Íhuga að kæra náttúruspjöll á Helgafelli til lögreglu Birgir Olgeirsson skrifar 18. júní 2019 15:08 Gerðu sér að leik að krafsa nöfn og útlínur getnaðarlima í linan jarðveg Helgafells. Facebook Umhverfisstofnun íhugar að kæra náttúruspjöll á Helgafelli til lögreglu. Þetta staðfestir Björn Þorláksson, upplýsingafulltrúi Umhverfisstofnunar, í samtali við Vísi en ófögur sjón blasti við göngufólki sem lagði leið sína upp á þennan 338 metra háa móbergsstapa suðaustur af Hafnarfirði í gær en um er að ræða afar vinsæla gönguleið. Það var tannlæknirinn María Elíasdóttir sem birti myndir af þessum náttúruspjöllum í gær en þar höfðu óprúttnir aðilar gert sér að leika að krafsa nöfn og útlínur getnaðarlima í linan jarðveg Helgafells. Þar má nú sjá nöfnin Badda, Geira, Stebba, Daða og Ara og ókvæðisorð látin fylgja með sem skreytt eru með teikningum af limum og meðfylgjandi. Björn segir Umhverfisstofnun ætla að taka daginn í dag til að bregðast við og munu frekari upplýsingar fást frá stofnuninni á morgun en ljóst sé að um mikinn skaða sé að ræða og það geti tekið umtalsverðan tíma fyrir ummerkin að mást af. María var á göngu upp Helgafellið í gærmorgun þegar hún rakst á þessi skemmdarverk sem hún segir hafa verið frekar nýleg. Hún segir þetta krafs sjást vel úr fjarska og að skemmdarverkin hafi verið unnin um tíu metra frá stígnum upp Helgafellið. Stærstu stafirnir séu á stærð við A4 blað en teikningarnar af getnaðarlimunum mjög líklega þrír metrar að stærð. Hún segist í samtali við Vísi vonast til að þeir sem gerðu þetta finnist og að þeir fái skammir í hattinn svo þeir geri þetta ekki aftur. Allir geti gert mistök sem krakkar en mikilvægt sé að sem flestum sé komið í skilning um að svona gera menn ekki. Hafnarfjörður Umhverfismál Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti Sjá meira
Umhverfisstofnun íhugar að kæra náttúruspjöll á Helgafelli til lögreglu. Þetta staðfestir Björn Þorláksson, upplýsingafulltrúi Umhverfisstofnunar, í samtali við Vísi en ófögur sjón blasti við göngufólki sem lagði leið sína upp á þennan 338 metra háa móbergsstapa suðaustur af Hafnarfirði í gær en um er að ræða afar vinsæla gönguleið. Það var tannlæknirinn María Elíasdóttir sem birti myndir af þessum náttúruspjöllum í gær en þar höfðu óprúttnir aðilar gert sér að leika að krafsa nöfn og útlínur getnaðarlima í linan jarðveg Helgafells. Þar má nú sjá nöfnin Badda, Geira, Stebba, Daða og Ara og ókvæðisorð látin fylgja með sem skreytt eru með teikningum af limum og meðfylgjandi. Björn segir Umhverfisstofnun ætla að taka daginn í dag til að bregðast við og munu frekari upplýsingar fást frá stofnuninni á morgun en ljóst sé að um mikinn skaða sé að ræða og það geti tekið umtalsverðan tíma fyrir ummerkin að mást af. María var á göngu upp Helgafellið í gærmorgun þegar hún rakst á þessi skemmdarverk sem hún segir hafa verið frekar nýleg. Hún segir þetta krafs sjást vel úr fjarska og að skemmdarverkin hafi verið unnin um tíu metra frá stígnum upp Helgafellið. Stærstu stafirnir séu á stærð við A4 blað en teikningarnar af getnaðarlimunum mjög líklega þrír metrar að stærð. Hún segist í samtali við Vísi vonast til að þeir sem gerðu þetta finnist og að þeir fái skammir í hattinn svo þeir geri þetta ekki aftur. Allir geti gert mistök sem krakkar en mikilvægt sé að sem flestum sé komið í skilning um að svona gera menn ekki.
Hafnarfjörður Umhverfismál Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti Sjá meira