Ríkisstjórnin féll í kosningum í Grikklandi Sylvía Hall skrifar 7. júlí 2019 20:49 Kyriakos Mitsotakis, formaður Nýs lýðræðis, ávarpar stuðningsmenn sína þegar ljóst var að sigurinn væri í höfn. Vísir/epa Miðju-hægri flokkurinn Nýtt lýðræði vann sigur í kosningunum í Grikklandi í dag. Flokkurinn lofar skattalækkunum og framförum í atvinnulífinu á komandi kjörtímabili eftir efnahagsörðugleika landsins undanfarin ár. Reuters greinir frá. Þegar 73 prósent atkvæða höfðu verið talin hafði flokkurinn átta prósentustiga forskot á Syriza flokkinn sem hefur verið við völd frá árinu 2015. Alexis Tsipiras, forsætisráðherra og formaður Syriza, boðaði skyndilega til kosninga eftir að flokkur hans laut í lægra haldi í Evróuþingskosningunum í vor. Tspiras viðurkenndi ósigur sinn í viðtali við blaðamenn og sagðist virða vilja grísku þjóðarinnar. Hann segir landið vera á betri stað en þegar hann tók við en hann hafi þurft að taka erfiðar ákvarðanir sem hefðu haft pólitískar afleiðingar. Syriza flokkurinn komst til valda líkt og áður sagði árið 2015. Grikkland var þá á hápunkti efnahagsörðugleika sinna sem höfðu þá staðið yfir í fimm ár. Það hefur reynst erfitt ná stöðugleika í efnahagslífinu undanfarin ár, þá sérstaklega á atvinnumarkaði en atvinnuleysi ungs fólks mælist um fjörutíu prósent í landinu. Kyriakos Mitsotakis, formaður Nýs lýðræðis, segist lofa því að lækka skatta í landinu og auka hagvöxt. Hann vilji að ríkismálin séu skilvirk og heitir því að koma atvinnulífinu í betra ástand í stjórnartíð sinni. Grikkland Tengdar fréttir Kosið í Grikklandi í sjötta sinn frá hruni Þingkosningar fara fram í Grikklandi í dag en sitjandi forsætisráðherra, Alexis Tsipras úr Syriza flokknum boðaði til kosninga eftir að flokkur hans laut í lægra haldi í evrópuþingkosningunum í maí. 7. júlí 2019 08:34 Útgönguspá bendir til þess að stjórnarandstaðan nái völdum í Grikklandi Syriza-flokkurinn hefur verið við völd frá árinu 2015 með Tsipras í broddi fylkingar en Nýi lýðveldisflokkur Kyriakos Mitsotakis vonast nú til þess að ná kjöri og binda enda á stjórnartíð Tsipras. 7. júlí 2019 16:17 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Sjá meira
Miðju-hægri flokkurinn Nýtt lýðræði vann sigur í kosningunum í Grikklandi í dag. Flokkurinn lofar skattalækkunum og framförum í atvinnulífinu á komandi kjörtímabili eftir efnahagsörðugleika landsins undanfarin ár. Reuters greinir frá. Þegar 73 prósent atkvæða höfðu verið talin hafði flokkurinn átta prósentustiga forskot á Syriza flokkinn sem hefur verið við völd frá árinu 2015. Alexis Tsipiras, forsætisráðherra og formaður Syriza, boðaði skyndilega til kosninga eftir að flokkur hans laut í lægra haldi í Evróuþingskosningunum í vor. Tspiras viðurkenndi ósigur sinn í viðtali við blaðamenn og sagðist virða vilja grísku þjóðarinnar. Hann segir landið vera á betri stað en þegar hann tók við en hann hafi þurft að taka erfiðar ákvarðanir sem hefðu haft pólitískar afleiðingar. Syriza flokkurinn komst til valda líkt og áður sagði árið 2015. Grikkland var þá á hápunkti efnahagsörðugleika sinna sem höfðu þá staðið yfir í fimm ár. Það hefur reynst erfitt ná stöðugleika í efnahagslífinu undanfarin ár, þá sérstaklega á atvinnumarkaði en atvinnuleysi ungs fólks mælist um fjörutíu prósent í landinu. Kyriakos Mitsotakis, formaður Nýs lýðræðis, segist lofa því að lækka skatta í landinu og auka hagvöxt. Hann vilji að ríkismálin séu skilvirk og heitir því að koma atvinnulífinu í betra ástand í stjórnartíð sinni.
Grikkland Tengdar fréttir Kosið í Grikklandi í sjötta sinn frá hruni Þingkosningar fara fram í Grikklandi í dag en sitjandi forsætisráðherra, Alexis Tsipras úr Syriza flokknum boðaði til kosninga eftir að flokkur hans laut í lægra haldi í evrópuþingkosningunum í maí. 7. júlí 2019 08:34 Útgönguspá bendir til þess að stjórnarandstaðan nái völdum í Grikklandi Syriza-flokkurinn hefur verið við völd frá árinu 2015 með Tsipras í broddi fylkingar en Nýi lýðveldisflokkur Kyriakos Mitsotakis vonast nú til þess að ná kjöri og binda enda á stjórnartíð Tsipras. 7. júlí 2019 16:17 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Sjá meira
Kosið í Grikklandi í sjötta sinn frá hruni Þingkosningar fara fram í Grikklandi í dag en sitjandi forsætisráðherra, Alexis Tsipras úr Syriza flokknum boðaði til kosninga eftir að flokkur hans laut í lægra haldi í evrópuþingkosningunum í maí. 7. júlí 2019 08:34
Útgönguspá bendir til þess að stjórnarandstaðan nái völdum í Grikklandi Syriza-flokkurinn hefur verið við völd frá árinu 2015 með Tsipras í broddi fylkingar en Nýi lýðveldisflokkur Kyriakos Mitsotakis vonast nú til þess að ná kjöri og binda enda á stjórnartíð Tsipras. 7. júlí 2019 16:17