Tvær flugvélar rákust saman á Schiphol-flugvelli Vésteinn Örn Pétursson skrifar 9. júlí 2019 12:51 Mynd af vélunum tveimur eftir að þær rákust hvor á aðra. Twitter Tvær flugvélar lentu í árekstri á flugbraut Schiphol-flugvallar í Amsterdam, höfuðborg Hollands, í dag. Áreksturinn hefur valdið töfum á flugumferð frá vellinum. Önnur vélin er af gerðinni Airbus A320 og flýgur undir merkjum lággjaldaflugfélagsins easyJet, á meðan hin er Boeing 737-800 og tilheyrir KLM, ríkisflugfélagi Hollands. Vélarnar voru báðar að bakka frá brottfararhliðum vallarins þegar þær rákust hvor á aðra. Myndir teknar af farþegum vélanna virðast þá sýna að vængur easyJet-vélarinnar hafi verið kyrfilega fastur í jafnvægisútbúnaði á stéli hinnar hollensku.#Captain how's your day going #KLM#EasyJet Ermmmmmm Ooops? That should qualify for some delay compensation ? #flightdelay#Avgeek#Avgeekspic.twitter.com/zVQR8MlXzh — Airline News (@PlanetsPlanes) July 9, 2019 Farþegi um borð í easyJet vélinni sagði í samtali við PA að við áreksturinn hafi skapast örlítill hristingur, en engin meiðsl hafi orðið á fólki. Farþegar vélarinnar þurftu þá að bíða í á aðra klukkustund meðan unnið var að því að leysa málið. Farþegum KLM vélarinnar var hins vegar fljótt og örugglega komið um borð í aðra vél og héldu í ferð sína til Madríd. Fréttir af flugi Holland Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Fleiri fréttir Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Sjá meira
Tvær flugvélar lentu í árekstri á flugbraut Schiphol-flugvallar í Amsterdam, höfuðborg Hollands, í dag. Áreksturinn hefur valdið töfum á flugumferð frá vellinum. Önnur vélin er af gerðinni Airbus A320 og flýgur undir merkjum lággjaldaflugfélagsins easyJet, á meðan hin er Boeing 737-800 og tilheyrir KLM, ríkisflugfélagi Hollands. Vélarnar voru báðar að bakka frá brottfararhliðum vallarins þegar þær rákust hvor á aðra. Myndir teknar af farþegum vélanna virðast þá sýna að vængur easyJet-vélarinnar hafi verið kyrfilega fastur í jafnvægisútbúnaði á stéli hinnar hollensku.#Captain how's your day going #KLM#EasyJet Ermmmmmm Ooops? That should qualify for some delay compensation ? #flightdelay#Avgeek#Avgeekspic.twitter.com/zVQR8MlXzh — Airline News (@PlanetsPlanes) July 9, 2019 Farþegi um borð í easyJet vélinni sagði í samtali við PA að við áreksturinn hafi skapast örlítill hristingur, en engin meiðsl hafi orðið á fólki. Farþegar vélarinnar þurftu þá að bíða í á aðra klukkustund meðan unnið var að því að leysa málið. Farþegum KLM vélarinnar var hins vegar fljótt og örugglega komið um borð í aðra vél og héldu í ferð sína til Madríd.
Fréttir af flugi Holland Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Fleiri fréttir Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Sjá meira