Slagsmál og slark en annars rólegt Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. júní 2019 06:37 Til átaka kom við strætóbiðstöðina í Mjódd í gærkvöldi. Um áttatíu mál bárust inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt. Þrátt fyrir málafjöldann segir lögreglan að nóttin hafi verið með rólegra móti, enda málin flest öll minniháttar eða „aðstoð við borgarann“ eins og hún kemst að orði. Flest málin tengdust vímuefnaakstri og lítilsháttar umferðaróhöppum sem honum fylgdu. Þá lenti nokkur fjöldi ölvaðra í ýmis konar vandræðum, eins og karlmaður sem sagður var hafa sofið ölvunarsvefni á grasi í miðbænum. Við athugun lögreglunnar reyndist maðurinn þó ekki jafn drukkinn og af var látið heldur stóð upp og gekk sína leið. Aðra sögu var að segja af drykkjurút í Kópavogi, hann gat ómögulega komist heim til sín óstuddur og fluttu lögreglumenn hann því heim á fjórða tímanum í nótt. Þá var lögreglan kölluð til eftir að hópslagsmál brutust út við strætóbiðstöðina í Mjódd um kvöldmatarleytið í gær. Þegar lögreglumenn mættu í Mjódd voru slagsmálahundarnir þó allir á bak og burt og hefur ekkert meira til þeirra spurst. Kópavogur Lögreglan Reykjavík Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Fleiri fréttir Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Sjá meira
Um áttatíu mál bárust inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt. Þrátt fyrir málafjöldann segir lögreglan að nóttin hafi verið með rólegra móti, enda málin flest öll minniháttar eða „aðstoð við borgarann“ eins og hún kemst að orði. Flest málin tengdust vímuefnaakstri og lítilsháttar umferðaróhöppum sem honum fylgdu. Þá lenti nokkur fjöldi ölvaðra í ýmis konar vandræðum, eins og karlmaður sem sagður var hafa sofið ölvunarsvefni á grasi í miðbænum. Við athugun lögreglunnar reyndist maðurinn þó ekki jafn drukkinn og af var látið heldur stóð upp og gekk sína leið. Aðra sögu var að segja af drykkjurút í Kópavogi, hann gat ómögulega komist heim til sín óstuddur og fluttu lögreglumenn hann því heim á fjórða tímanum í nótt. Þá var lögreglan kölluð til eftir að hópslagsmál brutust út við strætóbiðstöðina í Mjódd um kvöldmatarleytið í gær. Þegar lögreglumenn mættu í Mjódd voru slagsmálahundarnir þó allir á bak og burt og hefur ekkert meira til þeirra spurst.
Kópavogur Lögreglan Reykjavík Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Fleiri fréttir Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Sjá meira