David Beckham og félagar aftur mættir í veiði: „Við elskum Ísland“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. júní 2019 09:35 David Beckham er mikill Íslandsvinur Instagram/David Beckham Knattspyrnugoðsögnin David Beckham er enn á ný mættur til Íslands í veiði með félögum sínum, þeim Björgólfi Thor Björgólfssyni og breska leikstjóranum Guy Ritchie. Þeir félagar voru einnig staddir hér á landi í sömu erindagjörðum á síðasta ári.Beckham skrásetur veiðiferðina nokkuð ítarlega á Instagram en þar má meðal annars sjá hvernig hann stingur sér til sunds í ísköldu vatni. „Við elskum Ísland,“ sagði Beckham eftir drykklanga stund í vatninu en þeir félagar eru við veiði í Haffjarðarár á Snæfellsnesi. Þá má einnig sjá þá félaga ferðast um malarvegi landsins á gríðarstórum og breyttum Land Rover Defender. „Skrýmslið,“ skrifaði Beckham við mynd af bílnum og merkti Björgólf Thor en þeir hafa nú verið ágætir vinir um nokkurra ára skeið. Gera má ráð fyrir því að Beckham hafi verið hér á landi í nokkurra daga því að við mynd af þremenningum skrifar hann „Frábærir dagar.“ Þá virðast þeir einnig hafa skellt sér í siglingu og gera má ráð fyrir að þeir hafi siglt um Breiðafjörð þar sem þeir gæddu sér á ýmsu góðgæti sem kom upp úr hafinu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Beckham kemur til landsins og líklega ekki í það síðasta. Renndi hann fyrir laxi í Langá árið 2016 en þá var hann í för með Victoriu Beckham, eiginkonu sinni og börnum, en nú virðist hann vera í félagaferð. Eins og fyrr segir var hann einnig staddur hér á landi á síðasta ári, í veiðiferð með Björgólfi Thor Björgólfssyni og Guy Ritchie. Fylgjast má með ævintýrum Beckham á Íslandi á Instagram. Eyja- og Miklaholtshreppur Ferðamennska á Íslandi Íslandsvinir Tengdar fréttir David Beckham lýsir ást sinni á Íslandi Knattspyrnumaðurinn David Beckham er staddur á Íslandi í veiði með vini sínum Björgólfi Thor Björgólfssyni. 29. júní 2018 13:23 Guy Ritchie veiðifélagi Beckhams og Björgólfs í Norðurá Breski leikstjórinn Guy Ritchie er í för með David Beckham hér á landi 29. júní 2018 15:13 Beckham ánægður með fullkomna ferð: „Fallegt land, fallegt fólk“ David Beckham birti myndasyrpu frá veiðiferðinni á Instagram. 30. júní 2018 10:01 David og Victoria Beckham nýir Íslandsvinir Væntanlega til landsins í dag en þau munu vera gestir Björgólfs Thors Björgólfssonar. 7. júlí 2016 12:51 Beckham röltir um miðborg Reykjavíkur David Beckham labbaði um Reykjavíkurborg í dag og kom meðal annars við í Hörpu. 30. júní 2018 19:42 Sjáðu fallega afmæliskveðju David Beckham til Björgólfs Thors Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi David Beckham sendir viðskiptamanninum íslenska Björgólfi Thor Björgólfssyni afmæliskveðju á Instagram í dag. 19. mars 2019 15:30 David Beckham í Þríhnjúkagíg Bassaleikari Hjaltalín deildi Facebook mynd af sér og fótboltagoðinu rétt í þessu. 8. júlí 2016 12:49 Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Fleiri fréttir Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Sjá meira
Knattspyrnugoðsögnin David Beckham er enn á ný mættur til Íslands í veiði með félögum sínum, þeim Björgólfi Thor Björgólfssyni og breska leikstjóranum Guy Ritchie. Þeir félagar voru einnig staddir hér á landi í sömu erindagjörðum á síðasta ári.Beckham skrásetur veiðiferðina nokkuð ítarlega á Instagram en þar má meðal annars sjá hvernig hann stingur sér til sunds í ísköldu vatni. „Við elskum Ísland,“ sagði Beckham eftir drykklanga stund í vatninu en þeir félagar eru við veiði í Haffjarðarár á Snæfellsnesi. Þá má einnig sjá þá félaga ferðast um malarvegi landsins á gríðarstórum og breyttum Land Rover Defender. „Skrýmslið,“ skrifaði Beckham við mynd af bílnum og merkti Björgólf Thor en þeir hafa nú verið ágætir vinir um nokkurra ára skeið. Gera má ráð fyrir því að Beckham hafi verið hér á landi í nokkurra daga því að við mynd af þremenningum skrifar hann „Frábærir dagar.“ Þá virðast þeir einnig hafa skellt sér í siglingu og gera má ráð fyrir að þeir hafi siglt um Breiðafjörð þar sem þeir gæddu sér á ýmsu góðgæti sem kom upp úr hafinu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Beckham kemur til landsins og líklega ekki í það síðasta. Renndi hann fyrir laxi í Langá árið 2016 en þá var hann í för með Victoriu Beckham, eiginkonu sinni og börnum, en nú virðist hann vera í félagaferð. Eins og fyrr segir var hann einnig staddur hér á landi á síðasta ári, í veiðiferð með Björgólfi Thor Björgólfssyni og Guy Ritchie. Fylgjast má með ævintýrum Beckham á Íslandi á Instagram.
Eyja- og Miklaholtshreppur Ferðamennska á Íslandi Íslandsvinir Tengdar fréttir David Beckham lýsir ást sinni á Íslandi Knattspyrnumaðurinn David Beckham er staddur á Íslandi í veiði með vini sínum Björgólfi Thor Björgólfssyni. 29. júní 2018 13:23 Guy Ritchie veiðifélagi Beckhams og Björgólfs í Norðurá Breski leikstjórinn Guy Ritchie er í för með David Beckham hér á landi 29. júní 2018 15:13 Beckham ánægður með fullkomna ferð: „Fallegt land, fallegt fólk“ David Beckham birti myndasyrpu frá veiðiferðinni á Instagram. 30. júní 2018 10:01 David og Victoria Beckham nýir Íslandsvinir Væntanlega til landsins í dag en þau munu vera gestir Björgólfs Thors Björgólfssonar. 7. júlí 2016 12:51 Beckham röltir um miðborg Reykjavíkur David Beckham labbaði um Reykjavíkurborg í dag og kom meðal annars við í Hörpu. 30. júní 2018 19:42 Sjáðu fallega afmæliskveðju David Beckham til Björgólfs Thors Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi David Beckham sendir viðskiptamanninum íslenska Björgólfi Thor Björgólfssyni afmæliskveðju á Instagram í dag. 19. mars 2019 15:30 David Beckham í Þríhnjúkagíg Bassaleikari Hjaltalín deildi Facebook mynd af sér og fótboltagoðinu rétt í þessu. 8. júlí 2016 12:49 Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Fleiri fréttir Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Sjá meira
David Beckham lýsir ást sinni á Íslandi Knattspyrnumaðurinn David Beckham er staddur á Íslandi í veiði með vini sínum Björgólfi Thor Björgólfssyni. 29. júní 2018 13:23
Guy Ritchie veiðifélagi Beckhams og Björgólfs í Norðurá Breski leikstjórinn Guy Ritchie er í för með David Beckham hér á landi 29. júní 2018 15:13
Beckham ánægður með fullkomna ferð: „Fallegt land, fallegt fólk“ David Beckham birti myndasyrpu frá veiðiferðinni á Instagram. 30. júní 2018 10:01
David og Victoria Beckham nýir Íslandsvinir Væntanlega til landsins í dag en þau munu vera gestir Björgólfs Thors Björgólfssonar. 7. júlí 2016 12:51
Beckham röltir um miðborg Reykjavíkur David Beckham labbaði um Reykjavíkurborg í dag og kom meðal annars við í Hörpu. 30. júní 2018 19:42
Sjáðu fallega afmæliskveðju David Beckham til Björgólfs Thors Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi David Beckham sendir viðskiptamanninum íslenska Björgólfi Thor Björgólfssyni afmæliskveðju á Instagram í dag. 19. mars 2019 15:30
David Beckham í Þríhnjúkagíg Bassaleikari Hjaltalín deildi Facebook mynd af sér og fótboltagoðinu rétt í þessu. 8. júlí 2016 12:49