Íslendingar í 3. styrkleikaflokki Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. júní 2019 16:00 Íslendingar fagna sigrinum á Tyrkjum í gær. vísir/andri marinó Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í 3. styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir Evrópumótið 2020 sem Austurríki, Noregur og Svíþjóð halda í sameiningu. Drátturinn fer fram í Vín 28. júní. Í fyrsta sinn verða þátttökuliðin á EM 24 talsins. Leikið verður í sex fjögurra liða riðlum. Efstu tvö liðin komast áfram í milliriðla sem verða leiknir í Vín og Malmö. Auk Íslands eru Austurríki, Svartfjallaland, Sviss, Lettland og Portúgal í 3. styrkleikaflokki. Ljóst er að Ísland getur ekki lent í B-riðli í Vín en búið er að setja Austurríki í hann. Hinir riðlarnir verða leiknir í Graz, Þrándheimi, Malmö og Gautaborg. Fyrir utan Guðmund Guðmundsson verða tveir íslenskir þjálfarar á EM. Kristján Andrésson er þjálfari Svíþjóðar sem endaði í 2. sæti á síðasta Evrópumóti. Svíar eru í 1. styrkleikaflokki og verða í F-riðli í Gautaborg. Erlingur Richardsson er þjálfari Hollands sem tryggði sér sæti á EM í fyrsta sinn í gær. Hollendingar eru í 4. styrkleikaflokki.Ísland tryggði sér sæti á ellefta Evrópumótinu í röð með sigri á Tyrklandi, 32-22, í Laugardalshöllinni í gær. Íslendingar enduðu í 2. sæti riðils 3 í undankeppninni með átta stig, einu stigi á eftir Norður-Makedóníumönnum sem eru í 2. styrkleikaflokki.Styrkleikaflokkarnir á EM 2020:1. styrkleikaflokkur Svíþjóð (í F-riðli í Gautaborg) Danmörk (í E-riðli í Malmö) Króatía (í A-riðli í Graz) Tékkland Frakkland Spánn2. styrkleikaflokkur Noregur (í D-riðli í Þrándheimi) Þýskaland (í C-riðli í Þrándheimi) Norður-Makedónía Ungverjaland Slóvenía Hvíta-Rússland3. styrkleikaflokkur Austurríki (í B-riðli í Vín)ÍSLAND Svartfjallaland Portúgal Sviss Lettland4. styrkleikaflokkur Pólland Rússland Serbía Úkraína Bosnía Holland EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Myndasyrpa frá stórsigri Íslands Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér sæti á EM með öruggum tíu marka stórsigri á Tyrkjum í Laugardalshöll í dag. 16. júní 2019 19:30 Viktor Gísli: „Draumur í dós“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði í dag farseðil sinn inn á EM í handbolta 2020 með 32-22 sigri á Tyrkjum í Laugardalshöllinni. Viktor Gísli Hallgrímsson var stórkostlegur í leiknum en hann var með 51 prósenta markvörslu og fullt af stoðsendingum yfir allan völlinn. 16. júní 2019 18:04 Gummi um aldurinn á íslenska liðinu: „Þetta er einstakt í Evrópu“ Ísland tryggði sér í dag á stórmót í handbolta 11. skiptið í röð. Ísland vann Tyrkland 32-22 í Laugardalshöllinni í lokaumferð undankeppnarinnar fyrir EM 2020 og tryggði sér þannig á mótið. Guðmundur Guðmundsson þjálfari Íslands var gríðarlega ánægður með margt eftir leikinn, sérstaklega hvað hann tefldi fram ungu og efnilegu liði. 16. júní 2019 19:15 Erlingur með Holland á EM í fyrsta skipti í sögunni Erlingur Richardsson stýrði Hollandi inn á EM í handbolta í fyrsta skipti í sögunni í dag. 16. júní 2019 18:33 Arnór: „Svöruðum síðasta leik vel“ Íslenska karla landsliðið í handbolta vann 32-22 gegn Tyrkjum í dag í undankeppni EM í handbolta. Sigurinn tryggði liðinu á EM en þetta var síðasti leikurinn í undankeppninni. Arnór Þór Gunnarsson hægri hornamaður Íslands skilaði fínu dagsverki í dag en hann skoraði 6 mörk úr 6 tilraunum. 16. júní 2019 18:19 Umfjöllun: Ísland - Tyrkland 32-22 | EM sætið tryggt með stórsigri Íslenska landsliðið kafsigldi því tyrkneska í seinni hálfleik í Laugardalshöll í dag 16. júní 2019 19:45 Mest lesið Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Sport Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Handbolti Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi Fótbolti „Kíkja í þetta jólaþorp og gera sér smá desemberferð til Frakklands“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í 3. styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir Evrópumótið 2020 sem Austurríki, Noregur og Svíþjóð halda í sameiningu. Drátturinn fer fram í Vín 28. júní. Í fyrsta sinn verða þátttökuliðin á EM 24 talsins. Leikið verður í sex fjögurra liða riðlum. Efstu tvö liðin komast áfram í milliriðla sem verða leiknir í Vín og Malmö. Auk Íslands eru Austurríki, Svartfjallaland, Sviss, Lettland og Portúgal í 3. styrkleikaflokki. Ljóst er að Ísland getur ekki lent í B-riðli í Vín en búið er að setja Austurríki í hann. Hinir riðlarnir verða leiknir í Graz, Þrándheimi, Malmö og Gautaborg. Fyrir utan Guðmund Guðmundsson verða tveir íslenskir þjálfarar á EM. Kristján Andrésson er þjálfari Svíþjóðar sem endaði í 2. sæti á síðasta Evrópumóti. Svíar eru í 1. styrkleikaflokki og verða í F-riðli í Gautaborg. Erlingur Richardsson er þjálfari Hollands sem tryggði sér sæti á EM í fyrsta sinn í gær. Hollendingar eru í 4. styrkleikaflokki.