Gefur lítið fyrir ummæli Carter Andri Eysteinsson skrifar 29. júní 2019 23:28 Carter hafði sagt kjör Trump ólögmætt Getty/NurPhoto Donald Trump forseti Bandaríkjanna gefur lítið fyrir ummæli fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, Demókratans Jimmy Carter, um lögmæti kjörs Trump árið 2016. Fréttastofa AP greinir frá. Carter sem var forseti Bandaríkjanna frá 1976-1980, sagði á málstofu um mannréttindi á vegum Carter Center að full rannsókn á afskiptum Rússa af forsetakosningunum 2016 myndi leiða í ljós að Donald Trump hefði í reynd náð kjöri vegna afskipta Rússa. Sjá einnig: Jimmy Carter efast um lögmæti kjörs TrumpVar hann þá spurður hvort efast mætti með réttu um lögmæti kjörs Bandaríkjaforseta og hvort kjör Trumps væri í reynd ólögmætt. Sagði Carter svo vera og sagðist hann standa við orð sín. Venjulegur talsmáti Demókrata Trump hafa orðið hissa á að heyra ummæli Carters en sagði þó að þessi skoðun væri venjuleg skoðun Demókrata og skaut á hinn 94 ára gamla Carter. „ Sjáðu til, hann er ágætis maður. Hann var hræðilegur forseti. Þetta er týpísk orðræða Demókrata, hann er trúr flokknum. Eins og allir ættu nú að skilja vann ég ekki vegna Rússa, heldur vegna mín,“ sagði Trump sem staddur er í Osaka vegna fundar G-20 ríkjanna. Ýjað hefur verið að því frá sigri Trump 2016 að Rússar hafi haft áhrif á niðurstöður kosninganna og áhrif Rússa hafi einnig haft neikvæð áhrif á framboð Hillary Clinton fyrir Demókrataflokkur. Engin haldbær sönnunargögn hafa þó fundist til þess að færa sönnur á þær aðdróttanir. „Hann hefur verið gagnrýndur oft og harðlega. Það er eins og fólk hafi gleymt að hann hafi verið forseti, ég skil af hverju. Hann var ekki góður forseti, sagði Donald Trump, núverandi Bandaríkjaforseti. Bandaríkin Donald Trump Jimmy Carter Mest lesið Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Guðrún boðar til fundar Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Riveríutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Sjá meira
Donald Trump forseti Bandaríkjanna gefur lítið fyrir ummæli fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, Demókratans Jimmy Carter, um lögmæti kjörs Trump árið 2016. Fréttastofa AP greinir frá. Carter sem var forseti Bandaríkjanna frá 1976-1980, sagði á málstofu um mannréttindi á vegum Carter Center að full rannsókn á afskiptum Rússa af forsetakosningunum 2016 myndi leiða í ljós að Donald Trump hefði í reynd náð kjöri vegna afskipta Rússa. Sjá einnig: Jimmy Carter efast um lögmæti kjörs TrumpVar hann þá spurður hvort efast mætti með réttu um lögmæti kjörs Bandaríkjaforseta og hvort kjör Trumps væri í reynd ólögmætt. Sagði Carter svo vera og sagðist hann standa við orð sín. Venjulegur talsmáti Demókrata Trump hafa orðið hissa á að heyra ummæli Carters en sagði þó að þessi skoðun væri venjuleg skoðun Demókrata og skaut á hinn 94 ára gamla Carter. „ Sjáðu til, hann er ágætis maður. Hann var hræðilegur forseti. Þetta er týpísk orðræða Demókrata, hann er trúr flokknum. Eins og allir ættu nú að skilja vann ég ekki vegna Rússa, heldur vegna mín,“ sagði Trump sem staddur er í Osaka vegna fundar G-20 ríkjanna. Ýjað hefur verið að því frá sigri Trump 2016 að Rússar hafi haft áhrif á niðurstöður kosninganna og áhrif Rússa hafi einnig haft neikvæð áhrif á framboð Hillary Clinton fyrir Demókrataflokkur. Engin haldbær sönnunargögn hafa þó fundist til þess að færa sönnur á þær aðdróttanir. „Hann hefur verið gagnrýndur oft og harðlega. Það er eins og fólk hafi gleymt að hann hafi verið forseti, ég skil af hverju. Hann var ekki góður forseti, sagði Donald Trump, núverandi Bandaríkjaforseti.
Bandaríkin Donald Trump Jimmy Carter Mest lesið Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Guðrún boðar til fundar Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Riveríutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Sjá meira