Torres leggur skóna á hilluna Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 21. júní 2019 08:30 Torres varð heimsmeistari með Spánverjum 2010 vísir/getty Fernando Torres hefur ákveðið að leggja fótboltaskóna á hilluna eftir átján ára farsælan feril. Torres er 35 ára gamall en á ferli sínum spilaði hann með Atletico Madrid, Liverpool, Chelsea, AC Milan og nú síðast með Sagan Tosu í Japan. Spánverjinn á að baki 110 A-landsleiki og var hann í liðinu sem vann þrjú stórmót í röð, EM 2008, HM 2010 og EM 2012.I have something very important to announce. After 18 exciting years, the time has come to put an end to my football career. Next Sunday, the 23rd at 10:00AM, local time in Japan, I will have a press conference in Tokyo to explain all the details.See you there. pic.twitter.com/WrKnvRTUIu — Fernando Torres (@Torres) June 21, 2019 Torres ætlar að halda blaðamannafund á sunnudag þar sem hann fer yfir ákvörðun sína. Framherjinn byrjaði feril sinn hjá Atletico Madrid en var seldur til Liverpool fyrir 20 milljónir punda árið 2007. Hann náði sér vel á strik í Bítlaborginni, skoraði 81 mark í 142 leikjum. 2011 var hann seldur til Chelsea fyrir 50 milljónir punda, sem á þeim tíma var hæsta kaupverð á leikmanni á Bretlandseyjum. Hjá Chelsea náði hann ekki sama forminu og í Liverpooltreyjunni en hann vann þó Meistaradeild Evrópu með félaginu árið 2012. Í desember 2014 snéri hann aftur til uppeldisfélagsins, eftir stutt stopp hjá AC Milan á láni, og var þar til 2018 þegar hann fór til Japan. Fótbolti Spánn Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Sjá meira
Fernando Torres hefur ákveðið að leggja fótboltaskóna á hilluna eftir átján ára farsælan feril. Torres er 35 ára gamall en á ferli sínum spilaði hann með Atletico Madrid, Liverpool, Chelsea, AC Milan og nú síðast með Sagan Tosu í Japan. Spánverjinn á að baki 110 A-landsleiki og var hann í liðinu sem vann þrjú stórmót í röð, EM 2008, HM 2010 og EM 2012.I have something very important to announce. After 18 exciting years, the time has come to put an end to my football career. Next Sunday, the 23rd at 10:00AM, local time in Japan, I will have a press conference in Tokyo to explain all the details.See you there. pic.twitter.com/WrKnvRTUIu — Fernando Torres (@Torres) June 21, 2019 Torres ætlar að halda blaðamannafund á sunnudag þar sem hann fer yfir ákvörðun sína. Framherjinn byrjaði feril sinn hjá Atletico Madrid en var seldur til Liverpool fyrir 20 milljónir punda árið 2007. Hann náði sér vel á strik í Bítlaborginni, skoraði 81 mark í 142 leikjum. 2011 var hann seldur til Chelsea fyrir 50 milljónir punda, sem á þeim tíma var hæsta kaupverð á leikmanni á Bretlandseyjum. Hjá Chelsea náði hann ekki sama forminu og í Liverpooltreyjunni en hann vann þó Meistaradeild Evrópu með félaginu árið 2012. Í desember 2014 snéri hann aftur til uppeldisfélagsins, eftir stutt stopp hjá AC Milan á láni, og var þar til 2018 þegar hann fór til Japan.
Fótbolti Spánn Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Sjá meira