Stóra peningasumarið 1. júní 2019 08:30 Newcastle Orðaðir við flesta sem félögin vilja losna við. Það verða hreinsanir í Barcelona og á Old Trafford og nýr eigandi er sagður ætla að dæla ofboðslegum peningum í félagið til að koma þeim í efri hlutann. Líklegt er að Newcastle verði eitt af leiktækjum þeirra ofurríku innan skamms. Sheikh Khaled bin Zayed er sagður við það að kaupa félagið og miðað við frænda sinn hjá Manchester City er búist við að Newcastle muni blanda sér í baráttuna um 100 milljón punda leikmenn. Newcastle er þó aðeins eitt af þeim liðum sem mun veifa veskinu í sumar. Real Madrid mun endurnýja sína sveit, Bayern München sömuleiðis og þörf er á endurnýjun á Old Trafford. Þá er Juventus í stjóraleit og nýr stjóri vill væntanlega fá sína sveina, Manchester City mun alltaf kaupa einhvern, það mun Liverpool gera líka og Barcelona ætlar að hreinsa smá af launareikningnum með því að fá að hreinsa örlítið til. PSG verður væntanlega stórtækt, Tottenham mun ekki fara þriðja gluggann í röð án þess að kaupa nokkurn mann og reyna á að reisa AC Milan aftur til fyrri tíma. Eina sem er vitað er að Chelsea verður rólegt enda í félagaskiptabanni. Það er því ekki skrýtið að búist sé við að umboðsmenn verði í yfirvinnu í allt sumar. Fyrir árið 2018 fengu umboðsmenn frá liðunum í ensku úrvalsdeildinni 211 milljónir punda sem gerir um 30 milljarða króna. Heildargreiðslur frá öllum deildum Englands til umboðsmanna námu 257 milljónum punda það árið. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Sú besta í heimi er ólétt Sport Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir „Markvörðurinn þarf stundum að kveikja í vörninni“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sú besta í heimi er ólétt Dagskráin: Barist um sæti í Super Bowl og stórleikur Arsenal og Man Utd Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Sjá meira
Líklegt er að Newcastle verði eitt af leiktækjum þeirra ofurríku innan skamms. Sheikh Khaled bin Zayed er sagður við það að kaupa félagið og miðað við frænda sinn hjá Manchester City er búist við að Newcastle muni blanda sér í baráttuna um 100 milljón punda leikmenn. Newcastle er þó aðeins eitt af þeim liðum sem mun veifa veskinu í sumar. Real Madrid mun endurnýja sína sveit, Bayern München sömuleiðis og þörf er á endurnýjun á Old Trafford. Þá er Juventus í stjóraleit og nýr stjóri vill væntanlega fá sína sveina, Manchester City mun alltaf kaupa einhvern, það mun Liverpool gera líka og Barcelona ætlar að hreinsa smá af launareikningnum með því að fá að hreinsa örlítið til. PSG verður væntanlega stórtækt, Tottenham mun ekki fara þriðja gluggann í röð án þess að kaupa nokkurn mann og reyna á að reisa AC Milan aftur til fyrri tíma. Eina sem er vitað er að Chelsea verður rólegt enda í félagaskiptabanni. Það er því ekki skrýtið að búist sé við að umboðsmenn verði í yfirvinnu í allt sumar. Fyrir árið 2018 fengu umboðsmenn frá liðunum í ensku úrvalsdeildinni 211 milljónir punda sem gerir um 30 milljarða króna. Heildargreiðslur frá öllum deildum Englands til umboðsmanna námu 257 milljónum punda það árið.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Sú besta í heimi er ólétt Sport Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir „Markvörðurinn þarf stundum að kveikja í vörninni“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sú besta í heimi er ólétt Dagskráin: Barist um sæti í Super Bowl og stórleikur Arsenal og Man Utd Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Sjá meira