Ísland tryggði sér sæti á ellefta Evrópumótinu í röð með sigri á Tyrklandi, 32-22, í Laugardalshöllinni í gær. Íslendingar enduðu í 2. sæti riðils 3 í undankeppninni með átta stig, einu stigi á eftir Norður-Makedóníumönnum sem eru í 2. styrkleikaflokki.Styrkleikaflokkarnir á EM 2020:1. styrkleikaflokkur Svíþjóð (í F-riðli í Gautaborg) Danmörk (í E-riðli í Malmö) Króatía (í A-riðli í Graz) Tékkland Frakkland Spánn2. styrkleikaflokkur Noregur (í D-riðli í Þrándheimi) Þýskaland (í C-riðli í Þrándheimi) Norður-Makedónía Ungverjaland Slóvenía Hvíta-Rússland3. styrkleikaflokkur Austurríki (í B-riðli í Vín)ÍSLAND Svartfjallaland Portúgal Sviss Lettland4. styrkleikaflokkur Pólland Rússland Serbía Úkraína Bosnía Holland
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Myndasyrpa frá stórsigri Íslands Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér sæti á EM með öruggum tíu marka stórsigri á Tyrkjum í Laugardalshöll í dag. 16. júní 2019 19:30 Viktor Gísli: „Draumur í dós“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði í dag farseðil sinn inn á EM í handbolta 2020 með 32-22 sigri á Tyrkjum í Laugardalshöllinni. Viktor Gísli Hallgrímsson var stórkostlegur í leiknum en hann var með 51 prósenta markvörslu og fullt af stoðsendingum yfir allan völlinn. 16. júní 2019 18:04 Gummi um aldurinn á íslenska liðinu: „Þetta er einstakt í Evrópu“ Ísland tryggði sér í dag á stórmót í handbolta 11. skiptið í röð. Ísland vann Tyrkland 32-22 í Laugardalshöllinni í lokaumferð undankeppnarinnar fyrir EM 2020 og tryggði sér þannig á mótið. Guðmundur Guðmundsson þjálfari Íslands var gríðarlega ánægður með margt eftir leikinn, sérstaklega hvað hann tefldi fram ungu og efnilegu liði. 16. júní 2019 19:15 Erlingur með Holland á EM í fyrsta skipti í sögunni Erlingur Richardsson stýrði Hollandi inn á EM í handbolta í fyrsta skipti í sögunni í dag. 16. júní 2019 18:33 Arnór: „Svöruðum síðasta leik vel“ Íslenska karla landsliðið í handbolta vann 32-22 gegn Tyrkjum í dag í undankeppni EM í handbolta. Sigurinn tryggði liðinu á EM en þetta var síðasti leikurinn í undankeppninni. Arnór Þór Gunnarsson hægri hornamaður Íslands skilaði fínu dagsverki í dag en hann skoraði 6 mörk úr 6 tilraunum. 16. júní 2019 18:19 Umfjöllun: Ísland - Tyrkland 32-22 | EM sætið tryggt með stórsigri Íslenska landsliðið kafsigldi því tyrkneska í seinni hálfleik í Laugardalshöll í dag 16. júní 2019 19:45 Mest lesið Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Sport Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Handbolti Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi Fótbolti „Kíkja í þetta jólaþorp og gera sér smá desemberferð til Frakklands“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Sjá meira
Myndasyrpa frá stórsigri Íslands Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér sæti á EM með öruggum tíu marka stórsigri á Tyrkjum í Laugardalshöll í dag. 16. júní 2019 19:30
Viktor Gísli: „Draumur í dós“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði í dag farseðil sinn inn á EM í handbolta 2020 með 32-22 sigri á Tyrkjum í Laugardalshöllinni. Viktor Gísli Hallgrímsson var stórkostlegur í leiknum en hann var með 51 prósenta markvörslu og fullt af stoðsendingum yfir allan völlinn. 16. júní 2019 18:04
Gummi um aldurinn á íslenska liðinu: „Þetta er einstakt í Evrópu“ Ísland tryggði sér í dag á stórmót í handbolta 11. skiptið í röð. Ísland vann Tyrkland 32-22 í Laugardalshöllinni í lokaumferð undankeppnarinnar fyrir EM 2020 og tryggði sér þannig á mótið. Guðmundur Guðmundsson þjálfari Íslands var gríðarlega ánægður með margt eftir leikinn, sérstaklega hvað hann tefldi fram ungu og efnilegu liði. 16. júní 2019 19:15
Erlingur með Holland á EM í fyrsta skipti í sögunni Erlingur Richardsson stýrði Hollandi inn á EM í handbolta í fyrsta skipti í sögunni í dag. 16. júní 2019 18:33
Arnór: „Svöruðum síðasta leik vel“ Íslenska karla landsliðið í handbolta vann 32-22 gegn Tyrkjum í dag í undankeppni EM í handbolta. Sigurinn tryggði liðinu á EM en þetta var síðasti leikurinn í undankeppninni. Arnór Þór Gunnarsson hægri hornamaður Íslands skilaði fínu dagsverki í dag en hann skoraði 6 mörk úr 6 tilraunum. 16. júní 2019 18:19
Umfjöllun: Ísland - Tyrkland 32-22 | EM sætið tryggt með stórsigri Íslenska landsliðið kafsigldi því tyrkneska í seinni hálfleik í Laugardalshöll í dag 16. júní 2019 19:45