379 nýstúdentar útskrifaðir frá MR Andri Eysteinsson skrifar 1. júní 2019 17:23 Tveir árgangar voru útskrifaðir úr MR á föstudag. Vísir/Stefán Menntaskólanum í Reykjavík var slitið í 174. sinn við brautskráningu stúdenta í Háskólabíó laugardaginn 31. maí. Brautskráðir voru alls 379 nýstúdentar og hefur slíkur fjöldi aldrei áður útskrifast úr Menntaskólanum á einum og sama deginum. Ástæðan fyrir því er sú að útskrifaðir voru tveir árgangar, annars vegar síðasti árgangurinn sem stundaði nám við skólann undir fjögurra ára kerfinu og hins vegar fyrsti árgangurinn sem gekkst undir þriggja ára nám við skólann. Dúx 6. Bekkjar (4 ára nám) að þessu sinni var Unnur Ásta Harðardóttir sem útskrifaðist með aðaleinkunn upp á 9,71. Unnur stundaði nám við málabraut skólans. Semidúx árgangsins var Þorvaldur Ingi Elvarsson með 9,55. Dúx VI. bekkjar (3 ára nám) að þessu sinni var Sædís Karolina Þóroddsdóttir sem útskrifaðist með aðaleinkunn 9,84, semídúx árgangsins var Ólafur Cesarsson með 9,75. Fjölmargir afmælisstúdentar voru viðstaddir athafnirnar, Páll Bergþórsson, fyrrverandi veðurstofustjóri hélt tölu fyrir hönd 75 ára stúdenta og Ögmundur Jónasson fyrrverandi ráðherra flutti erindi fyrir hönd 50 ára stúdenta. Fyrir hönd 25 ára stúdenta talaði Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri. Elías Ólafsson, Skarphéðinn P. Óskarsson og Sigríður Jóhannsdóttir kennarar láta af störfum eftir þetta skólaár ásamt Ragnhildi Blöndal, yfirbókaverði á Íþöku, og Bjarna Gunnarssyni konrektor. Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Fleiri fréttir „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Straumar og stefnur stjórnmálanna 2024 Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Sjá meira
Menntaskólanum í Reykjavík var slitið í 174. sinn við brautskráningu stúdenta í Háskólabíó laugardaginn 31. maí. Brautskráðir voru alls 379 nýstúdentar og hefur slíkur fjöldi aldrei áður útskrifast úr Menntaskólanum á einum og sama deginum. Ástæðan fyrir því er sú að útskrifaðir voru tveir árgangar, annars vegar síðasti árgangurinn sem stundaði nám við skólann undir fjögurra ára kerfinu og hins vegar fyrsti árgangurinn sem gekkst undir þriggja ára nám við skólann. Dúx 6. Bekkjar (4 ára nám) að þessu sinni var Unnur Ásta Harðardóttir sem útskrifaðist með aðaleinkunn upp á 9,71. Unnur stundaði nám við málabraut skólans. Semidúx árgangsins var Þorvaldur Ingi Elvarsson með 9,55. Dúx VI. bekkjar (3 ára nám) að þessu sinni var Sædís Karolina Þóroddsdóttir sem útskrifaðist með aðaleinkunn 9,84, semídúx árgangsins var Ólafur Cesarsson með 9,75. Fjölmargir afmælisstúdentar voru viðstaddir athafnirnar, Páll Bergþórsson, fyrrverandi veðurstofustjóri hélt tölu fyrir hönd 75 ára stúdenta og Ögmundur Jónasson fyrrverandi ráðherra flutti erindi fyrir hönd 50 ára stúdenta. Fyrir hönd 25 ára stúdenta talaði Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri. Elías Ólafsson, Skarphéðinn P. Óskarsson og Sigríður Jóhannsdóttir kennarar láta af störfum eftir þetta skólaár ásamt Ragnhildi Blöndal, yfirbókaverði á Íþöku, og Bjarna Gunnarssyni konrektor.
Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Fleiri fréttir „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Straumar og stefnur stjórnmálanna 2024 Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Sjá meira