Nær Koepka að vinna US Open þriðja árið í röð? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. júní 2019 09:00 Koepka á æfingahring í gær. vísir/getty Bandaríska meistaramótið, US Open, hefst í dag en þetta er eitt af fjórum risamótum ársins. Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka er líklegur til afreka enda búinn að vinna tvö ár í röð og er þess utan efstur á heimslistanum. Mótið fer fram á hinum frábæra velli á Pebble Beach. Koepka mun spila fyrstu tvo hringina með þeim Francesco Molinari og bandaríska áhugamannameistaranum Viktor Hovland. Flestra augu verða venju samkvæmt á Tiger Woods sem margir hafa trú á enda öðlaðist hann nýtt líf er hann vann Masters í apríl. Það var hans 15. risatitill. Tiger er í stórskemmtilegum ráshóp með þeim Jordan Spieth og Justin Rose. Alvöru hákarlar. Norður-Írinn Rory McIlroy mun spila með þeim Jon Rahm og Marc Leishman.Mótið er að sjálfsögðu í beinni á Stöð 2 Golf og hefst útsending frá mótinu klukkan 19.00 í kvöld. Golf Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Bandaríska meistaramótið, US Open, hefst í dag en þetta er eitt af fjórum risamótum ársins. Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka er líklegur til afreka enda búinn að vinna tvö ár í röð og er þess utan efstur á heimslistanum. Mótið fer fram á hinum frábæra velli á Pebble Beach. Koepka mun spila fyrstu tvo hringina með þeim Francesco Molinari og bandaríska áhugamannameistaranum Viktor Hovland. Flestra augu verða venju samkvæmt á Tiger Woods sem margir hafa trú á enda öðlaðist hann nýtt líf er hann vann Masters í apríl. Það var hans 15. risatitill. Tiger er í stórskemmtilegum ráshóp með þeim Jordan Spieth og Justin Rose. Alvöru hákarlar. Norður-Írinn Rory McIlroy mun spila með þeim Jon Rahm og Marc Leishman.Mótið er að sjálfsögðu í beinni á Stöð 2 Golf og hefst útsending frá mótinu klukkan 19.00 í kvöld.
Golf Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti