Flokksfélagi Angelu Merkel fannst myrtur á heimili sínu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. júní 2019 20:43 Þýska lögreglan á vettvangi glæps. Myndin tengist fréttinni ekki beint. getty/Johannes Simon Stjórnmálamaður frá þýsku borginni Kassel fannst dáinn af völdum byssuskots í höfuðið, sagði lögregla svæðisins í tilkynningu á mánudag og bætti við að morðvopnið hafi ekki fundist á vettvangi. Frá þessu er greint á vef fréttastofu The Guardian. „Við erum að leita að gerandanum,“ sagði Horst Streiff, saksóknari, eftir að andlát Walter Lübcke, forseti borgarstjórnar Kassel, sem var aðeins 65 ára að aldri. Streiff sagði engar vísbendingar benda til þess að um sé að ræða sjálfsvíg. Lübcke, sem var flokksmaður CDU flokksins, mið-hægriflokks Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, fannst rétt eftir miðnætti á staðartíma á sunnudag fyrir utan heimili sitt í Wolfhagen, nálægt Kassel. Wolfhagen er í fylkinu Hesse sem liggur í miðju Þýskalandi. Hann hafði verið skotinn í höfuðið af stuttu færi með skammbyssu samkvæmt lögreglu. CDU flokkurinn sagði í tilkynningu að Lübcke, sem var kvæntur tveggja barna faðir, hafi „aldrei verið hræddur við að segja það sem honum kom til hugar.“ Þýska glanstímaritið Bild greindi frá því að árið 2015, þegar mikið magn flóttamanna kom til Þýskalands, hafi Lübcke talað opinberlega fyrir réttindum flóttafólks og hafi með því reitt marga öfgahægri menn til reiði. Sabine Thurau, lögreglustjóri Hesse fylkis, sagði hins vegar ekkert benda til þess að þær líflátshótanir sem honum hafi borist í tengslum við skoðanir sínar gagnvart flóttafólki tengist andláti hans og að 20 manna rannsóknarteymi væri í leit að mögulegum ástæðum morðsins og að mögulegum gerendum. Þýskaland Mest lesið Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Erlent Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innlent Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Innlent Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Innlent Mæta þörfum danska vinnumarkaðarins með fleiri eldri borgurum og háskólastúdentum Erlent Erfiðar aðstæður til leitar við Ölfusá vegna veðurs Innlent Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Erlent Fleiri fréttir Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Sjá meira
Stjórnmálamaður frá þýsku borginni Kassel fannst dáinn af völdum byssuskots í höfuðið, sagði lögregla svæðisins í tilkynningu á mánudag og bætti við að morðvopnið hafi ekki fundist á vettvangi. Frá þessu er greint á vef fréttastofu The Guardian. „Við erum að leita að gerandanum,“ sagði Horst Streiff, saksóknari, eftir að andlát Walter Lübcke, forseti borgarstjórnar Kassel, sem var aðeins 65 ára að aldri. Streiff sagði engar vísbendingar benda til þess að um sé að ræða sjálfsvíg. Lübcke, sem var flokksmaður CDU flokksins, mið-hægriflokks Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, fannst rétt eftir miðnætti á staðartíma á sunnudag fyrir utan heimili sitt í Wolfhagen, nálægt Kassel. Wolfhagen er í fylkinu Hesse sem liggur í miðju Þýskalandi. Hann hafði verið skotinn í höfuðið af stuttu færi með skammbyssu samkvæmt lögreglu. CDU flokkurinn sagði í tilkynningu að Lübcke, sem var kvæntur tveggja barna faðir, hafi „aldrei verið hræddur við að segja það sem honum kom til hugar.“ Þýska glanstímaritið Bild greindi frá því að árið 2015, þegar mikið magn flóttamanna kom til Þýskalands, hafi Lübcke talað opinberlega fyrir réttindum flóttafólks og hafi með því reitt marga öfgahægri menn til reiði. Sabine Thurau, lögreglustjóri Hesse fylkis, sagði hins vegar ekkert benda til þess að þær líflátshótanir sem honum hafi borist í tengslum við skoðanir sínar gagnvart flóttafólki tengist andláti hans og að 20 manna rannsóknarteymi væri í leit að mögulegum ástæðum morðsins og að mögulegum gerendum.
Þýskaland Mest lesið Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Erlent Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innlent Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Innlent Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Innlent Mæta þörfum danska vinnumarkaðarins með fleiri eldri borgurum og háskólastúdentum Erlent Erfiðar aðstæður til leitar við Ölfusá vegna veðurs Innlent Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Erlent Fleiri fréttir Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Sjá meira