á gólfi en krafan var byggð á áætluðum kostnaði við að leggja dúk á gólfið ásamt kostnaði því tengdum. Arkítektastofurnar Arkís og Henning Larsen Architects voru hins vegar sýknaðar af kröfum félagsins þar sem þær voru að mati dómsins fyrndar, kröfurnar hafi ekki verið lagðar fram innan tilskilins fyrningarfrests. Þarf fasteignafélagið að greiða arkítektastofunum 2,8 milljónir hvorri í málskostnað, samtals 5,6 milljónir.
Dómsmál Skóla - og menntamál Mest lesið „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Tveir alvarlega slasaðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Innlent Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Innlent Fleiri fréttir Ógnaði fólki við nærri Hallgrímskirkju Tveir alvarlega slasaðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Nokkura bíla árekstur á Vatnaleið Flestir ánægðir með Kristrúnu en mest óánægja með Bjarna Táningspiltur mögulega með reykeitrun eftir flugeldafikt Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Samfélag í sárum, ný könnun og kíkt á bak við tjöldin Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík 3,7 milljónir fiska drápust eða var fargað Gæsluvarðhald í stóru fíkniefnamáli framlengt Laun hjúkrunarfræðinga nú sambærileg við BHM Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Sjá meira