Segir hæfilega refsingu mannsins allt að 18 ár Vésteinn Örn Pétursson skrifar 26. júní 2019 18:07 Mikill fjöldi slökkviliðsmanna barðist við eldinn á Kirkjuvegi þann 31. október. Vísir/Egill Hæfileg refsing mannsins sem ákærður er fyrir að valda dauða tveggja með því að bera eld að einbýlishúsi á Selfossi er að hámarki 18 ár að mati ákæruvaldsins í málinu. Kolbrún Benediktsdóttir saksóknari fór ekki fram á sérstaka refsingu. Hún benti þó á að aldrei áður hafi maður verið sakfelldur fyrir tvö manndráp sem hlotist hafa af sama verknaðinum hérlendis. Þar sem saksóknari fór ekki fram á neina sérstaka refsingu fellur það í skaut dómara í málinu að ákvarða refsingu mannsins. Í málinu er kona einnig ákærð. Henni er gefið að sök að hafa ekki gert hvað hún gat til þess að koma þeim sem létust í brunanum til hjálpar. Hæfileg refsins hennar er sex mánuðir í fangelsi, óskilorðsbundnir, að mati saksóknara. Í samtali við Vísi sagðist Kolbrún, sem eins og áður segir fer með ákæruvald í málinu, ekki hafa farið fram á sérstaka refsingu heldur lagt ákvörðun um hana í hendur dómara þar sem að málsatvik eru afar sérstök. Ásetningur mannsins hafi ekki verið af hæsta stigi, en ásetningur engu að síður. Manninum megi hafa verið ljóst að fólkið hafi dvalist á efri hæð hússins og að íkveikja kynni að valda dauða þeirra. Dómur í málinu verður kveðinn upp 9. júlí næstkomandi. Árborg Bruni á Kirkjuvegi Dómsmál Tengdar fréttir Segir húsráðanda á Kirkjuvegi hafa kveikt í gardínum eftir rifrildi 45 ára gömul kona, sem handtekin vegna brunans á Kirkjuvegi á Selfossi þann 31. október, tjáði lögreglu á vettvangi að húsráðandi hefði kveikt í húsinu. 9. nóvember 2018 16:29 Beint í fangelsi eftir að gæsluvarðhald var fellt úr gildi Landsréttur felldi í dag úr gildi gæsluvarðhald yfir konu sem grunuð er um aðild að brennu að Kirkjuvegi 18 á Selfossi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. 6. nóvember 2018 15:55 Bruninn á Selfossi: Hin grunuðu yfirheyrð í dag Lögreglan á Suðurlandi mun síðar í dag yfirheyra manninn og konuna sem úrskurðuð voru í gæsluvarðhald í liðinni viku vegna brunans við Kirkjuveg 18 á Selfossi. 7. nóvember 2018 10:34 „Ég er morðingi, guð fyrirgefi mér“ Myndbandsupptaka úr lögreglubílnum sem Vigfús var settur í strax eftir brunan og var spiluðu í Héraðsdómi Suðurlands í dag sýnir hann í annalegu ástandi þar sem hann segir, "Ég er morðingi, guð fyrirgefi mér. 6. júní 2019 19:45 Viðurkenndi íkveikju og sagðist vera morðingi Tveir létust í eldsvoðanum en manninum er gert að sæta gæsluvarðhaldi til 29. nóvember næstkomandi. 23. nóvember 2018 18:01 Segir Vigfús hafa hótað að kveikja í húsinu Elva Marteinsdóttir, sem ákærð er fyrir að láta hjá líða að gera það sem í hennar valdi stóð til að afstýra eldsvoða sem varð fólki að bana í húsi við Kirkjuveg á Selfossi í október í fyrra, segir Vigfús Ólafsson hafa hótað að kveikja í húsinu. 6. júní 2019 11:24 Farið fram á fjögurra vikna gæsluvarðhald vegna gruns um íkveikju Dómari tók sér frest til klukkan 11:30 á morgun til að kveðja upp úrskurð um kröfuna. 7. nóvember 2018 16:40 Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Fékk milljón vegna afmæli kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Sjá meira
Hæfileg refsing mannsins sem ákærður er fyrir að valda dauða tveggja með því að bera eld að einbýlishúsi á Selfossi er að hámarki 18 ár að mati ákæruvaldsins í málinu. Kolbrún Benediktsdóttir saksóknari fór ekki fram á sérstaka refsingu. Hún benti þó á að aldrei áður hafi maður verið sakfelldur fyrir tvö manndráp sem hlotist hafa af sama verknaðinum hérlendis. Þar sem saksóknari fór ekki fram á neina sérstaka refsingu fellur það í skaut dómara í málinu að ákvarða refsingu mannsins. Í málinu er kona einnig ákærð. Henni er gefið að sök að hafa ekki gert hvað hún gat til þess að koma þeim sem létust í brunanum til hjálpar. Hæfileg refsins hennar er sex mánuðir í fangelsi, óskilorðsbundnir, að mati saksóknara. Í samtali við Vísi sagðist Kolbrún, sem eins og áður segir fer með ákæruvald í málinu, ekki hafa farið fram á sérstaka refsingu heldur lagt ákvörðun um hana í hendur dómara þar sem að málsatvik eru afar sérstök. Ásetningur mannsins hafi ekki verið af hæsta stigi, en ásetningur engu að síður. Manninum megi hafa verið ljóst að fólkið hafi dvalist á efri hæð hússins og að íkveikja kynni að valda dauða þeirra. Dómur í málinu verður kveðinn upp 9. júlí næstkomandi.
