Garðyrkjubóndi vill færa golfvöll Mosfellinga vegna golfkúlnahríðar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. júní 2019 16:25 Hafberg Þórisson garðyrkjubóndi. Fréttablaðið/GVA Hafberg Þórisson, framkvæmdastjóri Laufskála fasteignafélags og eigandi Lambhaga, segir starfsmenn sína orðna langþreytta á þeirri hættu sem stafi af fljúgandi golfkúlum yfir á jörð félagsins í Lundi í Mosfellsdal. Hafberg segir í bréfi til bæjarráðs Mosfellsbæjar að mikil slysahætta felist í nálægð golfvallarins við jörðina þar sem Laufskáli stendur fyrir uppbyggingu á 7000 fermetra gróðrastöð. Ríkisútvarpið greindi fyrst frá. Í bréfinu kemur fram að golfvöllur Golfklúbbur Mosfellsbæjar liggi að hluta mjög nærri fyrirhugaðri byggingu. „Undirritaður hefur marg oft lýst yfir áhyggjum af þeirri hættu sem stafar af því að golfkúlum er skotið af vellinum yfir á landareign Lundar. Nú hafa starfsmenn Laufskála, undanfarnar vikur, unnið að áðurnefndri húsbyggingu og er golfkúlnahríðin verri en undirritaður hafði búist við,“ segir Hafberg í bréfi sínu. Minnir hann á að gróðurhúsið sé að öllu leyti byggt úr gleri og hætta á eignarspjöllum því umtalsverð. Ekki verði unað við það að starfsfólk Hafberg og eignir séu í hættu. „Er hér með farið fram á að Mosfellsbær taki það strax til skoðunar að færa umræddan golfvöll eða hlutast svo til um að legu hans verði breytt, þannig að ekki stafi hætta af gagnvart starfsfólki sem er við störf í Lundi.“ Hafberg sendi bréfið 29. maí og óskaði svara innan tveggja vikna. Á fundi bæjarráðs í dag kemur fram að umfjöllun um málið hafi verið frestað sökum tímaskorts. Garðyrkja Golf Landbúnaður Mosfellsbær Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Hafberg Þórisson, framkvæmdastjóri Laufskála fasteignafélags og eigandi Lambhaga, segir starfsmenn sína orðna langþreytta á þeirri hættu sem stafi af fljúgandi golfkúlum yfir á jörð félagsins í Lundi í Mosfellsdal. Hafberg segir í bréfi til bæjarráðs Mosfellsbæjar að mikil slysahætta felist í nálægð golfvallarins við jörðina þar sem Laufskáli stendur fyrir uppbyggingu á 7000 fermetra gróðrastöð. Ríkisútvarpið greindi fyrst frá. Í bréfinu kemur fram að golfvöllur Golfklúbbur Mosfellsbæjar liggi að hluta mjög nærri fyrirhugaðri byggingu. „Undirritaður hefur marg oft lýst yfir áhyggjum af þeirri hættu sem stafar af því að golfkúlum er skotið af vellinum yfir á landareign Lundar. Nú hafa starfsmenn Laufskála, undanfarnar vikur, unnið að áðurnefndri húsbyggingu og er golfkúlnahríðin verri en undirritaður hafði búist við,“ segir Hafberg í bréfi sínu. Minnir hann á að gróðurhúsið sé að öllu leyti byggt úr gleri og hætta á eignarspjöllum því umtalsverð. Ekki verði unað við það að starfsfólk Hafberg og eignir séu í hættu. „Er hér með farið fram á að Mosfellsbær taki það strax til skoðunar að færa umræddan golfvöll eða hlutast svo til um að legu hans verði breytt, þannig að ekki stafi hætta af gagnvart starfsfólki sem er við störf í Lundi.“ Hafberg sendi bréfið 29. maí og óskaði svara innan tveggja vikna. Á fundi bæjarráðs í dag kemur fram að umfjöllun um málið hafi verið frestað sökum tímaskorts.
Garðyrkja Golf Landbúnaður Mosfellsbær Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira