Krónprins Barein veiddi með Beckham og félögum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. júní 2019 14:59 David Beckham, maður að nafni Jamie og svo krónrprinsinn sjálfur, Salman bin Hamad. Mynd/David Beckham Salman bin Hamad bin Isa Al Khalifa, krónprins Barein, var einn af þeim sem staddur var með knattspyrnugoðsögninni David Beckham við veiðar hér á landinu um helgina. Þetta má sjá á Instagram-síðu Beckhams sem var við veiðar í Haffjarðará á Snæfellsnesi um helgina ásamt góðvinum sínum Björgólfi Thor Björgólfssyni og breska leikstjóranum Guy Ritchie. Samkvæmt heimildum Vísis eru myndirnar sem Beckham hefur birt á Instagram-síðu sinni teknar um helgina og því óvíst hvort hann sé enn þá staddur á landinu. Beckham skrásetti ferðina nokkuð ítarlega en meðal annars má sjá hann stinga sér til sunds og í siglingu á Breiðafirði. „Við elskum Ísland,“ má heyra Beckham segja í einu myndbandinu en hann er mikill Íslandsvinur í gegnum vinskap sinn við Björgólf og hefur komið hingað til lands í nokkur skipti undanfarin ár. Salman bin Hamad er 49 ára gamall og mun að öllum líkindum erfa krúnuna í Barein þegar fram líða stundir. Þá er hann einnig fyrsti varaforsætisráðherra landsins. Barein Ferðamennska á Íslandi Íslandsvinir Tengdar fréttir Beckham ánægður með fullkomna ferð: „Fallegt land, fallegt fólk“ David Beckham birti myndasyrpu frá veiðiferðinni á Instagram. 30. júní 2018 10:01 David Beckham og félagar aftur mættir í veiði: „Við elskum Ísland“ Knattspyrnugoðsögnin David Beckham er enn á ný mættur til Íslands í veiði með félögum sínum, þeim Björgólfi Thor Björgólfssyni og breska leikstjóranum Guy Ritchie. Þeir félagar voru einnig staddir hér á landi í sömu erindagjörðum á síðasta ári. 25. júní 2019 09:35 Sjáðu fallega afmæliskveðju David Beckham til Björgólfs Thors Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi David Beckham sendir viðskiptamanninum íslenska Björgólfi Thor Björgólfssyni afmæliskveðju á Instagram í dag. 19. mars 2019 15:30 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira
Salman bin Hamad bin Isa Al Khalifa, krónprins Barein, var einn af þeim sem staddur var með knattspyrnugoðsögninni David Beckham við veiðar hér á landinu um helgina. Þetta má sjá á Instagram-síðu Beckhams sem var við veiðar í Haffjarðará á Snæfellsnesi um helgina ásamt góðvinum sínum Björgólfi Thor Björgólfssyni og breska leikstjóranum Guy Ritchie. Samkvæmt heimildum Vísis eru myndirnar sem Beckham hefur birt á Instagram-síðu sinni teknar um helgina og því óvíst hvort hann sé enn þá staddur á landinu. Beckham skrásetti ferðina nokkuð ítarlega en meðal annars má sjá hann stinga sér til sunds og í siglingu á Breiðafirði. „Við elskum Ísland,“ má heyra Beckham segja í einu myndbandinu en hann er mikill Íslandsvinur í gegnum vinskap sinn við Björgólf og hefur komið hingað til lands í nokkur skipti undanfarin ár. Salman bin Hamad er 49 ára gamall og mun að öllum líkindum erfa krúnuna í Barein þegar fram líða stundir. Þá er hann einnig fyrsti varaforsætisráðherra landsins.
Barein Ferðamennska á Íslandi Íslandsvinir Tengdar fréttir Beckham ánægður með fullkomna ferð: „Fallegt land, fallegt fólk“ David Beckham birti myndasyrpu frá veiðiferðinni á Instagram. 30. júní 2018 10:01 David Beckham og félagar aftur mættir í veiði: „Við elskum Ísland“ Knattspyrnugoðsögnin David Beckham er enn á ný mættur til Íslands í veiði með félögum sínum, þeim Björgólfi Thor Björgólfssyni og breska leikstjóranum Guy Ritchie. Þeir félagar voru einnig staddir hér á landi í sömu erindagjörðum á síðasta ári. 25. júní 2019 09:35 Sjáðu fallega afmæliskveðju David Beckham til Björgólfs Thors Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi David Beckham sendir viðskiptamanninum íslenska Björgólfi Thor Björgólfssyni afmæliskveðju á Instagram í dag. 19. mars 2019 15:30 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira
Beckham ánægður með fullkomna ferð: „Fallegt land, fallegt fólk“ David Beckham birti myndasyrpu frá veiðiferðinni á Instagram. 30. júní 2018 10:01
David Beckham og félagar aftur mættir í veiði: „Við elskum Ísland“ Knattspyrnugoðsögnin David Beckham er enn á ný mættur til Íslands í veiði með félögum sínum, þeim Björgólfi Thor Björgólfssyni og breska leikstjóranum Guy Ritchie. Þeir félagar voru einnig staddir hér á landi í sömu erindagjörðum á síðasta ári. 25. júní 2019 09:35
Sjáðu fallega afmæliskveðju David Beckham til Björgólfs Thors Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi David Beckham sendir viðskiptamanninum íslenska Björgólfi Thor Björgólfssyni afmæliskveðju á Instagram í dag. 19. mars 2019 15:30