Skúli Mogensen birtist óvænt í WOW Cyclothon Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. júní 2019 07:04 Skúli Mogensen lagði Hjólakrafti lið í gærkvöldi. wow cyclothon Skúli Mogensen fyrrverandi eigandi og forstjóri WOW air varð liði Hjólakrafts óvæntur liðsstyrkur í WOW Cyclothon-hjólreiðakeppninni þegar hann bættist í hópinn í Reykjahlíð klukkan 22:30 í gær. Keppendur eru nú á mikilli siglingu en búast má við meti í einstaklingsflokki í ár. Keppendur í A og B-flokkum keppninnar voru ræstir út frá Egilshöll í gærkvöldi í töluverðri rigningu. Fremstu lið í B flokki eru Airport Direct, Advania, World Class og Fjallabræður. Í A flokki fjögurra manna liða leiða lið Decode, deCODE B og deCODE J, keppnina með nokkrum yfirburðum.Sjá einnig:Í beinni: WOW Cyclothon 2019 Þrír hófu einstaklingskeppni í ár en þar er Bieber-ljósmyndarinn Chris Burkard enn með mikið forskot. Hann var staddur við Jökulsárlón um klukkan sjö í morgun. Haldi Chris hraðanum út keppnina mun hann bæta öll fyrri met einstaklinga svo um munar, að því er segir í tilkynningu frá WOW Cyclothon. Eiríkur Ingi Jóhannsson, ríkjandi sigurvegari einstaklingskeppni WOW, hætti keppni í gær en hann tilkynnti um ákvörðun sína á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi.Hér er hægt að fylgjast með staðsetningum allra liða. Nú hafa safnast rétt fyrir 2 milljónir í áheitakeppninni og lið Toyota, Hjólakrafts og World Class leiða enn keppnina. Í ár safna keppendur áheitum fyrir Sumarbúðirnar í Reykjadal sem sérhæfðar eru fyrir börn og ungmenni með fatlanir. Til að leggja áheitasöfnunni lið má fara á liðasíðu WOW Cyclothon, velja sitt lið og senda bæði áheit og kveðjur. Hjólreiðar Wow Cyclothon Tengdar fréttir WOW Cyclothon-söfnunin hófst með „samhjóli“ Aðalstyrkur keppninnar í ár rennur til sumarbúðar Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra í Reykjadal. 12. júní 2019 22:27 Íslandssjúkur ljósmyndari Bieber tekur þátt í WOW Cyclothon Ljósmyndarinn Chris Burkard, sem líklega er best þekktur fyrir að hafa ljósmyndað og tekið upp ferðalag Justin Bieber um Ísland árið 2015 tekur þátt í hjólreiðakeppninni WOW Cyclothon sem hófst í gær. Hann segist elska Ísland en þetta er í 34. skiptið sem hann kemur til landsins. 26. júní 2019 10:15 Ibiza-veðrið kveiki í hjólaáhuga landans Hjólreiðaáhugi helst í hendur við frábært veður segir eigandi reiðhjólaverslunarinnar Kríu. Keppnisstjóri WOW Cyclothon segir þó færri keppa í ár en í fyrra. Fall WOW hafi sett strik í reikninginn. Fyrstu keppendur af stað í gær. 26. júní 2019 07:00 Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Innlent Fleiri fréttir Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Sjá meira
Skúli Mogensen fyrrverandi eigandi og forstjóri WOW air varð liði Hjólakrafts óvæntur liðsstyrkur í WOW Cyclothon-hjólreiðakeppninni þegar hann bættist í hópinn í Reykjahlíð klukkan 22:30 í gær. Keppendur eru nú á mikilli siglingu en búast má við meti í einstaklingsflokki í ár. Keppendur í A og B-flokkum keppninnar voru ræstir út frá Egilshöll í gærkvöldi í töluverðri rigningu. Fremstu lið í B flokki eru Airport Direct, Advania, World Class og Fjallabræður. Í A flokki fjögurra manna liða leiða lið Decode, deCODE B og deCODE J, keppnina með nokkrum yfirburðum.Sjá einnig:Í beinni: WOW Cyclothon 2019 Þrír hófu einstaklingskeppni í ár en þar er Bieber-ljósmyndarinn Chris Burkard enn með mikið forskot. Hann var staddur við Jökulsárlón um klukkan sjö í morgun. Haldi Chris hraðanum út keppnina mun hann bæta öll fyrri met einstaklinga svo um munar, að því er segir í tilkynningu frá WOW Cyclothon. Eiríkur Ingi Jóhannsson, ríkjandi sigurvegari einstaklingskeppni WOW, hætti keppni í gær en hann tilkynnti um ákvörðun sína á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi.Hér er hægt að fylgjast með staðsetningum allra liða. Nú hafa safnast rétt fyrir 2 milljónir í áheitakeppninni og lið Toyota, Hjólakrafts og World Class leiða enn keppnina. Í ár safna keppendur áheitum fyrir Sumarbúðirnar í Reykjadal sem sérhæfðar eru fyrir börn og ungmenni með fatlanir. Til að leggja áheitasöfnunni lið má fara á liðasíðu WOW Cyclothon, velja sitt lið og senda bæði áheit og kveðjur.
Hjólreiðar Wow Cyclothon Tengdar fréttir WOW Cyclothon-söfnunin hófst með „samhjóli“ Aðalstyrkur keppninnar í ár rennur til sumarbúðar Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra í Reykjadal. 12. júní 2019 22:27 Íslandssjúkur ljósmyndari Bieber tekur þátt í WOW Cyclothon Ljósmyndarinn Chris Burkard, sem líklega er best þekktur fyrir að hafa ljósmyndað og tekið upp ferðalag Justin Bieber um Ísland árið 2015 tekur þátt í hjólreiðakeppninni WOW Cyclothon sem hófst í gær. Hann segist elska Ísland en þetta er í 34. skiptið sem hann kemur til landsins. 26. júní 2019 10:15 Ibiza-veðrið kveiki í hjólaáhuga landans Hjólreiðaáhugi helst í hendur við frábært veður segir eigandi reiðhjólaverslunarinnar Kríu. Keppnisstjóri WOW Cyclothon segir þó færri keppa í ár en í fyrra. Fall WOW hafi sett strik í reikninginn. Fyrstu keppendur af stað í gær. 26. júní 2019 07:00 Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Innlent Fleiri fréttir Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Sjá meira
WOW Cyclothon-söfnunin hófst með „samhjóli“ Aðalstyrkur keppninnar í ár rennur til sumarbúðar Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra í Reykjadal. 12. júní 2019 22:27
Íslandssjúkur ljósmyndari Bieber tekur þátt í WOW Cyclothon Ljósmyndarinn Chris Burkard, sem líklega er best þekktur fyrir að hafa ljósmyndað og tekið upp ferðalag Justin Bieber um Ísland árið 2015 tekur þátt í hjólreiðakeppninni WOW Cyclothon sem hófst í gær. Hann segist elska Ísland en þetta er í 34. skiptið sem hann kemur til landsins. 26. júní 2019 10:15
Ibiza-veðrið kveiki í hjólaáhuga landans Hjólreiðaáhugi helst í hendur við frábært veður segir eigandi reiðhjólaverslunarinnar Kríu. Keppnisstjóri WOW Cyclothon segir þó færri keppa í ár en í fyrra. Fall WOW hafi sett strik í reikninginn. Fyrstu keppendur af stað í gær. 26. júní 2019 07:00