Einn látinn og þúsund smituð vegna mengaðs vatns í Noregi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 14. júní 2019 10:03 Tæplega 30 þúsund manns búa í sveitarfélaginu Askøy í Hörðalandi. Getty Vatnsgeymir sem sér íbúum sveitarfélagsins Askøy í Hörðalandi á vesturströnd Noregs fyrir vatni er talinn innihalda E. Coli bakteríuna. Einn hefur látist vegna mengaða vatnsins og um tvö þúsund hafa veikst. Síðustu mánuðina hafa íbúar sveitarfélagsins kvartað til yfirvalda vegna gruggugs og mislits drykkjarvatns. Á síðustu dögum hafa svo um tvö þúsund manns veikst og hefur það lýst sér í hita, uppköstum og niðurgangi. Nú hefur einn látist eftir að hafa innbyrt mengað vatnið. Hinn látni var fluttur á spítala með verk í maga og þörmum en lést stuttu síðar. Erik Vigander, upplýsingafulltrúi spítalans, segir leifar af kampýlóbakter hafa fundist í líkama hins látna. Vigander segir hinn látna hafa glímt við alvarleg undirliggjandi veikindi og því muni fara fram krufning til þess að skera úr um „nákvæma dánarorsök.“ Af þeim tvö þúsund sem veikst hafa eru 64 sem flutt hafa verið á spítala. Í 36 þeirra fundust leifar af kampýlóbakter. Í síðustu viku lést eins árs gamalt barn á eyjunni. Dánarorsökin var sýking í meltingarvegi en ekki liggur fyrir hvort hún tengist mengaða vatninu. Noregur Tengdar fréttir Þúsundir hafa smitast af menguðu vatni á Askøy Sérfræðingar frá Lýðheilsustofnun Noregs eru nú á staðnum á Askøy til að aðstoða í tilraunum yfirvalda að ná stjórn á faraldrinum. 9. júní 2019 17:54 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Sjá meira
Vatnsgeymir sem sér íbúum sveitarfélagsins Askøy í Hörðalandi á vesturströnd Noregs fyrir vatni er talinn innihalda E. Coli bakteríuna. Einn hefur látist vegna mengaða vatnsins og um tvö þúsund hafa veikst. Síðustu mánuðina hafa íbúar sveitarfélagsins kvartað til yfirvalda vegna gruggugs og mislits drykkjarvatns. Á síðustu dögum hafa svo um tvö þúsund manns veikst og hefur það lýst sér í hita, uppköstum og niðurgangi. Nú hefur einn látist eftir að hafa innbyrt mengað vatnið. Hinn látni var fluttur á spítala með verk í maga og þörmum en lést stuttu síðar. Erik Vigander, upplýsingafulltrúi spítalans, segir leifar af kampýlóbakter hafa fundist í líkama hins látna. Vigander segir hinn látna hafa glímt við alvarleg undirliggjandi veikindi og því muni fara fram krufning til þess að skera úr um „nákvæma dánarorsök.“ Af þeim tvö þúsund sem veikst hafa eru 64 sem flutt hafa verið á spítala. Í 36 þeirra fundust leifar af kampýlóbakter. Í síðustu viku lést eins árs gamalt barn á eyjunni. Dánarorsökin var sýking í meltingarvegi en ekki liggur fyrir hvort hún tengist mengaða vatninu.
Noregur Tengdar fréttir Þúsundir hafa smitast af menguðu vatni á Askøy Sérfræðingar frá Lýðheilsustofnun Noregs eru nú á staðnum á Askøy til að aðstoða í tilraunum yfirvalda að ná stjórn á faraldrinum. 9. júní 2019 17:54 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Sjá meira
Þúsundir hafa smitast af menguðu vatni á Askøy Sérfræðingar frá Lýðheilsustofnun Noregs eru nú á staðnum á Askøy til að aðstoða í tilraunum yfirvalda að ná stjórn á faraldrinum. 9. júní 2019 17:54