Árborg Bruni á Kirkjuvegi Dómsmál Tengdar fréttir Segir húsráðanda á Kirkjuvegi hafa kveikt í gardínum eftir rifrildi 45 ára gömul kona, sem handtekin vegna brunans á Kirkjuvegi á Selfossi þann 31. október, tjáði lögreglu á vettvangi að húsráðandi hefði kveikt í húsinu. 9. nóvember 2018 16:29 Beint í fangelsi eftir að gæsluvarðhald var fellt úr gildi Landsréttur felldi í dag úr gildi gæsluvarðhald yfir konu sem grunuð er um aðild að brennu að Kirkjuvegi 18 á Selfossi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. 6. nóvember 2018 15:55 Bruninn á Selfossi: Hin grunuðu yfirheyrð í dag Lögreglan á Suðurlandi mun síðar í dag yfirheyra manninn og konuna sem úrskurðuð voru í gæsluvarðhald í liðinni viku vegna brunans við Kirkjuveg 18 á Selfossi. 7. nóvember 2018 10:34 „Ég er morðingi, guð fyrirgefi mér“ Myndbandsupptaka úr lögreglubílnum sem Vigfús var settur í strax eftir brunan og var spiluðu í Héraðsdómi Suðurlands í dag sýnir hann í annalegu ástandi þar sem hann segir, "Ég er morðingi, guð fyrirgefi mér. 6. júní 2019 19:45 Viðurkenndi íkveikju og sagðist vera morðingi Tveir létust í eldsvoðanum en manninum er gert að sæta gæsluvarðhaldi til 29. nóvember næstkomandi. 23. nóvember 2018 18:01 Segir Vigfús hafa hótað að kveikja í húsinu Elva Marteinsdóttir, sem ákærð er fyrir að láta hjá líða að gera það sem í hennar valdi stóð til að afstýra eldsvoða sem varð fólki að bana í húsi við Kirkjuveg á Selfossi í október í fyrra, segir Vigfús Ólafsson hafa hótað að kveikja í húsinu. 6. júní 2019 11:24 Farið fram á fjögurra vikna gæsluvarðhald vegna gruns um íkveikju Dómari tók sér frest til klukkan 11:30 á morgun til að kveðja upp úrskurð um kröfuna. 7. nóvember 2018 16:40 Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Fékk milljón vegna afmæli kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Sjá meira
Segir húsráðanda á Kirkjuvegi hafa kveikt í gardínum eftir rifrildi 45 ára gömul kona, sem handtekin vegna brunans á Kirkjuvegi á Selfossi þann 31. október, tjáði lögreglu á vettvangi að húsráðandi hefði kveikt í húsinu. 9. nóvember 2018 16:29
Beint í fangelsi eftir að gæsluvarðhald var fellt úr gildi Landsréttur felldi í dag úr gildi gæsluvarðhald yfir konu sem grunuð er um aðild að brennu að Kirkjuvegi 18 á Selfossi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. 6. nóvember 2018 15:55
Bruninn á Selfossi: Hin grunuðu yfirheyrð í dag Lögreglan á Suðurlandi mun síðar í dag yfirheyra manninn og konuna sem úrskurðuð voru í gæsluvarðhald í liðinni viku vegna brunans við Kirkjuveg 18 á Selfossi. 7. nóvember 2018 10:34
„Ég er morðingi, guð fyrirgefi mér“ Myndbandsupptaka úr lögreglubílnum sem Vigfús var settur í strax eftir brunan og var spiluðu í Héraðsdómi Suðurlands í dag sýnir hann í annalegu ástandi þar sem hann segir, "Ég er morðingi, guð fyrirgefi mér. 6. júní 2019 19:45
Viðurkenndi íkveikju og sagðist vera morðingi Tveir létust í eldsvoðanum en manninum er gert að sæta gæsluvarðhaldi til 29. nóvember næstkomandi. 23. nóvember 2018 18:01
Segir Vigfús hafa hótað að kveikja í húsinu Elva Marteinsdóttir, sem ákærð er fyrir að láta hjá líða að gera það sem í hennar valdi stóð til að afstýra eldsvoða sem varð fólki að bana í húsi við Kirkjuveg á Selfossi í október í fyrra, segir Vigfús Ólafsson hafa hótað að kveikja í húsinu. 6. júní 2019 11:24
Farið fram á fjögurra vikna gæsluvarðhald vegna gruns um íkveikju Dómari tók sér frest til klukkan 11:30 á morgun til að kveðja upp úrskurð um kröfuna. 7. nóvember 2018 16:40